Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Page 8
60
T í M A R I T V.F.Í. 1 0 3 7.
með y10 álagi að nóttu, þannig að rétt halclist heitt í
aðfærsluæðum.
Nauðsynlegt meðalrennsli yrði þá um
0,63X240 ~ 151 lít./sek.
Út frá þessum yfirvegunum lel eg engan vafa á,
að með því vatnsmagni sem nú þegar er fyrir hendi
að Reykjum, er fullkomlega réttmætt að ráðast í að
leggja allt innanbæjarkerfið. Rað skal sýna sig að
jafnvel þó ekki fáist meira vatn að Reykjum en nú
er komið, þá nægði það Reykjavík eins og hún nú
er innan Hringbrautar og þyrfli þar ekki að hafa
neinn útundan.
Rétt er að lita einnig á þetta frá öðru sjónarmiði
ogspyrja: Ilvað nægja 160 lít./sek. okkur langt með
45° hitafalli í ofnum?
160 sek./'lítr. meðalrennsli svarar til
^ —254 litr./sek nmx rennsli,
cða til 254X3600- 45 »41,0- ÍO11 kg°/h
41,0- 100_20-^-t„-H8 12-f-ln
Pn er 51,6 • 10° —20 fi5-4-8 27
41 0
eða t„ = ^ 27 +12 = -f- 0,5° C
Eflir upplýsingum Veðurstofunnar eru það ekki
margir dagar á ári liverju, sem sýna meiri kulda en
þelta og er þar þó reiknað með minimumtölum yfir
allan sólarliringinn og má oftast telja að kaldast
verði að nóllu til. Rað er í raun og veru heldur ekki
rétt að miða við minimumstölur sólarhringsins, þegar
um miðlun er að ræða, því jafnvel á daginn verður
álagið misjafnt vegna breytinga á útihitanum.
Um fyrirlcomulag veilunnar að öðru leyli ælla eg
ekki að l’jölyrða, eg skoða skýrsluna sem einskonar
bráðabirgðatillögu, sem á eftir að breytast að ýmsu
leyti í liöndum þeirra manna, sem framkvæmdirnar
hafa með höndum.
Eg vil samt taka það fram, að eg er ekki sann-
færður um að nauðsyn sé á því að iiafa tvær aðal-
æðar vegna öryggis. Reynsla annara þjóða er ein-
mitt sú, að slikar ráðstafanir séu ekki nauðsynlegar,
með þeirri tækni sem nú er til um lagningu á vatns-
og gufupípum. Allar liitaveituæðar stórborganna í
Þýzkalandi eru nú lagðar i götunum eins og hverjar
aðrar vatnsveitupípur, þannig að brjóta þarf upp
sjálfa götuna ef að þeim á að komast. Þetla er gert
þar, jafnvel þó um gufujnpur sé að ræða, alll að 300
mm að þvermáli og er þeim þó miklu hættara en
vatnspipum. Sama er að segja um Iiitaveiturnar í
Ameriku, þar sem menn munu vera lengst komnir
á þessu sviði.
Aðalpipan frá Reykjum yrði sennilega lögð ofan-
jarðar á garði og því mörgum sinnum aðgengilegri
en götuæðar stórborganna og er því ennþá minni
ástæða til að leggja þar tvöfalda æð.
Ráðgert er að til einangrunar verði notuð froðu-
steypa; er það ágælt efni, en cngu að síður er það
sjálfsagt að fleiri möguleikar verið teknir lil athug-
unar áður en endanlega verður af ráðið hvernig ein-
angrað vérður.
Gengið er hér út frá vatnsgeymum úr járnbentri
steypu og vil eg i því sambandi einnig vekja athygli
á að taka einnig til athugunar aðra möguleika.
Þá minntist ræðumaður nokkuð á virkjun jarð-
hita í Krísuvik og taldi nokkuð sennilegt, að þar
mætti fá nægilegt hitamagn þegar borað liefir þar
verið til hlýtar.
Hitt er annað mál að rannsókn á þessu hitasvæði
hlýtur vegna eðlis síns að taka mörg ár. Þar sem
jarðhitinn fyrirfinnst i eimformi cr liann talsvert
erfiðari og ótryggari viðureignar til virkjunar, en þar
sem hann er i vatnsformi. Og jafnvel þótt borunin
gengi svo að óskum að nægilegt gufumagn fáist, þá
myndi eg telja það allóráðlegt að borholurnar yrðu
virkjaðar fyrir milljónir króna, éður en þær hefðu
verið látnar slanda opnar, 2—3 ár eða lengur, undir
nákvæmum mælingum sem gætu sannað það að eim-
magnið minnkaði ekki.
Einmitt þessi hitaveita, sem i ráði er að lögð verði
nú frá Reykjum æíti að framkvæma þessar rann-
sóknir og á þann hátt leggja sjálf grundvöllinn að
stærri hitaveitu síðar meir er bærinn stækkar.
Auðvitað gefur að skilja að hitaveita frá Ivrísuvík
verður miklu dýrari en hitaveita frá Reykjum, þeg-
ar þær eru bornar saman á réttum grundvelli. Það
dugir ckki að reikna með tvöfaldri pípu frá Revkj-
um, en einfaldri frá Krísuvík, við slíkan samanburð.
Yið samanburð á þessum tveim hitaveitum verður
því að réikna með helmingi lengri aðalæð frá Ivrísu-
vík, ennfremur voldugum gagnstreymisliiturum. lok-
uðum vatnsgeymum scm þyldu 3 at vinnuþrýsting,
meiri einangrun á pipum, fleiri þennslustvkkjum og
gagnstreymishilurum i húsum.
Allt þella eru viðfangsefni sem tilheyra næsta
skrefinu i hitaveitumáli Reykjavíkurbæjar.
Af þessum yfirvegunum get eg ekki annað séð, en
að nú þegar beri að virkja það vatn sem fengið er
að Reykjum — og að það eina rélta sé að leggja nú
þegar alll bæjarpipukerfið og miðla öllum bæjarbú-
um af því vatni, sem nú þegar er fengið og er eg í
engum vafa um, að ef vel er vandað til lagnarinnar
og góðir og nákvæmir hemlar settir á húsæðarnar,
þá fullnægi þetla vatn bænum eins og liann nú er,
og mun það fyrirkomulag verða öllum ibúum bæj-
arins kærara, heldur cn þurfa að skilja stóran bæj-
arliluta útundan með einliverjar bráðabirgðasára-
bætur.
Steingrimur Jónsson tók undir það sem Benedikl
Gröndal bafði sagt, að sér virtist of varlega reiknað
að ætla því valni sem fengist bel'ir á Reykjum ekki