Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Blaðsíða 14
72
T í M A R I T V.F.I. 19 3 8
Þessi kostnaður sundurliðast þannig:
Fobverð á erlendu efni ............. (52000
Flutningskostnaður á ísl. höfn . . 7500
Aðflutningsgjöld ..................... 2500
Álagning einkasölu ................... 0500
Vinna og flutningur innanlands . . 20(500
Undirbúningur ........................ 7000
Verkstjórn, vaxtata]), ófyrirséð . . 2(5900
Kr. 133000
Kostnaður við innanbæjarkerfi Hafnarfjarðar
er sem liér segir:
I. Háspennukerfi .............. 77000
II. Lágspennukerfi ............. 90000
III. Mælar ...................... 40000
IV. Undirbúningskostnaður ...... 18000
Kr. 225000
Þessi kostnaður sundurliðast þannig:
Fobverð á erlendu efni ........... 115000
Flutningskostn. á ísl. höfn ....... 13500
Innlendur kostnaður ............... 9(5500
Kr. 225000
Yfirlit yfir samanlagðan kostnað Hafnarfjarð-
arveitu:
I. Samanlagður kostnaður háspennulínu 133000
II. Innanbæjarkerfi Hafnarfjarðar ..... 225(K10
Samtals kr. 358000
Þessi kostnaður sundurliðast þannig:
Fobverð á erlendu efni ............ 177000
Flutningskostn. á ísl. höfn ....... 21000
Innlendur kostnaður .............. 1(50000
Kr. 358000
Ef veitan er ekki bvggð í einu, heldur gerð
fyrst bráðabirgðaveita, verður heildarstofnkostn-
aðurinn nokkru meiri, eða um kr. 380.000.
Kostnaðaráætlun um bráðabirgðaveitu til Hafnar-
fjarðar, 6000 Volt.
Til bráðabirgða má veita raforku til Hafnar-
fjarðar á þann hátt, að gera aðeins þann liluta
áðurnefndrar Hafnarfjarðarlínu, sem liggur á milli
Vífilsstaðavegar og Ilafnarfjarðar, og tengja þenn-
an kafla við núverandi Vifilsstaðalínu í spennistöð
að Vífilsstöðum. Til þess að þetta sé hægt, þarf
þó að fara fram allmikil viðgerð á Vifilsstaða-
línunni, enn fremur að gera nýja spennistöð við
Vifilsstaði. Yrði þá orkan flutt með 6000 volta
spennu til Hafnarfjarðar, en hin nýja lína þó þeg-
ar byggð fyrir 20000 volta spennu. I Hafnarfirði
yrði þá í fyrstu aðeins byggð aðveitustöð, þar sem
orkan yrði mæld, en ekki aðalspennistöð fyrr
en síðar.
Stofnkostnaður þessarar bráðabirgðaveitu áætl
ast þannig:
Háspennulína Vífilsstaðav.—Hafnarfjarðar 158(52
Jarðstrengur frá háspennulínu til Vífilsst. 75(51
Aðveitustöð Hafnarfjarðar ................... 7971
Spennistöð Vifilsstaða ..................... 9004
Viðgerð á Vífilsstaðalínu .................. 8488
Undirbúningskostnaður Hafnarfjarðarlínu 7000
Verkstjórn, vaxtatap, ófvrirséð, ca. 25% .. 14114
Kr. 70000
Þessi kostnaður sundurliðast þannig:
I'obverð erlendrar vöru ........... 30600
Flutningskostnaður á ísl. höfn .... 3700
Aðflutningsgjöld ................... 1300
Álagning einkasölu ................. 3300
Vinna og flutningskostn. innanlands 10000
Undirbúningur Hafnarfjarðarlinu . 7000
Verkstjórn, vaxtatap, ófyrirséð . . . 141 (M)
Kr. 70000
Yfirlit vfir koslnað við bráðabirgðaveitu Hafnar-
fjarðar og innanbæjarkerfi:
I. Bráðabirgðaveita Hafnarfjarðar ...... 7(KK)0
II. Innanbæjarkerfi Hafnarfjarðar ...... 225000
Sanitals kr. 295000
Þessi kostnaður sundurliðast þannig:
Fobverð á erlendu efni ........... 145600
Flutningskoslnaður á ísl. höfn . . 17200
Innlendur kostnaður .............. 1322(K)
Samtals kr. 295000
Kostnaðaráætlun Keflavikurlinu.
Iláspennulinan til Keflavikur er tekin úr aðal-
spennistöð Hafnarfjarðar, og liggur með sjónum
og meðfram þjóðveginum til Keflavíkur, eða nán-
ar tiltekið sem hér segir:
Frá Hafnarfirði meðfram Reykj anesvegi i beina
stefnu að Vatnsleysuvík. Þar beygir hún til norð-
vesturs og heldur þeirri stefnu þar til á móts við
Flekkuvík, en þá beygir hún aftur til suðvesturs
og heldur þeirri stefnu til Halakots. Þar beygir
hún til suðurs inn fyrir Voga. Siðan til vesturs
þar til á móts við Innri-Njarðvík. Síðan liggur
hún inn fyrir botn Njarðvíkur og þaðan beina
stefnu til Keflavikur.
Línustæði þetta er valið með það fyrir augum,
að ná sem mestu af byggðinni, sem og með tillili
til þess, að línan liggi nærri vegi, en við það verð-
ur flutningskostnaður minni og gæzla auðveldari.
Linan er gerð úr 3x35 mm2 eirvírum á einföld-