Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Síða 7
T I M A R I T V. F. L 1 í) 1 1
21
stæðukenndai'. Enda liefir raunin orðið sú, að liðin
eru nú 7 ár án jiess að Sildarverksmiðjur ríkisins
hafi séð sóma sinn i því að lialda áfram þvi verki,
sem hafið var með svo glæsilégum árangri.
Hins vegai' er nú svo að sjá, að jjessi 7 ára náms-
ferill herra Jóns Gunnarssonar liafi þó ekki liðið til
einskis. N'irðist herra Jón Gunnarssori nú gugnaður
á andófinu og farinn að slá undan á bæði horð. Mun
jafnvel hafa staðið lil að framkvæma kælingu í sum-
ar, ef ekki hefðu fundizt ráð til þess að fresta aðgerð-
um enn um sinn.
Þessu til sönnunar má m. a. nefna, að nú fyrir
skömmu leitaði stjórn verksmiðjanna lil mín eftir
skriflegu samþykki um það, að hún mætli fram-
kvæma kælingu á bræðslusíld án minnar íhlutunar og
óskaði eins konar afsalshréfs fyrir hugmvndinni, sem
eg sótti um einkaleyfi á árið 1!)Ö7 með samþ. þáv.
verksmiðjustjórnar. En þar sem framkvæmdarstjór-
inn vildi ekki fara fram á þetta afsal skriflega varð
ekki af neinu samkomulagi, og geri eg ráð fyrir að nú
eigi að kenna minum lílilnnUlegu persónulegu hags-
nuinum uin það, að ekki sé liægt að kæla síld i sumar
eða á næstunni!
Þegar það er athugað, að snjór liefir verið í lmés-
hætur á Siglufirði allt fram að þessu og möguleikar
fyrir hendi til að liandsama hann á ódýran liátt, en
hins vegar lílvlegt, að taka hans gæti aukið móttöku-
getu verksmiðjanna að miklum mun og skapað þjóð-
inni mikil verðmæti, þá virðist það illa farið, að herra
Jón Gunnarsson skuli ekki geta hrotið odd af oflæti
sínu.
II.
Ilér skal nú vikið að helztu niðurstöðum nefndar
þeirrar, er rannsakað hefir aðgerðir síldarverk-
smiðjustjórans og sljórnarinnar og tekin upp orð-
rétt ummæli nefndarinnar, l)ls. 12!) -134. í nefndinni
sátu þeir Trausti Ólafsson efnafræðingur, Loftur
Bjarnason útgerðarmaður og Haraldur Guðinurids-
son útgerðarmaðui'. í álitinu segii' svo:
„Sildargeymslit i keelil>rú.
Með tilliti til hinna stórkostlegu tafa við móttöku sild-
arinnar, sem oftlega hafa valdið miklu veiðitapi, hefir á
undanförnum árum verið nokkuð um það rætt, að byggja
vrði stærri þrær til sildárgeymslu. Flestum hefir þó ver-
ið ljóst, að það væri hrein og bein neyðarráðstöfun að
salia síldina til langrar geymslu. Fyrsta ríkisverksmiðjan
nevddist meðal annars til að gera þetta, en útkoman var
bágborin. Mjölið Iítt hæl'l til skepnufóðurs, vegna seltu
og stækju, lýsið súrt, og afurðirnar minni en ella, og
sildin miklu verri til vinnslu, svo að afköst verksmiðj-
unnar urðu lítil og þar af leiðandi vinnslan dýr. A þennan
liátt hlaut að lækka verulega verð það, sem hægt var að
greiða fyrir sildina.
Það liefir því ávallt verið mikilsvert viðfangsefni, á
hvern hátt liægt væri að geyma síld lítt skemmda í að
minnsta kosti 1— 2 mánuði, svo að verksmiðjurnar gætu
tekið til að vinna úr slikri síld, þegar veiði þryli um tíma
eða væri lokið að fullu.
