Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Side 32
TÍMARIT V.F.Í. 1 937.
ætið þess þegar þér kaupid ljóskúl-
ur, að á þær sé skráð, hversu miklu
Ijósmagn þeirra og straumnotkun
nemur. Þá getid þér sjálíir reikn-
að, hve mikið ljósið kostar miðað
við Ijóseiningu.
Á OSRAM-D-ljóskúlunum eru
eftirfarandi merki :
DLm = Dekalumen (þ. e. ljósmagn).
W = straumeyðslan í wöttum.
OSRAM
JOHAN RONNING
RAFFRÆÐIN GUR, REYKJAVÍK
Annast byggingu rafstöðva, raflagna í hús, skip og báta.
Rafmagnsiðnaður. Viðgerðarstofa fyrir alls-konar rafmótora, dynamóa, ljósa- og hitunar-
tæki er í Sænska frystihúsinu í Reykjavík. (Sími 4320).
Leitið tilboða og áætlana um efni, vinnu og framkvæmd raflagna, breytingu eða endurbygg-
ingu gamalla lagna, eða nýlagnir.
Framleidum:
Botnvöppugarn,
Dragnótagarn,
Bindigarn,
Saumgarn,
Pakkagarn o. fl.
KAUPIÐ
ÍSLENSEAR
HAMPV0RUR
H.F. HAMPIÐJAN, REYKJAVÍK
Sími 4390. Símnefni: Hampiðja.