Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Blaðsíða 16
68
TlMARIT V. F. I. 1937
þarf 71% Iiita eða meira, en allan hinn tímann
má komast af með 71% eða minna.
Hin línan á 6. mynd sýnir liita-afls þörfina, talið
frá kaldasta degi og upp eftir. Sýnir liún hita-afl
þörfina fyrir hjálparstöð, sem tæki að sér hitun
kaldasta tímann á athugunartímahilinu; liún sýnir
t. d. að 5% úr meðalári þarf 29% hita-afl. Þessi
lína sýnir, að liita-afl þörf slíkrar stöðvar vex mjög
ört upp í 20—30% af allri hita-afl þörfinni í bæn-
um, en miklu liægar úr þvi.
Ef margfaldað er saman hita-aflið og klukku-
stundirnar, sem það starfar samkv. töflunni, fæst
að öll hitaþörfin á athugunartímahilinu er 832.000
millj. kg°, eða svarar til 36.800 tonna á vetri, að
meðaltali, ef reiknað er með kolum með 7500 kg°
á dag', og 50% orkunýtingu við liitunina.
Á 7. linuriti er útreiknuð orkuþörfin fyrir lijálp-
armiðstöð, er tæki kaldasta tímann á þessu tíma-
hili, og sýnir hún, að hjálparstöð upp á 30% hita-
afl þarf hverfandi litla orku að vinna, og stöð upp
á jafnvel 40% hita-afl, þarf ekki að vinna meir
en 7,5% af hitaorkunni, eða nota sem svarar 2660
tonn á velri.
Á 8. línuriti er sýndur árskostnaðurinn við rekst-
ur liitaveitu, er starfar með hjálparmiðstöð. Er
stofnkostnaður hitaveitunnar talinn 20.000 kr. á
sek/Iítra, og árskostnaður 10% af því. En hjálpar-
miðstöðin er ágizkuð að kosta 50.000 kr. á ári,
vegna stofnkostnaðar, og 23.20 kr. fyrir Iiverjar
millj. kg° í kjmdingarkostnað. Sést af línuritinu,
að lægstur árskoslnaður er við samstarf þessara
stöðva þannig, að liitaveitan væri ekki áætluð
nema upp í 8,5° frost, en hjálparstöðin tæki það,
sem vantaði, og árskostnaðurinn er þá nokkru
lægri, en ef hilavcitan starfaði einsömul, miðað
við 15° eins og í áætluninni.
Þessi reikningur, sem hér hefir verið gerður, er
auðvitað ekki fullnægjandi, af því að taka verður
lengra tímahil til athugunar, og eins og frummæl-
andi tiefir hent á, einnig stormdagana. En þetta
er selt liér fram til þess að benda á, að það er
ekki rétt að lara svo varlega í áætlun um hita-
þörfina, eins og gert hefir verið, að leggja til, að
það vatn, sem fengizt hefir, verði aðeins notað
í liálfan hæinn. Það dugar áreiðanlega i allan hæ-
inn, með lijálparstöð, og það er hænum ódýrara,
að reka liitaveituua í samstarfi við hjálparstöð.
Síðan henti hann á, að það væri kostur við hjálp-
7. mynd.