Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Qupperneq 3
Tím. V. F. I. 1937.
6. hefti.
Umræður um Hitaveitu Reykjavíkur
á fundi í V. F. í. 22. og 29. des. 1937.
Á fundi í Yerkfræðingafélagi íslands miðvikudag-
inn 22. des. 1937, flutti Helgi Sigurðsson verlcfræð-
ingur erindi um hitaveitu Reykjavíkur. Var fundur
mjög fjölmennur, enda var hér um að ræða eitthvert
mesta velferðarmál Reykjavíkurhæjar og jafnframt
það mál sem nú er mest rælt og ritað um. Að loknu
erindi urðu langar umræður og komu þar fram
ýmsar nýjar hliðar á málinu. Þykir þvi rétt að birta
hér útdrátt af erindi Iielga Sigurðssonar og um-
ræðum eins og þær urðu í aðalatriðum.
Helgi Sigurðsson lýsti fyrst skýrslum þcim og
áætlunum er hann ásamt Valgeir Björnssyni bæjar-
verkfræðingi liafði gefið bæjarstjórn Reykjavíkur.
Hann gat þess að aðalstoðir hinnar væntanlegu
liitaveilu, væri núverandi hitaveita frá Þvottalaug-
unum og reynsla sú er þar hefir fengist, svo og bor-
anirnar á Reykjum og árangur þeirra.
Sú hitaþörf er fullnægja þarf nú, er (>7277 - 103
kg',/li, en þegar bærinn verður fullbyggður innan
hringbrautar er hitaþörfin 122280 - 103 kg°/h, þeg-
ar miðað er við 20 sliga stofuhita og lö stiga frost.
Þess ber að gæta, að liér hefir verið gjört ráð fvrir
óbreyttri hitunaraðferð i hænum og er því i rauninni
réttara að segja, að ef venjulegar miðstöðvar væru
settar i öll luis mundu þær þurfa að vera það stórar
að þær gælu gefið frá sér 67277 - 103 kgc /li lyrir
þann ibúafjölda sem nú er.
Sá hiti er miðstöðvartækin þurfa að gefa frá sér,
skiftisl i tvennt. Nokkur hluti lians Q, fer lil þess
að hita upp sjálfl liúsið, en q til þess að liita upp
vatn, sem nolað er í húsinu.
Nú er það venja að leggja 10% ofan á Q+q vcgna
uppkyndingar, eða með öðrum orðum, tækin eru
gjörð 10% stærri lil þess að minni líma taki að liita
upp húsið eftir að kveikt er upp í miðstöðinni.
Siá liiti er miðstöðvarnar eru ákvarðaðar við er
því 1,1Q+I,lq kg°/h.
Reynslan sýnir að nálega 15% af þessu fara til
vatnshilunar, eða
1,1 q =0,15 (1,1 Q+1,1 q)
af þessu fæst (| = ^ Q eða Q +q
U,oO
eða 1,1 (Q + (j)
045 J}
y^0.85y 0,85
■Ail Q = ■ Q •
0,85 v 0 77
Af þessu má sjá, að ef miðstöðvarnar væru liilað-
ar með sírennandi vatni og það vatn væri eingöngu
notað til upphitunar herbergja, þyrfti aðeins 77% af
þeim liita, er venjulega er reiknað með að þurfi.
Bærinn þvrfti þvi eins og nú er
Q=0,77 ■ 67,277 • 10(i=51,6 • 10« kg°/h
og fullbvggður
Q=0,77 • 122,280 ■ 10«=94 ■ 10« kg°/li.
Samkvæmt þeirri reynslu, er fengist liefir í þeim
húsum sem nú eru hituð með laugavatni, verður að
teljast varlega áætlað ef gjört er ráð fyrir að 35° C
1111111111’ megi vera á innrennsli og útrennsli. Er liér
gjört ráð fyrir að vatnið komi 80° lieitl inn í húsin.
Nýtist þá úr liverjum vatnslitir
35 - 3600 = 126 • 10« kg°/h.
Ef um enga vatnsmiðlun með vatnsgeymum væri
að ræða, þyrfti hærinn því nú: 51,6 -10« ,
126 • 103
og síðar 94 • 10« ,, ,
126 103
ef nviðað er við mestu stundareyðslu og 15° frost.
Ástæðulaust er að gera ráð fyrir að halda þurfi
liúsum jafnheitum allan sólarhringinn. Er venja að
telja að 14 stundir þurfi fullan hita, en 10 stundir
fjórðungshita. Samkvæmt þessu yrði meðalrennsli
16.5
24
eða 69% af mesta rennsli.
Meðalrennsli til bæjarins yrði því
nú 0,69.410 = 283 1/sek.
og síðar 0,69 • 745 = 514 1/sek.
Til þess að safna vatni á nóttunni þvrftu geymar
að vera það stórir, að þeir tækju