Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Qupperneq 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Qupperneq 4
18 T 1 M A H I T V. F. 1. 19 4 4 Mæling árfarvegarins í Sogi. ÁtSfaranótt 21. maí 1944 var athugaður botn Sogs- ins fyrir neðan Ljósafoss og kortlagt allstórt svíeði fyrir ofan brúnina á írafossi. Atbuganir þessar voru gerðar vegna væntanlegrar virkjunar neðri fossanna. Ennfremur var kafari látinn atbuga stífluna við Ljósafossstöðina. Til þess að atbuganir þessar og mælingar gætu farið frani, voru allar lokur á stifl- unni lokaðar í sex klukkustunuir. Meðali'ennsli Sogsins var dagana 20. og 21. niai uni 127 nrf/sek. Um bádegi föstudagiiin þann 19. var bvrjað að lækka vatnsborðið ofan við stífluna með því að opna lil fulls eitt yfírfallsopið og kl. 18 var botnlokuop nr. 1 i slíflunni aukið upp i 3 m. Kl. 11 var vatnsborðið 81.09 m yfir sjó og kl. 19 var það komið niður í 80.87. Yfir laugardagsnóttina og morguninn lækkaði vatnsborðið þannig: Kl. 1 ........................... 80.78 m —’ 10............................ 80.71 — 11:30 ......................... 80.63 Kl. 13 var botnlokuop nr. 1 aukið upp í 3.75 m og op nr. 2 opnað upp i 1 m og stóð svo til miðnættis. Kl. 14 var vatnsborðið......... 80.59 m — 19 .......................... 80.33 — 0.30 sunnudaginn j). 21. var vatnsbæðin 80.15 og var j)á straumur tekinn af vélunum og stíflunni lokað. Vatnsborðið bækkaði fljótlega upp í 80.29. Með þessari tæmingu varð komizt hjá flóði í ánni fyiir neðan stífluna. Venjuleg vatnsbæð neðan ,,:ð 1. mynd. írafoss, séður að vestan. Ljósafossslöðina er 63.50 m og komst liæst upp í 63.64 kl. 19 um laugardagskvöldið. Föstudaginn og laugardagsnóttina er viðbótarrennslið um 17 tenm. á sek. og um Iaugardagseftirmiðdaginn um 38 tenm. á sek. eða 165 tenm. rennsli á sek. alls mest. Hefir áður mælst nokkuð meira rennsli, þegar vöxtur bef- ir verið i ánni. Þegar lokað var tók uppistaðan að smá fyllast; var bækkunin atbuguð og reyndist tæpir 15 cm. á klsí., sem svarar til þess að flatarmúl u])pi- stöðunnar sé 3.06 ferkm. og kemur það vel beirn við fyrri mælingar. Kl. 6.15 um sunnudagsmorguninn, þegar opnað var aflur var vatnshæðin komin upp i 81.02 m bæð. Þótt lokurnar væru fyrir var nokkur leki um stíflulokurnar auk j)ess aðsig og lækjarsitr- ur úr bökkunum neðan stíflunnar, sem runnu ofan í farveginn. Mun nálega 1 —2 tenm. á sek. liafa runn- ið áfram eftir farveginúm. Tók fljótlega að fjara á breiddinni neðan við stifluna. Eru leirur miklar við vesturlandið og staksteinótt. En ekki er þó djúpt á klöpp. Neðan við breiddina eru gryningar og getur |)ví breiddin ekki tæmst alveg ,og varð eftir allstór u])pistaða auslantil, en allt virtist svæði j)etta vcra jatnlent. Allan þann tíma, sem lokað var fyrir stifl- una, var vatnið að renna fram úr lóni J)essu, og minnkaði rennslið eðlilega eftir því sem á tímann leið. Neðári við grvnningarnar taka við bávaðar, þar sem Sogið tekur mjög að mjókka. Er J)ar vatnsnú- inn hraunbotn. Er vatnið tók að réna, féll j)að þar í tveim litlum kvíslum niður í gjá allmikla. Gjá j)essi nær alll niður fyrir stað þann, þar sem Sogið breikk- ar aftur skammt ofan við Irafoss. Yirðist vatnið bafa grafið gjá ])essa niður í braunið. Er gjáin um 6 m breið og um 6 7 m djúp víðast og allt upp í 10 m efst. Meðfram löndunum er grunnt niður á braunbotninn og er aðal-vatnsmagnið i gjánni. Neðan við gjána er bryggur, mjótt, sprungið klápparbaft, sem lokar benni á fárra metra svæði, en gjáin heldur svo áfram niður eftir, niður á brún Irafoss skammt austan við bólmanri i fossinum. Þar er botn hennar orðinn jafn bár flúðum beggja vegna. Klapparbaftið lokar gjánni svo, að vatn rennur ékki fram úr lienni, og slóð bún full af vatni allan tímann. Sprunga er j)ó i klapparliaftið á móts við gjána miðja, svo að ;etla má að upphaflega liafi verið J)arna hraunsprunga misbreið og vatnið élið úr sumsstaðar. Rennslið úr gjanni var yfir brygg vestur úr henni, réll neðan við ) tað þann, þar sem Sogið breikkar ofan, við Irafoss. IJað rennsli, sem bélzt allan tímann, rann j)arna nærri vesturlandinu niður undir fossbrún og síðan austur og fram af brúninni skammt vestan við hólm- ann. Yar farvegur jæssi viðast alldjúpur, svo ekkí

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.