Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Page 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Page 7
TÍMARIT V. F. I. 19 37 59 Ben. Gröndal. I skýrslu bæjarverkfræðings er liita- þörf bæjarins niiðuð við 20 stiga stofuhita og 15 stiga frost, þ. e. 35° mun á inni og útihila. Það er bent á það, að þegar reiknuð sé út venju- leg miðstöð, sé bætt við 10% vegna uppkyndingar, en talið að þegar um ræði laugahita,megisleppaþessu álagi. Þessi ályktun mun dregin af þeirri reynslu sem hér liefir fengist í þeim liúsum sem nú eru hit- uð frá Laugunum. Þeíta er ekki mikilsvert atriði, en eg vil þó henda á að sú reynsla sem fengin er í þess- um húsum, gefur i þessu atriði ranga mynd af vænt7 anlegum rekslri á almennri liitaveitu, þar sem vatnið væri selt eftir mæli og húseigendur hefðu liag af að nota sein minnst vatn. Þar sem liitinn er seldur án mæla, liefir liúseigandi engan liag af því að spara hitann og opnar því venjulega að fullu fvrir að- færsluæðina, svo valnið streymir dag og nótt og verði of lieitt i stofunum, sem auðvitað oft skeður, eru opnaðir allir gluggar og dugir ekki til. íhúðin er því heit allan sólarliringin og kemur liér auðvitað ekki til greina að leggja nein 10% á hitaþörf hússins vegna uppkyndingar á morgnana. Öðru máli er að gegna þegar vatnið verður selt eftir mæli, þá má ganga út frá því sem vísu, að lok- að verði fyrir vatnið á kvöldin um háttatima, rélt eins og eldurinn nú er falinn undir miðstöðvarkatlin- um. Húsið kólnar þá yfir nóttina álíka og nú tíðk- ast. Um fótaferðatima er hitinn settur á og ]iá þarf viðauka eins og áður til að hita liúsið upp, þó ef til vill kunni liann að verða nokkru lægri en við kola- kyndingu. í skýrslunni er talið að ca. 15% af hitaframleiðslu miðstöðvarketilsins fari til hitunar á neyzluvatni og er ]iað einnig mín reynsla. 1 skýrslunni er niðurstaðan sú, að bærinn þurfi eins og liann er nú Qn= 51,6X10 °kg/li og fullhygður Qr= 94 X 10 «kg°/h Eins og eg gal um áðan er hitalap hygginganna miðað við 20° innihita en -h-15° útihita. Þessi útihiti er að vissu leyli valinn af handa hófi, en reynslan hefir sýnt að miðslöðvar sem reiknaðar eru út eftir þessum tölum, hafa nokkuð hæfilega ofna og katla- stærðir, þegar um kolakyndingu ræðir. En reynslan sýnir einnig annað og það er að l'á dæmi eru til þess, að kynda þurfi miðstöð sem þannig er útrciknuð upp i 85° þó útihitinn verði -h-15°, með öðrum orð- um að þessi maximumtala á útreiknuðum hitaein- ingum er sjaldan lil slaðar við -h-15°. Þetta kemur einnig lieim við álil hins ]iekta þýzka hitafræðings, Magistrathaurat Berlit, sem lagt hefir og stjórnað hitaveitunni í Wieshaden. Hann scgir á hitunarkongress sem lialdinn var í Dortmund 1930: að algcngt sé að katlarnir við hitaveitur (sem liér svarar lil jarðhitalindanna) hafi verið gerðir of stórir vegna þess að þeir hafi verið miðaðir við hæsta út- reiknaða hitaálag sem að raunverulega aldrei eigi sér stað. Síðan segir liann frá því að sú reynsla liafi fengist veturinn 1928—29 sem hafi verið óvenjulega harður þar i landi, að á allra kaldasta deginum hafi aðeins verið notað 75% af hinni útreiknuðu mestu hitaþörf. í skýrslu hæjarverkfræðings er svo um mælt, að reynslan með hitun þeirra liúsa, sem nú liafa lauga- hita sé sú, að retúr-vatn fari ekki heitara en 45° út úr ofnunum. Ef reiknað er hagkvæmast tilfelli um nýtinguna sem er, að frárennsli miðstöðvarinnar sé ekki bland- að saman við aðrennslisvatnið, verður meðalhiti ofn- anna 80-±^ = 02,5" Þar sem nú ofn i venjulegri miðstöð er reiknaður út lil að fullnægja Wmax í 15° frosli með ° !T-0o= 75° I meðalhita, lála ofnarnir frá sér samkvæmt tilraun- um Rietschels um hitagjafa W ms»x-~ir) 02,5=20=8 75-7-20-7-8 34.5 47 = 0.735 Wm8X eða m. ö. o. mjög nálægt sömu reynslu og fengist liefir í Wiesbaden. Er þvi að mínu álili full ástæða til að segja að lækka mcgi hér hina útreiknuðu hitaþörf með 25% og reikna með að hærinn þurfi, eins og hann er nú Q, = 51,0X10°. 0,75 = 38,6 • 10° kg°/li og fullhyggður Qf = 94 • 10° • 0,75 = 70,5 • 10° kg°/h Með því að stækka ofna liúsanna þannig að með fullu álagi fáist 45° hitafall eða frárennslisvatnið sé 35° fæsl liið nauðsynlega vatnsmagn 38,0 • 10« 45 • 3600' 240 I sek. Ef nú reiknað er eins og gert er í skýrslunni með 14 klst. fullu álagi á sólarliring og 10 klst. með (4 dagsálag, verður nauðsynlegt meðalrennsli til vatns- gevmanna 0,69- 240 * 100 litr./sek. Nii er Jiað svo að algengt er að reikna með (4 álagi að næturlagi um liús sem mikið liggur við að ekki kólni, eins og t. d. sjúkraliús, en í venjulegum íhúðarhúsum myndi vera farið með valn sem selt er eflir mæli á sama hátt og nú er gert um oliukynt hús, sem sé hætt að kynda á nóttunni. Eg get því vel liugsað mér að óhætt væri almennt að reikna t. d.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.