Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Side 4
5(5
TÍMARIT V. F. I. 193 7
í 100— ^100) 10
I > V#
af meðalsólarhringsrennsli.
Á þenna hátt ])yrfti 2280 tonna geyina fyrir hverja
1001/sek. meðalrennsli.
Uni vatnsmagnið á Reykjum og boranir þar, er
lielst að geta þessa: Sumarið 1932 voru framkvæmd-
ar mælingar á lieila vatninu á jarðhitasvæði Reykja
og Reykjalivols. Kom þá aðeins til greina það vatn
er sjálfkrafa kom upp, enda höfðu þá engar horan-
ir verið gjörðar.
Árangur þessara mælingar varð sá, að vatns-
magnið svaraði lil 10(5 1/sek. af 82° vatni. Var mestur
hlutinn af iieila vatninu blandaður köldu valni og
því ekki nýtilegur.
Var því tilgangurinn með borunum fyrst sá, að ná
upp lieita vatninu óblönduðu og í öðru lagi að auka
heita vatnsrennslið.
Nú hafa verið boraðir alls 4188 m og er nú verið
með 18. holuna.
Koma nú upp úr holunum 1251/sek. af 85° vatni,
auk þess má ná um 401/sek. upp úr gömlu upp-
sprettunum.
Má því segja að nú séu fyrir liendi 165 1/sek., en
sé tekið lillit til þess, að samkvæmt kaupsamningn-
um um vatnsréttindin, hafa búendur á Reykjum og
Reykjahvoli rélt til 7 1/sek. og verða þá eftir til virkj-
unar 158 1/sek.
í vetur voru gjörðar mælingar á hitasvæðinu lil
þess að rannsaka hversu mikil hitamagnsaukning
hefði orðið við boranirnar. Kom í ljós að hitamagnið
hafði aukist um 93%.
Eins og fyr var sýnt fram á þarf hærinn 283
1/sek. til uppliitunar, eins og liann nú er, og verður
því hér á eftir gjörð grein fyrir fullri virkjun og þá
gengið út frá að þetta vatnsmagn fáist. Að visu verðai
aðfærsluæðar gjörðar það stórar, að l'lytja mætti til
bæjarins 350 1/sek., enda gjörl ráð fyrir tvöfaldri
aðfærsluæð.
Fyrirkoinulag liitaveitunnar verður í aðaldráttum
þetta:
Á Reykjum verður heita vatninu frá uppsprettun-
um og liolunum veill i sameiginlega þró.
Úr þrónni verður vatninu dælt með rafknúðum
dælum gegn um aðalæðina, upp i gevmi sem reistur
verður á Öskjuhlið, en þaðan rennur vatnið sjálf-
krafa eflir hæjarkerfinu til liinna einstöku húsa.
Pípur, þró og geymir verða einangruð svo vel, að
vatnið kólni ekki meira en 5° frá Reykjum og út í
yzta hús, þegar vatnsþörfin er mest.
Hlulverk þróarinnar á Reykjum er að safna og
blanda vatninu úr holunum og þar eiga að verða
eflir ólireinindi og sandur, sem liugsanlegt er að
komi úr holunum. Úr þrónni á valnið að renna sjálf-
krafa til dælustöðvarinnar og verður hún þvi að
liggja liæfilcga langt fyrir neðan þróna; sennilega
mun þróin liggja i 44 m hæð yfir sjó, en dælurnar
i 41 m hæð.
I dælustöðinni verða þrjár dælur ,ein fyrir hverja
pípu og ein til vara. Það getur komið lil álita hvort
nota skuli eina pípu eða tvær. Að sjálfsögðu er
nokkru ódýrara að nota eina pípu, en ef um bilun
yrði að ræða yrði engu vatni dælt til bæjarins með-
an á viðgerð slendur. Þetta getur komið sér svo illa,
að ekki þykir fært að leggja þetta til.
Ennfremur má telja tveggja-pi])nakerfinu það til
gildis, að byrja má verkið með þvi að leggja aðra
pípuna.
Áður hefir verið sýnt fram á að bærinn þurfi 283
1/sek., en að sjálfsögðu þarf að gjöra ráð fyrir ein-
hverjum vexti. Verður hér reiknað með 350 1/sek.
-
ý