Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Page 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Page 5
TlMARIT V.F.I. 193 7 57 vatnsmagni eða um 24% stækkun á bænum. Þarf því hver pípa að geta flutt 175 1/sek. Hagkvæmastur vatnsliraði verður nálægt 2m/sek. og er þvermál pipu því valið 325 mm. Vega- lengdin frá dælustöð að vatnsgeymi á Öskjuhlíðinni er 16 km og verður einangrunin ákveðin þannig, að vatnið kólni aðeins um 2°. Sé notuð l'roðusteypa 300kg/m:! með l =0,05, verður einangrunarþyklctin 8 sm fyrir 325 mm pípu. Kostnaður fvrir 283 lítra veitu, er áætlaður þannig: 1. Vatnsréttindi ...................... kr. 150.000 2. Boranir .............................. — 350.000 3. Safnleiðslur ......................... — 100.000 4. Dælustöð ............................. — 210.000 5. Stofnleiðslur til Öskjuliliðar .... -— 1.810.000 6. Þenslustykki, festingar á aðalæð, lokur ................................ — 40.000 7. Girðingar, landspjöll og sími .... — 65.000 8. Geymar á Öskjuli., 6 stk. á 1000 m3 — 420.000 9. Bæjarkerfi með þenslustykkjum og lokum ................................ — 1.932.000 10. Vélavarðaliús ........................ — 20.000 11. Verkstjórn og ófyrirséð ca. 15% . . — 765.000 Alls kr. 5.862.000 Kostnaðaráætlun fyrir 350 litra veitu er sú saina lið fyrir lið, nema liður 8; þar er reiknað með 8 stlc. vatnsmeyma og hækkar því áætlun um 140.000-)-15% af 140.000 — 161.000 svo lieildarupphæð verður 6.023.000 kr. Þá var gerð grein fyrir væntanlegum tekjum hitaveitunnar, en þær munu nema sem svarar verð- mæti 90 kolatonna fyrir livern sekúndulíter yfir ár- ið, ef aðeins er miðað við þann hita sem notast úr vatninu lil upphitunar húsa, en ótalið verðmæti liins volga frárennslisvatns, sem á margan hátt má liafa lekjur af, enda þótt eigi sé reiknað með þeim í rekstr- aráætlunum. Þegar miðað er við 40 kr. verð á tonni svarar liver liter til 3600 króna. Rekstraráætlun 283 1/sek. veitunnar er þannig: Tek j u r: 283 1/sek. á 3600 kr.................... 1.018.800 G j öld: Viðhald, fyrning og stjórnarkostnaður 4.3% aí' stofnkostnaði...... 258.800 lcr. Rafmagnskostnaður .......... 66.000 — ------------ 138.000 700.800 eða 11.95% af stofnkostnaði, er sýnir að fyrirtækið er mjög arðvænlegt. Fyrirlesari fór nokkurum orðum um Ivrisuvík og taldi að hitaveita þaðan yrði dýrari en Revkjaveita, meðal annars af þvi að Krisuvík liggur lengra hurtu en Reykir. Þorkell Þorkelsson kvaðst hafa verið töluvert við- riðinn boranir við Laugarnar. Hann gerði þá l'yrir- spurn til fyrirlesara hvernig vatnið liefði breysl eða liagað sér þar siðan. Boranir væru jafnan gerðar í nokkurri óvissu og því væri nauðsynlegt að liafa nákvæmar skýrslur uin árangur þeirra. Nú þegar sýndi sig að leiðslan frá Reykjum kostaði liátt á aðra miljón króna, væri mjög vafasamt livort ekki væri réttara að verja þvi fé i boranir hér nær Reykjavik. Það hefði sýnt sig að boranir við Laugarnar, utan sjálfs hitasvæðisins liefðu borið góðan árangur. Mætti þvi húast við tölu- verðum liita þar enn og jafnvel allt inn til Reykja- víkur, ef horað er jafn djúpt og nú er farið að gera á Reykjum. Nákvæmar mælingar væru nauðsynleg- ar og verða undirstaða siðari framkvæmda. Helgi Sigurðsson svaraði fyrirspurn siöasla ræðu- manns. Kvað liann borliolur ekki hafa verið opnar nema meðan á mælingum stóð. Sumar mælingar hefðu gefið of mikið valn af þeim ástæðum. Hins- vegar hefðu horholur á Revkjum stöðugt verið opn- ar. Mælingar á Laugunum hefðu þó sýnt að vatns- magn liefði ekki breyst. Emil Jónsson kvað liitaveituna stórmál sem snerti hag flestra hæjarbúa og liefði óskertan áhuga fag- manna, enda sýndi fundarsókn slíkt. Vildi liann víkja máli sinu að virkjun Krisuvikur meðal annars al’ því hann liafi átt í blaðaskrifum við II. S. og hann liafi nú varið nokkrum hluta af fyrir- lestri sínum til að tala um Ivrisuvik. Kvað hann þó eigi mætti skilja orð sin svo, að hann haldi fram að taka heri Krísuvík fram vfir Reyki, heldur heri að rannsaka Ivrisuvik og gera ábyggilegan samanhurð á háðum slöðunum, áður en ráðist er í virkjun; hingað til liafi aðeins Reykir verið teknir til athug- unar. Eini möguleikinn til að gera nákvæman sam- anburð á þessum tveimur liitaveitum svo ólíks eðlis, væri að gera nákvæmar frumáætlanir yfir háðar veitur og þá auðvitað háðar hyggðar á liæfilega miklum rannsóknum á hilasvæðunum. Kvaðst liann hvorki hafa haft aðstöðu né tíma til aö gera slíkar áætlanir og séu því sinar atliuganir mjög lauslegar. Ilann kvaðst hafa mælt hita hveragufunnar i Krisuvik og liafi hún revnst 112°. Próf. Sonder hafi mælt þar liita 116° og húist við að meiri hita mætti fá neðar. Mismunur kr

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.