Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Side 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Side 14
66 TÍMARIT V.F.Í. 193 7. lægju eftir vissum línum eða sprungum. Kvað liann þá hafa verið heppna á Reykjum, að hitta alltaf á vatn, oð henti það á, að vatnsæðarnar þar væru mjög þéttar. Oft er það yfirborðsvatn, sem upp úr horhol- unum kemur, og hefir það við laugar oft sýnt sig með því, að ýms efni, og þá liclzt köfn- unarefni og argon, eru þar í sama lilutfalli og i loftinu. Benti þetta á, að þessar lofttegundir væru af atmospheriskum uppruna. Yfirborðsvatn getur á ýmsan hátt komist að hor- holunum, oft getur það komið langar lciðir að, eftir lagi, sem flytur vatn. Við horanir í Gullmýrinni, fyrir mörgum árum, henti margt á, að eitt slíkt vatnsflytjandi Jag væri í 6—700 metra dýpt. Boranir við Laugarnar sýndu, að Jiiti vex þar lítið með borunardýpt, en liita- gradientinn í Gullmýrinni benti til þess, að lauga- liitinn væri þar i 6—700 m. dýpi. Taldi rétt, að borað væri dýpra við Laugarnar, þvi að þar hafi verið hætt, þegar Jjorinn sem þá var, koinst ekki lengra niður. Væri liinsvegar liægt að komast niður í það dýpi, sem liitagjafinn lægi i, væri það miklu öruggara og von um meira vatn. Væri þá og komið í veg fyrir þá áhættu, að liilta eigi á vatnsæð við liorun. í áætlun er gert ráð fyrir tveimur leiðslum fyrir 350 I/sek, og er kostnaður við þær 1,8 milj. krón- ur, eða rúmlega 5000 kr. pr. lit./sek. Boranakostn- aður liefir orðið 1100 kr. pr. 1/sek. Ef Iiorað er í Reykjavík eða nágrenni, mega þær boranir vera 5-faIt dýrari en á Reykjum. Það gelur því verið æskilegt, að bora i nágrenni Revkjavíkur um 1000 m niður og sjá, hvern árangur það gefur. Að visu er ekki gerandi lítið úr þeirri von, að meira vatn fáist á Reykjum; þó er ekki rétt, eða a. m. k. djarft, að extrapolera upp í tvöfalt vatns- magn, horið saman við það, sein nú er fyrir hendi. Sjálfur kvaðst hann varla geta gert sér vonir um meira vatn, en sem svaraði 200 I/sek. Af þeirri ástæðu væri réttara, að hafa aðeins eina pípu til bæjarins, og hafa heldur stórar þrær og miðla vatni i 3—4 daga. Auk þess mætti hafa kolamið- stöð, til að halda vatninu heitu, eða gjöra það með rafmagni, ef ódýrara verður. Að lokum kvaðst ræðumaður vilja geta um eina aðferð, sem hann og Steingr. Jónsson hefðu revnt lítillega við Laugarnar. Það væri, að dæla lofti niður í liolurnar. Við tilraunina hefðu þeir fengið dálitla vatnsaukningu í bili, en þó hefði tilraun- in ekki horið sem heztan árangur. Kvað liann verl mundu, að reyna þetta með nýjum aðferðum og tækjum, og hjóst, hann við að auka mætti vatnið á þann hátt allverulega, að minnsta kosti um stull- an tíma. Steingrímur Jónsson kvaðst geta upplýst, út af því, sem Þorkell Þorkelsson liafði sagt um Laug- arnar, að við tilraunina, sem gerð var með loft- pressuna, jókst valnið frá 18 litr. á sek., sem við töldum að væri i Laugunum þá, upp í 23 lít/sek., eða um 5 lílra. Pressan dældi i 4 klst. samfleytt, þar af mátti telja, að siðustu stundirnar væri ástandið statt. (slationært). Eftir það bilaði pressan, svo að tilrauninni varð ekki haldið áfram lengur. En þetla hendir til, að með dælingu megi fá meira vatn upp, að minnsta kosti um stundarsakir, og mun því þessi aðferð, eða að dæla köldu vatni niður og hita það upp með jarðhitanum, vera miklu álillegri til þess að miðla vatni, en að gera stóra valnsgeyma ofanjarðar, því að þeir verða alll of kostnaðarsamir, þegar um margra daga geymslutíma er að ræða. Því næst sagðist hann skilja orð frummælanda þannig, að hann hugsaði sér í raun og veru að hitaveitan yrði lögð um allan bæinn, en að tillag- an i áætluninni væri orðuð sem varlegast, af því, að það myndi vekja óánægju, ef lagt vrði örara um hæinn, en veitan gæti fullnægt hitaþörfinni. Kvaðst hann gleðjast yfir þessu, af því, að þá væri í rauninni ekki svo mikill skoðanamhnur í mál- inu. Hann teldi aðeins, að það myndi vekja enn meiri óánægju, ef helmingur hæjarhúa hefðu heitt vatn, sem aðeins væri notað frá 80° hita niður í 45° eða um 35°, og síðan látið renna út í holræs- in, en hinn lielmingur bæjarmanna liefði ekki að- gang að heitu vatni. Það væri með þessu of langl gengið í að gera varlega áætlun, og það því fremur, sem hægt væri að sýna fram á, að liægt væri að liagnýta vatnið mun betur, hæði með þvi að nota meiri liita úr hverjum lítra, og með því að nota hjálparhitun i viðlögum. Til þess að sýna fram á, að þetta yrði ekki til þess að auka kostnaðinn, heldur þvert á móti, hefði hann snúið sér til veðurstofustjóra Þorkels Þorkels- sonar, sem hefði verið svo vænn, að láta vinna fyrir sig skýrslu um hitastigið i Reykjavík, kl. 8 morguns, síðustu 6 árin, yfir vetrartímann, frá 1. okt. til 30. apríl. Tíminn kl. 8 morguns hefði ver- ið valinn af þvi, að hitinn þá mun vera mjög ná- lægt meðalliitastigi sólarhringsins, og hefir því rétt- ara gildi við uppliitunarútreikninga, en t. d. lág- markshitinn, sem er oflast nær á nóttunni, einmitt Jiegar liitunarþörfin er minni. Skýrsla veðurstofustjórans sést hér á eftirfarandi töflu. Sýnir fyrsti dálkurinn hitasligið í C° -j- og -H eftir ]iví, hvort hiti er eða frost, og annar dálk- urinn sýnir dagafjöldann, sem tillekið hitastig hef-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.