Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Blaðsíða 22
80
T í M A RI T V. F. í. 19 8 8
2- Kjemisk industri.
3. Vassdragsreguleringer, kraftanlegg, havnebyg-
ning.
4. Vei- og jernbanebygning, broer.
5. Trafikspörsmál.
6. Kommunalteknikk, byplaner, husbygning.
7. Elektroteknikk.
8. Maskinteknikk. .
9. Automobil og flyveteknikk.
10. Skibsbygning.
11. Teknisk-ökonomiske spörsmál.
Um kvöldið skemmtu þessar deildir sér, hver
fyrír sig, fyrst við borðliald, en svo við danz og ann-
an fagnað fram á nótt.
Daginn eftir, þriðjudaginn 11. júní, voru deildar-
fundir frá kl. 9,30—12, en þá bauð borgarstjórn
Oslohorgar öllum ])átltakendum til morgunverðar í
samkomusal sýningarinnar. Forseti horgarstjórnar,
ungi Danmerkur og íslands, förseta Finnlands og
konungi Svíþjóðar, og voru þessum þjóðhöfðingj-
um send þakka- og heillaóskaskeyti.
Ennfremur var eftirfarandi fundarályktun sam-
þykkt i einu hljóði:
Det 2net Nordiske Ingeniörmöte vil ved avslut-
ningen retle en inntrengende henstilling til stats-
magterne og til tekniske og industrielle virksom-
heter i de nordiske land om i ennu höjere grad enn
hittil á ta op spörsmálet om á stötte og fremme den
teknisk-vitenskabelige forskning lil fordel for den
industrielle og ökonomiske utvikling i Norden.
Vi er forvisset om, at et samarbejde her vil være
lil gjensidig fordel og av störste betydning for Nor-
dens fremtid.
Þá voru fluttir 3 fyrirlestrar:
Professor Levon frá Finnlandi: Nordens lánder
som producenter av trá och tráförádlingsalster.
Móttökunefndin:
Aftari röð: A. Rönning, H. Eeg-Henriksen, R. Lund, Joh s. Johannesen, H. Thoresen, B. Bassöe, C. F. Mathiesen.
Fremri röð: Frimann Dahl, .1. Bache-Wii g, Aage W. Owe, H. Lahn, Hj. Samuelsen.
Trygve Nilsen, I)auð gestina velkomna, en formaður
i Den Norske Ingeniörforening, Chefingeniör Aage
Owe, þakkaði fyrir veitingarnar.
Um miðjan daginn skoðuðu fundarmenn mann-
virki og verksmiðjur í nágrenni borgarinnar, en um
kvöldið sóttu þeir viðhafnarsýningu í leikhús-
um borgarinnar, Þjóðleikhúsinu og Cliat Noir.
í Þjóðleikhúsinu flutti Direktör Sten Westerherg
ræðu, sem vakti bæði gleði og aðdáun gestanna.
Síðasti dagur mótsins, miðvikudagurinn 15. júní,
hju-jaði með deildarfundum kl. 9,30—12. Þá bauð
DenNorske Ingeniörforening til morgunverðar í hinu
veglega húsi félagsins, en ])ar tók formaður full-
trúaráðs félagsins, Ingeniör Lahn, á móti gestum,
en undirritaður þakkaði fyrir gestanna hönd.
Lokafundur mótsins var sameiginlegur fundur i
hátíðasal háskólans.
Fundarstjóri var Ingeniör Höjgaard frá Dan-
mörku, en fyrirlesarar voru frá Finnlandi, Sviþjóð
og fslandi.
Fyrst voru lesnar kveðjur til mótsins frá kon-
Stadsplánedirektör Linlienberg frá Svíþjóð: Stads-
planering med hensyn till skydd mot fara frán
luften, og Geir Zoéga vegamálastjóri frá fslandi:
Islands Veje.
ÖIl voru þessi erindi prýðilega samin og flutt.
Þetta var síðasti fundur mótsins, og í fundarlokin,
um kl. 1(5, sagði fundarstjóri, Ingeniör Höjgaard,
slitið 2. móti norrænna verkfræðinga.
Lokaþáttur mótsins var að sjálfsögðu gleðifundur,
sem hófst um kvöldið með sameiginlegu borðhaldi
—- Festbanket — i samkomusal sýningarinnar. Sátu
þá samkomu um 1300 manns.
Formaður móttökunefndar, Overingeniör Malhie-
sen, hauð gestina velkomna. Þá var drukkið minni
konunga og landsstjórna hinna norrænu landa og
sungnir þjóðsöngvar landanna. Því næst þakkaði
form. i Nen Norske Ingeniörforening, Chefingeniör
Aage Owe, ríkisstjórn Noregs og horgarstjóra Oslo-
borgar ])á hjálp og gestrisni, sem liafði verið látin í
té vegna þessa móts, og færði þakkir öllum þeim,
sem unnið höfðu að undirbúningi mótsins og funda-