Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Blaðsíða 11
T 1 M A R IT V. F. 1. 19 4 4
7
Af þessu kemur greinilega í ljós, að mjög æski-
legt er, að byrj unarþrýslingnrinn sé ekki mikið lægri
en 4 ata eða 3 loftþyngda vfirþrýstingur.
Hins vegar er ekki sérstök ástæða til að leitast við
að fá hærri þrýsting, ef mjög mikill kostnaður er
því samfara.
Af línuritinu sést, að við þenna byrjunarþrýsting
má reikna með, að gufueyðslan verði nál. 25 kg/hat.
Af línuritinu sézt einnig, að hægt er að komast af með
heldur mjórri horpípu, eftir því sem byi'junarþrýst-
ingurinn er hærri, með því að það gerir minna til,
þótt notaður sé tiltölulega mikið þrýstifall til að
flytja gufuna upp unx pipuna, ef byrjunarþrýstingur-
inn er hár, heldur en ef hann er lágur.
Á svipaðan hátt má rannsaka, hvaða þýðingu byrj-
unarþrýstingurinn liefir, ef nota á þéttiaðfex-ðina.
Kemur þá i Ijós, að nauðsynlegt verður að þétta guf-
una niður í þeim nxun lægi’a hitastig og undirþrýst-
ing, sem byrjunarþrýstingurinn er lægri, til jxess að
fá viðunandi orkunýtingu.
Það sést og, að gufunotkun á hestaflstíma er um
það hil helmingi minni, ef þéttiaðferðin er notuð,
eða i kring um 10 til 15 kg/hat.
Bæmi:
Það skal nú loks athugað, livei'su mörg liestöfl
liægt væri að virlcja úr 20 m djúpri lxolu nxeð botn-
þrýstingi 3 ata og mótþrýstingi 2,8 ata, eins og tekið
var til dæmis i sambandi við borunina að Reykjakoti.
Gufumagnið, sem þá væri fyrir hendi, ætti að vera:
úr 3j4” holunni 3,500 kg/klst eða ca 1 kg/sek.
úr 8” holunni 25,400 kg/klst eða ca 7 kg/sek.
úr 12” holunni 72,000 lcg/klst eða 20 kg/sek.
Ef gufa þessi er notuð i mótþrýstikerfi með 1 ata
mótþrýstingi þannig, að gufan kemur 100 gráðu heit
út úr vélinni, að afloknu starfi, og er þá fyrir hendi
til upphitunar vatns upp i suðu, þá sést af línuritinu,
að gufueyðslan er 30 kg/hat.
Þá er með öðrunx orðum hægt að framleiða 110
hestöfl, 830 hestöfl eða 2400 liestöfl eftir þvi, lxvort
holan er 3y2”, 8” eða 12” á vídd.
Ef notuð væri þéttiaðfei’ðin, og gufan kæld niður
í 0,2 ata þrýsting og 60 gráðu hita, yrði gufunotkun-
in aðeins 13 kg/hat., og aflframleiðslan 270 hestöfl,
1900 hestöfl eða 5500 hestöfl.
Ef þessi aðferð væri viðhöfð, mætti hafa kælivatn
það, sem frá vclunum rynni, ca 50—60 gráðu lieilt.
Komið gæi lil mála að nota ennþá lægri nxótþrýsting
og meiri kælingu, ef gufan væri sérlega hrein og nægl
kalt vatn fyrir liendi. Fengist þá enn hetri nýting og
nieiri vélaorka úr ákveðnu gufumagni.
Framangreind dæmi ættu að nægja til að sýna
það, að svo framarlega senx gufan og þrýstingurinn
er fyi'ir hendi i lítilli dýpt, þá þai-f ekki kostnaðar-
söm eða síórkostleg mannvirki lil að heizla orkuna,
eins og sést af því, að 12” víður pipuhólluir getur
flutt gufu, er nægir til framleiðslu 2400 til 5500 liest-
afla, eftir því hvaða aðferð er notuð, og síðan til upp-
hitunar allmikils vatnsmagns, eða gi'óflega reiknað,
frá 120 sekl. af 100 gráðu heitu vatni upp i 200 sekl.
af 50 til 60 gráðu heitu vatni, eftir þvi sem óskað er.
Ef framleiða ætti þenna afgangshita með raf-
magni, myndi til þess þurfa um 80.000 hestöfl. Nú
er að visu vfirleitt ekki liægt að hagnýta vatnshitann
til upphitunar niður i 0 gráður. En þótt hann væri
aðeins liagnýttur úr 100 gráðum niður í 50 gráður, þá
svarar sú hitaorka til 40.000 liestafla.
Að nægt gufumagn sé víða fyrir hendi til franx-
leiðslu mörg þúsund hestafla vélaorku verður að telj-
ast líklegt þegar litið er á það, að ekki þarf nema 20
seklítra vatnsrennsli, er neðanjarðar breytist i gufu,
til þess að franxleiða framangreind 2100 eða 5500
hestöfl. Þamxig má reikna nxeð því að lxver sek.lítri
vatns geti — þar sem önnur skilyrði eru fvrir liendi
— afkastað frá ca 100 til 300 lxestöflum eftir þvi
hvaða vii'kjunaraðferð er liöfð. Það þarf þvi ekki
stóran neðanjarðar læk, 166—500 sekl., til þess að
leggja lil efnið í 50.000 hestafla orkulind.
Af þvi seixx hér hefir verið sagt kemur greinilega i
ljós, að það er mun hagkvæmara að virkja jarðgufu
heldur en vatnsafl, ef uixi háða virkjunarmöguleik-
ana er að ræða, og þörf er Jxæði fvrir rafnxagn og
hita. Má nærri þvi segja, að fi'amleiðsla hita nxeð raf-
nxagni komi tæpast til greina, ef hagnýtanlegur jarð-
hiti er fyrir liendi.
Með því að virkja jarðgufuna, eru slegnar tvær
flugur í einu höggi, séð fyrir rafox’ku og lxita nxeð
einni liltölulega fyrii’ferðalitilli virkjun. Það dregst
nú vonandi ekki mjög lengi, að þessir nxerkilegu
virkjunarmöguleikar, sem land vort býr yfir, verði
rannsakaðir og hagnýttir.
IV.
Til hvers er hægt að nota jarðgufuna?
Jarðgufuna er hægt að nota til framleiðslu raf-
ixiagns og jafnframt eða á eftir til ýmiskonar upp-
hitunar. Raforkuna má svo auðvitað nota á sanxa
hátt og aðra raforku, til þess að reka með ýmiskonar
aflvélar, til lýsingar og suðu og jafnvel til framleiðslu
köfnunarefnis, shr. tillögur Ásgeirs Þorsteinssonar.
Sá kostur fylgir raforkunni, að tiltölulega auðvell
er að flytja lxana. Notkun raforkunnar er því ekki
einskoi’ðuð við þann stað, scnx hún er franxleidd á.
Um upphitunina og afgangshitann gegnir nokkuð
öðru máli. Flutningur gufumxar kemur þamxig tæp-
ast til greiixa, xxema stuttar vegalengdir. Hins vegar
nxá flytja hitann langar leiðir, með þvi að þétla guf-
una eða hita upp með lxenni vatn og veita þessu vatni
eftir pípunx, annaðhvort nxeð þvi að dæla því eða
láta það renna fyrir eigin þyngd. Þótt gufan sé not-
uð til rafoi'kuframleiðslu, þá tapar hún tiltölulega