Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Side 9
TÍMARIT V. F. í. 193 7
61
a‘ð duga nema í hálfan bæinn. Að leg'gja 15 stiga
frosí til grundvallar fyrir áætlununum væri ekki
fjárhagselga rétt, þar sem slíkt frost kemur hér
sjaldan fyrir, jafnvel ekki nema á nokkurra ára
fresli. Hinsvegar væri alkunnugt að miklu meira
frost kæmi fyrir með margra ára millibili. Það yrði
að sjá fyrir fullri hitun i bæinn i framtíðinni, en það
væri ekki fjárhagslega bezta lausnin að nota vatnið
til þess eingöngu.
í áætluninni er ráðgert að mesta hitaþörf bæjar-
sé miðuð við mesta kulda 15°. En þar sem mesta
liitaþörfin ekki varir nema skannna stund, en lieita
vatnið, sem á að fullnægja henni rennur jafnt alt
árið, er sýnilegl að hagnýtingin á heita valninu yfir
árið verður mjög litil. Af áætluninni er ekki iiægt
að sjá bvort þetta befir verið rannsakað, en ef það
væri gert myndi það sýna sig' að minnsta kosti 75%
af árs orku vatnsins færi forgö.r'ðum, af þvi að ekki
væri uiint að nota liana til lntunarinnar.
Til Jjess að fá betri hagnýlingu á vatninu á því
að miða yið minna frost en gerl er i áætluninni, en
þá fáu daga sem frostið er meira, á að fá orku ann-
arsstaðar að.
Sýndi bann fram á það með lauslegu linuriti að
Iiér myndi ekki vera um mikla viðbótarorku að
ræða. Væri t. d. gerl ráð fyrir rafmagnshilun lil við-
bótar, og reiknað me'ð að 10,000 kW vélaafl að næt-
urlagi væri fyrir bendi (frá Ljósafþssi þegar þrenn-
ar vélar væru komnar þar) mætti bita með því 50
lílra á sek. i 10 tíma á sólarliring um 45 (frá 40°—
85'-).
Væri gert ráð fyrir að verðið væri 2 aurar á kwst.
og hitunartíminn samtals 11 nætur á vetri, er raf-
magnskostnaðurinn tæpar 30,000 kr. og notkun tæp
1,5 milj. kwst.
Væri hitað með kolum myndi þessi viðbótar liitun
verða án efa enn ódýrari.
Þótt íbúatala Reykjavíkur vaxi mikið frá því sem
nú er, t. d. tvöfaldaðist, er ekki nauðsynlegt að tvö-
falda hitavatnið ef notuð er viðbótarbitun. Heila
vatnið verður aðeins betur notað og viðbótarhitunar-
stöðin stækkar nokkuð, en viðbótar orkuþörfin vex
litið.
Væri hugsað um að nota rafmagn lil viðbótar-
hitunarinnar, þá ælli elcki að notá rafmagnið beint
lil hitunar, heldur að nota það til þess að knýja hita-
dælu, eins og farið er að nota erlendis m. a. í Ame-
ríltu. Eru þær gerðar að sinu leyti eins og kælivéiar,
þannig að þar sem við kælivélar er hagnýtt kæling-
in, sem verður við þennslu á lofttegund þeirri sem
notuð er i vélinni (t. d. anunoniak) ])á er i hitadælu
hagnýttur hitinn sem kemur fram við þétting loft-
tegundarinnar.
Það má búa út þessar vélar svo að þær eru ýmist
notaðar sem kælivélar (á sumrin) eða hitadælur (á
-vetrum). —
Ivostnaðurinn við að nota þessar vélar lil hituuar-
innar fram yfir beina hitun með rafmagni er sá,
að liitadælurnar geta liaft orkunýtingu á langt-
um meir en 100%. Væri honum kunnugt um eina
slíka hitadælu i Skotlandi, er starfaði með 200%
orkunýtingu. Væri því rafmagnið sett í viðbótar-
hitunina sem hreyfiafl, væri hægt að fá meiri við-
bótarhitun en ella. Væri þetta atriði vel þess vert
að það væir athugað.
Viðvíkjandi því, sem sagt hefði verið um saman-
burð á hitaveitunni frá Reykjum og Krísuvík, vildi
liann benda á, að ef gera ætti samanburð um svo
ólikar veitur, væri nauðsvnlegt að gera fjárhags-
reikninga á pipuvidd, einangrun og liilafalli. Án
]>ess er ekki hægt að fá réttlátan samanburð.
Þá benli ræðumaður á að atbuga þyrfti hve marg-
ar íbúðir í bænum hefðu miðstöðvar. Ivvaðst liann
eigi hafa fundið skýrslur um ])etta nýrri en frá
1928, en þá hefðu aðeins 24,9% af íbúðum bæjarins
haft miðstöðvar lil hitunar. Sennilega myndu flestar
íbúðir sem síðan liefðu komið, hafa miðstöðvar, en
þótt reiknað væri með því, og að bætt liefði verið
miðstöðvum í margar hinar eldri ibúðir, myndu
samt varla mikið meir en 60% af íbúðum i bænum
liafa miðstöðvar.
Væri fróðlegt að vita hvert þetta hefði verið rann-
sakað.
Þá spurðist liann fyrir um hvort athuganir liefðu
verið gerðar um vatnsmæla hitaveitunnar. f áæthun-
inni væri gert ráð fyrir að nota mæla, en hann hefði
rekið sig á að mælar þessir hefðu verið taldir bæði
dýrir og ónákvæmir, og af þeim ástæðum valdið
miklum örðugleikum við hitaveitur i Þýzkalandi.
Að því er snerlir möguleika lil hitaveitu frá ýms-
um hitasvæðum eða enn sem komið er frá Reykjúm
með 500—700 lítrum á sek., hvað ræðumaður mega
telja hrein „fanlasi projekt“, þvi grundvöllinn, heita
vatnið eða gufuna vantaði í raun og veru, að öðru
leyti en voninni i þeim.
Áætlanirnar gerðu líka ráð fvrir að ef svo eða svo
mikið væri lil af hilagjafanum, þá gæti kostnaðar-
áætlunin lilið þannig út.
Um veitu frá Reykjum fvrir 160 litra á sek. af 85°
heitu vatni, væri öðru máli að gegna, því það vatn
væri fyrir hendi.
Hinsvegar kvað liann það mjög æskilegt að gerðar
verði rannsóknir á hitasvæðum og þá einkum á
sprungunni Krísuvik—Reykir. í þessu sambandi
benti hann á þingsályktunartillögu þá sem afgreidd
hafði verið frá síðasla þingi. Ivvað hann æskilegt að
Verkfræðingafélagið beindi áhrifum sínum i þá átl
að fá ríkisstjórnina til að hefjast handa í þessu skyni,
og l'á gjörðar jarðlagarannsóknir á þessum svæðum.
Ivvað hann ýmsa menn i rikisins þjónustu vel fallna
til slikra slarfa og þar sem sumir þeirra f-ást við