Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Síða 13
TÍMARiT V.F.l. 1 937.
komst frostið síðastliðinn vetur niður i 12°, en
þann dag, sein mest reyndi á liitaveituna frá Þvotta-
laugunum, var aðeins 4° frost, en töluvert livasst.
Það kann að vera, að revnsla liinna þýzkii hita-
veila bj’ggist á því, að hitaleiðslutölurnaí, sem
notaðar eru við útreikninga á hitaþörf liúsa, séu
of ríflegar, en ]ió má geta þess, að hér er öðru-
visi byggt en þar, og að liér eru ekki nærri öll
hús útreiknuð af verkfræðingum, þóll þau liafi
niiðstöðvarhitun, og það er því varhugavert, að
yfirfæra reynslu frá Þýzkalandi, án þess að athuga
niálið nánar.
Að leggja hitaveitu uni allan hæinn, sem ekki
fullnægði nenia t. d. 7 gráða frosti, og logni, gæti
fjárhagslega auðvitað verið mjög gott fyrir bæjar-
sjóð, en ég er liræddur um, að slíkí myndi sæta
niikilli gagnrýni frá bæjarbúum, og mælast illa
1\tíi', og ég vildi ekki vera nálægt sínia þá daga,
sem frostið yrði meira en þetta, eða jiegar hila-
þörfin yrði nieiri, vegna storma.
Að taka rafmagn til hjálpar i mestu frostum,
eins og Steingrimur Jónsson benti á, getur verið
ágætt, ef vatnsmagnið er of litið, en liætt er við
að það verði dýrt.
Þvi miður liefi ég ekki haft tinia lil að atliuga
þetta nánar„og býsl við, að það liafi ekki þýðingu,
fyr en síðar meir. Þetta myndi ekki hafa nein á-
hrif á bæjarkerfið, en aðfærsluæðin nivndi full-
nægja lengur.
Hitadælunni er ég ókunnugur, en jiætli fróðlegt
að kynnast lienni betur við tækifæri.
Viðvíkjandi þvi, að mælar fvrir lieitt vatn séu
dýrir og erfiðir, niá geta jiess, að þeir kosta um
80 kr. stk. Ilöfuni við um 50 stk. af þeim i notk-
un, og þeir hafa niælt ágætlega í Vi—1 ár, án jiess
að þeir væru hreinsaðir.
Ég er sannfærður um, að eina leiðin til að fá
fólk til að fara sparlcga með heita valnið, er að
selja það að einhverju leyti eftir mæli. Annars er
gjaldskrármálið enn opið, og liægt að taka þar
til greina allar góðar tillögur.
Að þvi er snertir fyrirspurnir Arna Pálssonar,
þá er hitaþörf verzlunarhúsa meðtalin í skýrslu
okkar bæjarverkfræðings, enda kemur annað varla
til greina.
Vatnsmiðlun fyrir nokkra daga kemur ekki til
greina, af því að lil þess þarf mikla vatnsgeyma,
sem verða of dýrir, enda kemur ekki til, að jiessa
þurfi með; vatnið mun reynast nægilegt, jiegar
meira hefir verið borað.
U111 borholur gat hann jiess, að liiti væri mæld-
ur í þeirn, jiótt þurrar væru, og komið liefði fvr-
ir, að mældur liefði verið 90,4° liiti i jiurri holu.
Kvað hann engann vafa á, að binda mætli bér hit-
ann, með jiví að veila vatni i slíkar holur.
(55
Þorkell Þorkelsson kvaðst ekki hafa lilýtt til
enda á umræður síðasta' fundar, og kostnaðaráætl-
un um liitaveituna liafi liann lieldur ekki séð.
Kvaðst liann jiví ekki liafa góðar ástæður lil að
tala um þetta mál. Frá verkfræðilegu sjónarmiði
kvaðst Iiann heldur eigi mundi leggja neitt tii mál-
anna.
Gerði ræðumaður fyrst fyrirspurn um, hvorl sum
svæði bæjarins færu ekki varhlula af vatninu, ef
jiað minnkaði, eins og reynslan liefði sýnt um
vatnsveituna. Ef til vill væri rélt, að skipla bæn-
um í svæði eftir hæð.
Kvað ræðumaður jiað ógerning, frá félags og
mannlegu sjónarmiði, að ælla sér að leggja hita-
veitu fyrst i hálfan liæinn, og' síðan innan Hring-
brautar. Myndi slíkt leiða lil óánægju og misklíð-
ar. Það vrði jiví að gera hitaveitu fyrir allan bæ-
inn nú jiegar. Myndi jiað liagnaðarsamara, enda
ættu allir jafna kröfu lil vatnsins.
Frá liagnýtingar sjónarmiði væri ekki rétt að
reikna með mesta kulda, við áætlun um liitaþörf.
Myndi jiað borga sig, að reyna á einhvern liátt að
„dekka toppana“; fannst honum ráðlegl, að bvggja
stórar vatnsþrær, eins ög annar ræðumaður liefði
minnst á. Ekki kvað lianii nauðsyn á því, að liafa
jiær á Öskjuhlíðinni, jiær gætu verið livar, sem
hentast jiætti. í hinum stóru vatnsþróm mælti auka
hitastigið með rafmagni, eða að minnta kosti halda
jiví við.
Þá lýsti ræðumaður ánægju sinni yfir upplýs-
ingum II. Sig. uin horanirnar og kvað þær verð-
mætar.
Spurningunni um, livort vatnsmegnið hafi reynst
óbreytanlegt, væri jió eigi nægilega svarað, og senni-
lega liefði ekki verið nóg gjört í því efni. Það væri
undirstöðuatriði, livort borlioluvatnið héldist, jivi
eigi væri lítið i húfi, ef það þverraði eftir nokkur ár.
Sennilega væri ekki ástæða til að halda það, en
þó bæri að rannsaka jiað. Sennilega Iiefðu mæl-
ingar sýnt, að vatnsmagnið hefði ekki minnkað
jiegar frá leið, cn verið gæti jió, að jiað minnk-
aði asymplotist að vissu marki.
Viðvíkjandi línuriti H. Sig., jrfir aukningu hor-
holuvatns, kvað hann ekki vera óhugsandi, að allt
í einu tæki fyrir aukningu. Að minnsta kosti væri
mjög djarft að extrapolera langt. Mikla nauðsyn
kvað liaiin á jivi, að fá sem fyllsta vitneskju um
vatnsmagn jarðlaganna, svo og liitamagn jieirra;
áleit hann, að einna bezt myndi að mæla liitann
i litlum borholum.
Tilgátuna um sprungurnar, sagðist liann liafa
bent á fyrir 10—12 árum. Nú kvaðst lianii sjá fram
á, að uni marga fleiri möguleika væri að ræða.
Valnsæðarnar stæðu vanalega lóðrétt, eða með litl-
um lialla. Væri því oft erfitt að liitta á jiær með
borunum, nema ef liægt væri að lienda á, að jiær