Einherji


Einherji - 20.12.1994, Blaðsíða 3

Einherji - 20.12.1994, Blaðsíða 3
DESEMBER 1994 EINHERJI 3 Kristján Bjömsson, sóknarprestur á Hvammstanga. Boðberinn 15 ára Nú nálgast jólin og pví ætla ég að nota tækifærið og minna ájólapóstinn. Það er mikilvægt að hafa petta í huga ef litið er til pess, að póstburðarfólk á oft í erfiðleikum síðustu dagafyrirjól við að koma kveðjunum íhús. Það var ekki fyrir mörgum áratugum sem pað tíðkaðist að bera jólapóstinn alls ekki út fyrr en síðustu daga fyrir jól og jafnvel aðeins á aðfanga- dag. Frá peim tíma er sagan sem ég ætla að segja pér. Fimmtán ára drengur hafði atvinnu af pvíað bera út póstinn og fór víða um borgina. Þegar nær dró jólahátíð- inni var ekki laust við að hann pyrfti að herða upp hugann. Hvenær yrði hann búinn að Ijúka sínum skyldustörfum og koma bréfunum til allra viðtakenda í hverfinu, pannig að hann geti sjálfur sest niður til að eiga gleðileg jól. Þessi kunningi minn á enn í huga sér jól ein pegar erfitt var að komast gangandi milli húsafyrir snjó og krapa. Auk pess voru jólabréfin mörg er bera purfti út petta árið. Verkið sóttist pvíseint og pað var ekki laust við vorkunn í svip heimilisfólksins, par sem hann knúði dyra um klukkan hálfátta á aðfangadagskvöldi og rétti fram bréfabunkann. Allir í pví húsi höfðu pá matast og látið sér líða vel nokkra stund meðan hver og einn hafði lokið við að taka upp einhverja gjafapakka. Allir höfðu páfengið eitthvað fallegt og páfyrst bárustjólakortin. „Guð almáttugur hjálpi mér/' sagði húsfreyjan sem kom til dyra og gat ekki á heilum sér tekið að sjá unglinginn snjóugan enn að störfum. Og hún bætti svo við blessunarorðum við drenginn. Ekki varvið annað komandi en að hann kæmi pó aðeins inn og fengi heitt súkkulaði áður en lengra yrði haldið. Það sem henni pótti sárast var að sjá unga manninn að störfum á meðan börnin á heimili hennar voru öll í ró ogkyrrð jólanna - mett oghvíld. Hún var hálfpartinn miður sín aðjólin væru ekki enn gengin í garð í tilveru hans. Það fylgir svo sögunni að um klukkustund síðar var hann kominn heim til sín ogfékk pá hátíðarmáltíðina, pví auðvitað höfðu allir á heimilinu beðið með að snæða. Hann sjálfur var pað uppgefinn að eftir svolítið nart í steikina kúgaðist hann og kastaði upp en fór síðan rakleitt að sofa. Þessu aðfangadagskvöldi gleymir hann seint. Orð hans um vinnu og skyldurækni eru á pá leið að pað sem maður lofar að gera, pað stendur maður við. Sá ásetningur fékk fulla mótun hjáfimmtán ára unglingi og dugir honum enn í erilsömu og ábyrgðarmiklu starfi. Þetta eru einkunnarorð boðberans og duga reyndar fyrir hvern sem er. Hugsið ykkur efhirðarnir á Betlehemsvöllum hefðu aðeins litið til pess að pað væri hráslagalegt að standa upp frá varðeldinum og fara að leita að einhverjum fjárhúshelli um miðja nótt. Og pað upp á pá von og óvon aðfinna par ungabarn, sem að vísu gæti verið frelsari heimsins. Nei, pá var hlýrra að sitja bara kyrr og horfa áfram upp í stjörnubjartan himininn. En pess í stað risu peir áfætur oggerðust sendimenn gleðilegra tíðinda. Ogfótatakpeirra varðfagurt Uktogallra annarra erflytja pennanfagnaðar- boða að frelsari mannkyns er sannarlega fæddur. Guð almáttugur hjálpi okkur ef við missum nokkurn tíma marks í peirri viðleitni að flytja fagnaðarboð pessi inn í daglegt líf náungans. Og pess vegna minni ég pig á jólapóstinnfyrir pað að hann er mikilvægurgleðiboði, sem við eigum öll að kappkosta að koma til skila. Þetta er pósturinn minn til pín, lesandi góður, nú pegar hátíð Ijóssogfriðarfer senn í hönd. Hönd í hönd skulum við pví sjá til pess að enginnfari á mis við ápreifanleg an boðskap jólanna - enginn afhinum minnstu bræðrum okkar hvar sem er í pessum heimi. Sjáum til pess að hver fátækur maður á meðal okkar verði ríkur af boðskap hátíðarinnar og blessunaróskum í nafni Jesú Krists. Ábyrgð okkar er vissulega mikil en áhrifin pó stórtækari en við getum ímyndað okkur. Förum pví ekki hjá garði par sem hjálpar er pörfog minnumst í verki allra peirra sem bugast hafa í stríði við hungur og porsta. Gildir pá einu hvort pað er í bókstaflegri merkingu eða í peirri líkingu sem Drottinn sjálfurlýstiísæluboðunumáfjallinu. Guðgefipérgleðilega jólahátíð, pegar hún gengur ígarð í pínu lífi ogsamfélaginu öllu árna égárs ogfriðar. Kristján Björnsson Myndir: Hvammstangakirkja, eftir leikningu I. Birnu Sleingrímsdóttur á nýju jólakorti kirkjunnar. Sr. Kristján Björnsson, sóknarpreslur á Hvammstanga.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.