Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Side 8

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Side 8
T í M A R I T V. F. i. 1 9 4 4 •>') um niæli. En vciðin hélzt lcngi, og úr þessu varð ckki, enda inun líka hafa verið litill snjór fyrirliggjandi. Hann var tekinn um vcturinn, áður cn að því var komið, að býgging kæliþróariunar væri saniþykkt, og skvldi nota hann lil kælitilrauna á cinhvcrn hátt. Samkvæmt þcssu vcrður að líta svo á, að raunvcrulcga hafi alls ekki vcrið búið að gera tilraun mcð gcymslu kældrar síldar í fvrrncfndri kæliþró, á þeim grundvelli, scm vcrða átti, samkvæmt hugmynd höfundarins. Flutn- ingurinn úr forþró í gcymsluþró og dreifingin þar, var aldrei l'ramkvæmd. En sýnilcgt cr, að væri um nokkra tekniska örðuglcika að ræða, hlaut það að vcrða við þessar aðgcrðir. í hvert mál síldar átti að nota snjó og salt, er úr mundi vcrða yfir 20 lítrar af saltpækli, þcgar saltið og snjórinn hcfðu runnið saman. Hafi þcssi pækilmyndun farið fram, áður cn síldin cr hreyfð úr forþrónni, væri ástæða til að eíast um, að pækillinn kæmi með öllu til skila í geymslu- þrærnar mcð þcim flutningstækjum scm ráðgerð voru. Hcfði salt og snjór hinsvcgar ckki vcrið runnið, þegar síldin kæmi í geymsluþrærnar, mætti búast við að salt og snjór hcfðu ckki dreifst jafnt í síldina í gcymslurúminu, samkvæmt jicirri rcynslu, sem fékkst, cr flytja átti nýsaltaða sílfl í ncfndar þrær. Saltið vildi þá lenda mcst á þeim stað þar scm síldin kom niður i þróna. Yið teljum, tii) iir þessu <><) fleiru, er hcr að hjtur, hefði þurft tið skertt, incð áfram- haldandi tilraununi. Hcr nð framan hafa verið lcidd rök að því, að veiðitöp skipaflotans s. I. sumar, vcgna ónógra vinnslu- og móttöku- skilyrða, hafi ekki verið langt frá .5.50 þtis. málum þánn mánaðartíma, scm veiðihrotan stóð. Þó var skipastóllinn ckki hchningur þcss, scm telja verður eðlilcgt, cf vcnjulegt ástand rikir. Svipaða siigu má scgja frá öðrum árum, þcgar vcl hcfir vciðzt. I>að verður að telja útilokað, að bygt/ðar verði svo af- kaslainiklar verksmiðjur i hlutfalli við skipastál, að tryggð sé stöðug móttaka í veiðihrotum. Og jafnvel í lélegum veiðiárum hafa komið fgrir hrotur, sem orsakað hafa hið- tima hjá skipum og þar með veiðitap. I>að er yfirleitt viðurkennt, að luegt sé ttð gegma sittl litt eða óskemmda á framangreindan háll (i kœliþró) nægilega langan tíma, til þess að tgagn megi verða ttð fgrir síltlar- verksmiðjur, cn þó verður tæplcga sagt, að full vitneskja hafi fengist um það, hve mikið þurfi að nota af salti og snjó, cf geyma á I. d. allt að tvcimur mánuðum, en á því gctur verið full þörf. Því hcfir verið haldið fram, að ódýrara sé að reisa nýj- ar vcrksmiðjur, cn að hyggja kæliþrær, lit þcss að bjarga sömu vcrðmætum, en við teljum að þar komi svo margt lil greina, að jiví máli hafi ekki verið gcrð fúll skil með þvi, scm um það hefir vcrið ritað. Til |icss að verksmiðjur komi að sömu notum og þrærnar, mega sildarhrotur t. d. ckki vera mjög langar, hcldur þurfa þær að vcra dreifðar nokkuð jafnf; yfir veiðitímann. Það virðist heldur ckki nóg að bcra saman stofnkostnað einan. Reksturskostnaður keijiur vitanlega cinnig lil grcina, og má bcnda á, að það er dýrt að halda vcrksmiðjur með fullum mannafla og öðru tilheyrandi, cf iítið sein ckkert vciðisi. Þott allar síldarvcrksmiðjur á landinu hefðu vcrið rekn- ar s. 1. sumar, virðist að á hafi vantað um 28% afkasta- aukningu til þess, að móttaka síldar hefði ekki stöðvast i aðalvciðihrotunni. Hcfðu þá vcrksiniðjuafköstin verið ná- lægt 50 þús. málum á sólarhring. Árin 1937 og 1939 áætlum við, að burðarmagn skipastólsins hafi verið