Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Síða 9
TÍMARIT V.F.Í. 1 938.
07
Kostnaða ráætlanir.1)
Kostnaðaráætlim Eyrarbakka- og Stokkseyrarlínu.
Linan liggur beinustu leið frá orkuveri við Ljósa-
foss um Grafning, út með Ingólfsfjalli, um Selfoss
til vegamóta milli Stokkseyrar og Eyrarbakka og
greinist þar til beggja kauptúnanna.
Aætlun var gerð um 7 mismunandi tilhaganir og
er 6. og 7. tilhögun ódýrastar. Á þeim er sá mun-
ur, að i 6. tilhögun eru aðeins tekin með á linuna
kauptúnin þrjú (Selfoss, Evrarbakki og Stokks-
eyri), en engir bæir til sveita. I 7. tilhögun eru tal-
in með um 33 býli lil sveita, þar sem búa 222 manns
(samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar), og eru þá
spennistöðvar við þessa l)æi og línur heim að þcim,
ásamt inntökum, með í kostnaðaráætlun. — Ann-
ars er gerð og efni lína og stöðva bin sama i báð-
um: Viragildleiki linunnar er 3x25 nnn2. Lengd
hennar er 34 km. Ein spennistöð i liverju þorpi,
en í 7. tilhögun auk þess 14 spennistöðvar i sveil-
um. Lágspennuveitur af venjulegri gerð og meðtal-
in inntök í hús. Olíurofar engir og yfirspennuvör
engin. Línurofi aðeins í spennistöð á Selfossi.
Fólksfjöldi við veituna lalinn (des. 1935):
Eyrarbakka . . 559
Stokkseyri . . 489
Selfoss . . 155
1203
1 sveitum (7. tilh.) . . . . 222
1425 manns.
Síðan 1926 liefir fólki fækkað á svæðinu, nema á
Selfossi, en það þorp er i örum vexti.
Stofnkostnaður veitunnar áætlasl með þvi verði,
sem var á efni lil hennar og vinnu i ágúst—októ-
ber 1936, þannig:
Háspennuveitur 6. tilh. 128000 7. tilh. 153000
Verkstjórn, vaxtatap, ófyrir- séð, ca. 25% 320(K) 38000
Lágspennuveitur 160000 34000 191000 64000
194000 255000 Þessi stofnkostnaður sundurliðast þannig:
Fob-verð á öllu efni 6. tilh. 99500 7. tilh. 136300
Flutningskostnaður á ísl. böfn 12200 16450
Aðflutningsgjöld 4400 5350
Álagning einkasölu 10900 14000
Vinna og flutningur innanl. . 35000 41300
Verkstjórn, vaxtatap, ófyrir- séð 32000 41600
194000 255000
*) Sbr. neðanmálsgrein á bls. G2.
Eyrarbakka- og Stokkseyrarlina.