Einherji - 02.01.2002, Blaðsíða 4

Einherji - 02.01.2002, Blaðsíða 4
EINHERJI 4 JANÚAR 2002 Þessir aðilar óska viðskiptavimwi sínwn farsœldar á komandi ári EFNALAUG & ÞVOTTAHÚS Sauðárkróks BLÖNDUOSBÆR BÓKffiÚÐ BRYKTcIARS Sauðárkróki - S: 453 5950 BUNAÐARBANKI ISLANDS HF Sauðárkróki og Blönduósi TRÉSMIÐJAN BCIQ0 Borgarmýri 1 Sauðárkróki s: 453 5170 RETTTNGAR OG SPRAUTUN Guðmimdar Búlandi 1 - Hvammstanga - S: 451 2775 HEGRI Sæmundargötu 7- Sauóárkróki S: 453 5132 STOÐehí Verkfræðistofa Sauðárkróki Sími: 453 5050 STEINULLARVERKSMIÐJAN tlf. Sauðórkróki - S: 453 5000 ^ðalmálmóieifpan 'Gmuu' ^Améon, guUémíður Eyrarlandi 1, Hvammstanga • S: 45 1 2811 SIQVAOoALMENNAR Umboðið á Sauðárkróki - S: 453 5010 HOLASKOLI Hólum Hjaltadal S: 455 6300 ■s- ihBHu -j : /C' A línunni til Siglufjarðar I tilefni þess að Siglufjörður, sem áður tilheyrði Norðurlandskjör- dænii vestra flyst nú í Norðaustur- kjördæmi þótti blaðamanni Ein- herja áhugavert að heyra rödd bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins í Siglufirði við þessi tímamót. Skarphéðinn Guðmundsson er for- seti bæjarstjórnar Siglufjarðar, en hann hefur einnig verið fulltrúi í blaðstjórn Ein- herja til fjölda ára. Fyrst var Skarphéðinn spurður um breytingar vegna nýrrar kjördœma- skipunar og hvemig þœr horj'a við Siglfirðingum í dag? „Það er rétt það verða miklar breytingar hjá öllum en mun meiri hjá okkur, þar sem við yfirgefum okkar garnla kjördæmi og förum yfir í miklu stærra, fjölmennara og víð- áttumeira kjördæmi. Margir hafa verið óhressir með þessa fyrir- huguðu kjördæmabreytingu og ég var einn af þeirn. Eg vildi sjá Norðurland vestra og eystra fara saman í eitt kjördæmi. En það er búið að ákveða þetta svona og þá er ekki um neitt annað að ræða en að vinna eftir því, þó að maður sjái eftir mörgum sem rnaður er búinn að vera að vinna lengi með í gamla kjördæminu. Mér líst vel á fólkið í Norðaustur kjördæminu þar sem allir eru ákveðnir í að standa saman og vinna vel fyrir flokkinn, kjör- dæntið og landið. Þetta kjördæmi á mikla möguleika í framtíðinni með sterkan kjarna í Eyjafirði og ef okkur ber gæfa til að virkja fyrir austan verður það alger breyting þar, og fólk út á landi fær aftur trú á að megi og sé hægt að gera eitthvað víðar en á suðvestur hominu. Svo verður rnikil breyting fyrir okkur að vinna í þessu nýja kjördæmi þegar við fáum nýju göngin sem við sjáum nú að eru að verða að veruleika, en þá verða innan við 15 km. til Ólafs- fjarðar.“ Munuð þið hœtta öllit samstarfi við ykkar gamla kjördæmi? „Nei, það verður ekki. Við erum í samstarfi við sveitarfélögin í Skagafirði og Húnavatnssýslunum í mörgum málaflokkum sem verða áfram. T.d. í málefnum fatlaðra sem sveitarfélögin á N.V. yfirtóku í byrjun þessa kjörtímabils í góðu samkomulagi við Pál Pétursson ráðherra og félagsmálaráðuneytið og hefur það gengið nijög vel og verður vonandi áfram en samningurinn við félagsmálaráðuneytið er nú í endurskoðun. Við erum í sam- starfi um rekstur Fjölbrautarskóla N.V. á Sauðárkróki og verðum það áfram. Einnig erurn við í samstarfi um rekstur iðnþróunarfélags N.V. og urn heilbrigðismál o.fl. og ég sé ekki að verði breyting á þessu á næstunni þó að kjördæmamörkin hafi breyst.“ Hver er staða sveitarfélaga almennt nú ídag? „Það er enginn vafi að staða margra sveitarfélaga hefur versnað mikið. Mörg sveitarfélög eru að eyða öllum sínum tekjum í rekstur málaflokka og eiga ekkert eftir til framkvæmda eða fjárfestinga. Þau eru að gera það fyrir lánsfé og það sjá allir að það getur ekki gengið lengi. Utgjöld sveitarfélaga hækkuðu rnikið á síðasta ári út af launa- hækkunum en laun eru um 65% til 70% af rekstri og er augljóst að tekjur sveitarsjóða hækka ekki í sama hlutfalli og útgjöldin. Hætt er við að sveitarfélögin missi þar að auki af tekjum út af skatta- breytingum sem gerðar voru nú á haustþinginu. Þar sem aðilar fá Skarphéðinn Guðmundsson

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.