Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Blaðsíða 13
T í M A R I T V.F.Í. 19 3 8
71
Línan er gerð með 3 X 25 mm2 eirtaugum.
Um línuna liafa verið gerðar áætlanir um tvær
mismunandi tilhaganir og er liér aðeins tekin sú
einfaldari og ódýrari með tilliti til rekstursaf-
komunnar.
Stofnkostnaður áællasl þannig:
1. Orkuveitan Akranes—Borgar-
nes, án sveita ............. 210000
2. Aukakostnaður af sveitabæj-
um við línuna ............. 48000
3. Hliðarálma að Leirá o. fl.... 34000
Samtals kr. 292000
Þessi koslnaður sundurliðast þannig:
1. Fobverð á öllu efni ......... 148000
2. Flutningskostn. á isl. höfn . . 18000
3. Innlendur kostnaður ......... 120000
Samlals kr. 292000
Kostnaðaráætlun Hvanneyrarveitu.
Lína þessi er talin bvrja i Borgarnesskauptúni.
Liggur hún eftir miðju nesinu og heldur beinni
stefnu þannig um 3 km veg, en beygir svo til NA
fram lijá Hamri, og lieldur þeirri stefnu óbreyttri
4,4 km, þar til hún beygir til SA að Hvítá, og fer
yfir ána skammt frá Ferjubakka og úr því beina
leið að Hvanneyri. Samanlögð lengd linunnar er
13.8 km. Línan cr gerð úr 3 X 25 mm2 eirvírum.
Stofnkostna'ður línunnar áætlast þannig:
1. 14 km 20 kV háspennulína . . 56000
2. Lágspennuveitur, spennistöðv-
ar, heimtaugar.............. 33000
Samtals kr. 89000
Þessi kostnaður sundurliðast þannig:
Fobverð efnis ..................... 45000
Flutningskostn. á ísl. höfn ........ 5700
Innlendur kostnaður ............... 383(M)
Samtals kr. 89000
Iíostnaðaráætlun Hafnarfjarðarveitu.
Línan er gerð úr 3 X 35 mm2 eirvírum. Hún ligg-
ur heina lcið frá spennistöð við Elliðaár í suð-
austurhorn á túninu að Setbergi, en ljeygir þar
til vesturs. Aðalspennistöð Hafnarfjarðar stendur
skammt ofan við Hamarinn. Lengd háspennulínu
8i/2 km.
Við Vifilsstaðaveg greinist jarðstrengur frá lín-
unni lieim að Vífilsstöðum, og þar er spennistöð
fvrir alll að 300 kVA, og á það að nægja til að hita
upp húsin þar með rafmagni, ef síðar kynni að
verða liorfið að því ráði.1)
Veitan er gerð með það fyrir augum, að hæði
Rejdvjanesið og Álftanes fái orku úr lienni siðar.
1 Keflavilc eru nú (’35) 1073 íbúar, og meðal ár-
legfjölgun 5,6% (1940: 1410; 1945: 1850). Auk þess
húa á Reykjanesi og Álflanesi um 2000 manns,
sem rnundu geta fengið raforku frá þessari veilu.
Mannfjöldi er nú í Hafnarfirði (’35) 3735.
Fólkinu liefir fjölgað að meðaltali um 2,2% á
hverju ári í síðustu 9 ár. Út frá því áætlast íhúa-
lala Hafnarfjarðar árið 1940 : 4150; árið 1945: 4600.
Um innanbæjarkerfi Hafnarfjarðar er það að
segja, að það þarf að aukast töluvert, frá því
sem nú er. Breytingarnar eru aðallega fólgnar i
breyttum eirgildleika í linum, flutningi víra og
einangrara á stólpum. Enn fremur þarf að endur-
uýja töluvert af stólpum o. s. frv. liið fyrirhug-
aða innanbæjarkeríi Hafnarfjarðar er reiknað fyr-
ir 300 watta álag á mann, en eins og sakir standa,
er notkunin aðeins 37 wött á mann. Stofnkostnað-
ur veitunnar áællast með því verði, sem var á
efni til liennar og vinnu í ágúst lil októher 1936:
I. Háspennulína Elíiðaár—Hafnarfj....... 39312
II. Aðalspennistöð við Hafnarfjörð ....... 42246
III. Spennistöð við Vífilsstaði, 20 kV .... 10000
IV. Jarðstrengur frá Hafnarfjarðarlínu . . 7561
V. Undirhúningur .......................... 7000
VI. Verkstjórn, vaxtatap, ófyrirséð, ca. 25% 26881
Kr. 133000
Sogsveitur
Ha/na r/jarlart tna
1) Verði næturorka notuð, þarf þó meira afl.
Hafnarfjarðarlína.