Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Blaðsíða 4
62
T í M A R I T V.F.l. 19 3 8
Kostnaðaráætlanir.
í útdráttum þeim, sem hér fara á eftir, úr
kostnaðaráætlunum um veitur út frá Sogsvirkj-
uninni, eru veiturnar aðgreindar þannig:
Út frá orkuverinu við Ljósfoss fer:
Eyrarbakka- og Stokkseyrarveita, yfir Selfoss.
Veslmannaeyjaveita greinist út frá Eyrax--
bakkaveilunni nálægt Selfossi.
Hveragerðisveita greinist út frá Eyrarbakka-
veitu rétt norðan við Öll'usárbrú.
Úl frá aðalspennistöðinni við Elliðaár fer
Hafnarfjarðarveita, og i áframlialdi af henni
Keflavíkurveita.
út úr benni greinisl Grindavíkurveita, en
Sandgerðisveita er áframhald af Keflavíkur-
veitu.
Enn fremur:
Akranessveita, sem bér er reiknuð frá núver-
andi Mosl'ellsveitarveilu við Varmá. Áfram-
hald af lienni er Borgarnesveita, og í áfram-
hakli af Rorgarnessveitunni Hvanneyrar-
veita.
í áætlununum um jstofnkostnað veitnanna er
innifalið: Háspennulínan frá orkuveri við Ljósa-
foss, frá aðalspennistöð við Elliðaár, eða frá
gireinipunkti viðíkomandi veitu út frá aðalveitu
að hæ jxeim, sem veitan er kennd við. Spenni-
stöðvar á linunni fjTÍr bæi þá, sem liægt er að
ná lil með lágspennulínum (venjulega er hægt að
taka með bæi, sem ekki eru meira en ca. 1 km
frá liáspennulínu), og spennistöðvar í viðkom-
andi kauptúnum eða kaupstöðum. Enn fremur
lágspennulinur frá sixennistöðvunum og heim að
húsum notendanna, ásamt inntökum og stofnvör-
um í húsin, eða sveitabæina.
Þó að lágspennulínurnar, ásamt lieimtaugum
og inntökum, séu reiknaðar með í áætlununum,
er með því vitanlega ekkert ákveðið um það, að
veiturnar verði látnar kosta heimtaugarnar i fram-
kvæmdinni. Verður jafnvel að telja líklegt, að
notendurnir verði sjálfir að greiða þær (a. m.
k. að einhverju leyti) eða borga sérstakt heim-
taugagjald, sem þá yrði sennilega, samkvæmt
venju, að nokkru leyti miðað við fasteignamat
viðkomandi húsa, og að nokkru við lengd (stofn-
kostnað) lieimlauganna.
í áœtlununum er reiknað með verðlagi á efni
og vinnu eins og það var haustið 1936, en síð-
an hafa orðið nolckrar verðsveiflur og yfirleitt
til hækkunar. Snemma á þessu ári nam verð-
hækkunin um 15% af verði veitnanna.1)
1) Nú í lok árs 1938, þegar erindi þetta er prentað,
virðist, vegna verSbreytinga, tollahækkana m. m., verða að
gera ráð fyrir því, að stofnkostnaður veitanna sé um 20
—40% hærri en hann var áættaður haustið 1930.
Gerð veitnanna. Allar framannefndar veitur
verða gerðar fyrir 20 kV málspennu, og verður
gerð jxeirra í aðaldráltum svo sem hér segir:
Taugarnar verða lagðar á einföldum tréstólpum
og standeinangrurum. Þær eru úr margþætlum
eirvír 3 X 25—3 X 70 mm2 að gildleika.
Slólpar eru úr furu, gegndreyptir eftir Rúpings-
aðferð.
Þverarmar á stólpana eru úr gegndreyptri furu
og eru allar taugar i sama láréttum fleti. Bil á
milli tauga er 1.20 m. Meðalfjaidægð á milli stólpa
um 100 m. Jarðvír er enginn, en búnaður á þver-
anastólpum grunntengdur.
Þar sem veðurskilyrði eru talin sérstaklega ó-
lientug, eins og á Reykjanesskaga, eða þar sem
notaðir eru gildir og þungir virar, er þó reikn-
að með þverörmum úr járni.
Spennistöðvar í kaupstöðum og í stórum kaup-
túnum eru hafðar í sérstökum húsum, en spenni-
stöðvar fyrir lílil kauptún og sveitabæi eru gerð-
ar sem stólpaspennistöðvar. í kaupstöðum og sum-
um hinna stærri kauptúna er spennan í aðalspenni-
stöð lækkuð í 6000 volt og orkunni þannig dreyft
á milli innanbæjarspennistöðva, eins og i Reykja-
vík.
Bæði veiturnar sjáll'ar og spennistöðvarnar eru
gerðar svo einfaldar og ódýrar, sem fært þykir,
án þess að öryggi þeirra sé hælt.
Frá spennistöðvunum liggja svo lágspennuveitur
til hinna einstöku notenda í kaupstöðum og sveil-
um. Taugar lágspennuveitnanna eru einnig lagðar
á einföldum tréstólpum, en einangrarar eru á krók-
Um, svo sem venja er.
Vírgildleiki bæði háspennu og lágspennuveitna
er, yfirleitt, miðaður við að jxær geti flutt nægi-
lega raforku til viðkomandi bæja og héraða, jxó
að notkunin aidxist upp i um 300—400 wött á hvern
íbúa, en jxað er talið riflegt til venjulegrar heim-
ilisnotkunar, jx. e. ljósa, eldunar og lítilsháttar upp-
hilunar, og venjulegs iðnaðar (ekki stóriðju). Und-
antekning er þó Vestmannaeyjalinan, sem er að-
eins gerð til að flytja um 200—250 wött á mann, og
jxá reiknað með jxví, að lögð verði önnur lina til
viðbótar siðar. AUmargar af háspennuveitunum eru
þó gerðar með gildari taugum, en nauðsynlegt er
álagsins vegna, því að eigi liefir jxólt rétt að gera
háspennuveitur með grennri vírum en 25 mm2,
vegna styrkleikans.
I rekstursáætlununum er yfirleitt miðað við að
fólksfjölgun í hverjum bæ og héraði verði eflir-
leiðis lík og verið hefir undanfarið (fjölgunin með-
altal siðustu 9 ára).
Útgjöldin. Árlegar greiðslur til vaxta og afborg-
ana eru miðaðar við 25 ára lánstíma og 5% raun-
verulega vexti.
Viðhaldskostnaður er reiknaður sem ákveðið