í sambandi við greinargerð um efnatap við hina venju-
legu þróargeymslu sildarinnar, minnist Trausti Ólafsson
á það í erindi, sem birtist i Tímariti V.F.Í., 2. h. 1936,
að elnatapið niundi minnka, ef liæg't væri að fá betri
aðferð en söltunina til ])ess að verja sildina skemmdum
og nefnir t. d. að geyma liana við lægra hitastig, en tíðkazt
hafði. Segir hann meðal annars: „En hvort hægt væri að
koma við beinni kælingu svo, að það borgaði sig, skal
ósagt látið að svo stöddu.“
Sumarið 1937 gerði (iísli Halldórsson, sem þá var fram-
kvæmdastjóri S.R., tilraun með geymslu bræðslusíldar,
á þann hátt að kæla hana með salti og snjó. Síldin var
tjeymd uni mánaÖartima otj reyndist þá át/ietlegu fallin
til vinnslu, svo að fnll afköst náðust, auk þess sem mjöl
otj olía reyndist ijóð vara.
í hvert mál sildar (135 kg) var notað um 7.4 kg. salt
og 21 kg af snjó. Telur (i. H. að salt og snjór hafi þá kost-
að um 65 aura á mál.
Eii þró sú, sem byggð hafði verið í þessu augnamiði,
varð óeðlilega dýr af ýmsum ástæðum, og er ekki þörl' á,
að það sé rakið hér. En meðal annars af því, hve þróin
reyndist dýr, munu margir hafa talið þessa tilraun dauða-
dæmda sem framtiðarlausn. Þvi hefir einnig verið hald-
ið fram, að el' þessi aðferð ætti að koma að gagni, þvrfti
svo mikið þróarpláss, að þrærnar yrðu að byggjast langt
frá verksmiðjúnum, en af því hlytist svo mikill kostnað-
ur, að aðferðin kæmi, meðal annars af því, ekki til greina.
Nefndin vill i þessu sambandi benda á eftirfarandi:
1. Það virðist ekki rétt að leggja til grundvallar i þessu
máli þróarverð, sem vitað er að varð óþarflega hátt,
meðal annars vegna þess, hve mikla áherzlu þurfti
að leggja á að hraða byggingunni, sökum nauins tima.
2. Jafnvel þótt þessi þróargerð hefði ekki, að öllu leyti,
revnst hentug, verður að teljast óverjandi, að ekki
skvldi þá gerð tilraun með annað fvrirkomulag.
3. l'm pláss fyrir þrær er það að segja, að það er víða
litlum takmörkum bundið, þótt ef til vill sé ekki hægt
um vik á Siglufirði.*)
4. Það virðist ástæðulaust að miða slíkar þrær við það
allra mesta, sem liugsanlegt er að ekki sé hægt að taka
á móti á venjulegan hátt í mestu sildarárum. Aðferðin
gæti komið að miklum notum, þó ekki væri um svo
stórfelldar framkvæmdir að ræða.
Tilraun sú, sem gerð vai sumarið 1937 með kælingu
bræðslusildar, náði ekki lengra en það, að kæld voru
rúmlega 1000 mál i svo nefndri forþró kæliþróarinnar,
og var hún geymd þar um mánaðartíma. Ællunin var sú
að blanda salti og snjó í sildina í öðrum helming þessarar
forþróar, meðan flutt væri úr hinum helmingnum í
geymsluþrærnar, sem voru á tveimur hæðum í aðalþróar-
byggingunni. Skyldi þessi flutningur fara fram, þegar er
blönduninni væri lokið. Þessi flutningur fór aldrei fram
af þeirri ástæðu, að þegar tilraunin var gerð, höfðu
geymsluþrærnar þegar verið fylltar af síld á venjulegan
hátt. Orsökin til þessa virðist hafa verið sú, að ekki hafi
þótt verjandi að nota ekki nefnt þróarpláss, þegar allar
aðrar þrær voru fullar af síld, og skipin biðu í hrönnum
eftir losun. Hefir þá sennilega verið gert ráð fyrir, að
tími yrði til þess að vinna úr „kæliþrónni", er hrotunni
létti, svo að gera mætti þá fyrirhugaða kælitilraun i full-
*) Þetta er auðveldlega hægt á Siglufirði samkv. athug-
un, er eg hefi gert. — G. H.