um tvölalt mcira cn s. 1. sumar. Hefði svipaður skipastóll og árin 1937 og 1939 stundað veiðar s. 1. suinar, cru því líkur til þess, að verksmiðjuafköstin hcfðu jiurft að vcra allt að 100 þús. niáluni, á sólarhring, til jicss að ckki hcfði orðið losunarstöðvun. Nú er talað um 30—40 þús. mála aukningu, og mun mörgum þykja um miklar fyrirætlanir að ræða. En hvenær verða jicssar aukningar fullgerðar, og hve stór vcrður skijiastóllinn jiá orðinn? Þcssu mun enginn geta svarað með nokkurri vissu. En aðgætandi cr, að cnda jiótt :illt þelta hcfði vcrið komið til framkvæmda, jiá hcfði scnnilcga vantað enn á uin 20 jnis. mála afköst á sólarhring, tii jicss að hægt hefði vcrið í suinar að fullnægja jafnstór- um skipastóli og veiðar stunduðu 1937 og 1939. Nefndin telur úlilokað, að svo mikill verksmiðjukostur komi iiokkurntima til mtíla i hliitfalli við skipastólinn, að trgggð sé þrotlaus móttaka i veiðihrotum. Þess miini langt að bíðtt, að nokkuð i þá ált eigi sér stað. Vill hún því benda á, að Iii11 nauðsyn sé til jiess að athuga vandlega alla mögu- lcika til bættra móttökuskilyrða við síldarverksmiðjurnar. Það 'gctur ckki hjá jiví farið, að stóraukning á verksmiðj- um eða bygging kæliþróa, cf ráðlegt jiykir, hafi kóstnað i för mcð sér, scm ckki er tryggt að cndurgreiddur fáist i lélegum vciðiárum. En jiær cru líka ótaldar jiær milljónir, scm ckki hafa komið til skila vegna skorts á móttökugetu hin góðu árin. Vandinn er sá að rata mcðalvcginn með byggingu vcrksmiðja og aðrar aðgerðir, scm til mála koma. Mcnn virðast ckki á citt sáttir um jiað, livort kæliað- ferðin cigi rétt á sér kostnaðarins vcgna. Ncfndin tclur, að úr þcssu vcrði að fá skorið á trvggan hátt af hæfum, óvil- hiillum mönnum. Eðlilegast hefði verið að rikisverksmiðj- urnar hefðti hafl þar forgstu á hendi, i framhaldi þess, sem þegar var byrjaö. Nefndin lelur rétt að geta iicss, að siðan Gisli Halldórs- son lél al' starfi sinu scm framkvæmdarstjóri ríkisvcrk- smiðjanna hcfir cnginn af stjórnarmcðlimum S. R. borið fram ncina tillögu iim framhald á kælitilraun þcirri, sem (í. H. gerði árið 1937. Hvcr svo sem iiiðurstaðan kynni að hala orðið, telur nefndin það mjög miðiir farið, að rikisverksmiðjiintar sktdi ekki hafa gefið mtíli þessu frekari gtuim en raun hefir tí orðiö. Um það levti, sem jietta var ritað, samþykkti s'tjórn S. R. tillögu um, að gerð skyldi áætlun um kælitilraunir á komandi sumri, Það má vcl vera, að frckari athuganir lciði jiað í ljós, að kæligcymsla sildar sé vcl framkvæmanleg kostnaðar vcgna. Eii ncfndin vcrður að tclja jiað illa farið, að á jiessu máli skuli liafa vcrið haldið jiannig, að erlendir mcnn liafa gct- að notað jiað til jicss að hindra eðlilega jiróun síldarvcrk- smiðjurcksturs í landinu. Á jictta er miiinzt af Jieirri ástæðu, að Jicir mcnn í Randaríkjunimi, scm ráða um sölu síldarvinnsluvéla liing- að til lands, hafa lagzt á móti jiví, að íslcndingar fcngju slíkar vélar, og rökstutt það meðal aiinars mcð jiví, að hægt væri að auka vinnslu vcrksmiðjanna mcð jiví að nota fram- angreinda kæliaðferð. Skýra licir svo frá, að Gísli Hall- dórsson tclji, að auka mcgi með hcnni árlcga vinnslu vcrk- smiðjanna um mcira en 50%“. II í. Framanrituð umniæli nefndarinnar skýra sig sjálf. í greinargerð frá stjórn ríkisverksmiðjanna, er var send ríkisstjórninni, segir enn fremur svo: „Enda liótt afköst vcrksmiðjanna liafí vaxið svona mik- ið, hefir komið grcinilcga í Jjós að ciinþá vantar mjög mlk- ið á, að nægilegur verksmiðjukostur sé fyrjr hcndi til þcss að 'taka við bræðslusíldarafla flotans í góðum veiðiárum.“

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.