Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Blaðsíða 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Blaðsíða 7
TIMARIT V.F.I. 1 ‘)4 1 53 I’ella meðalrennsli, 80 lenm. á sek. svarar til 258,0 millj. tenm. framrennslis á ári og i Ljósafossi, sem licfir 17,(> m. meðal fallhæó. Svarar |)að lil 83 millj. kwsl. orkuvinnslu á ári. Þessa orku skyldi liagnýta lil almennin«sþarfa, en sú rafmagnsnotk- «n er allniisjöfn á ýmsum linuun árs eða dags. Á 1. blaði eru sýnd linurit yfir vélaálag á ýmsuin tím- um sólarhrings að sumri og vetri og á 2. blaði er dagleg orkuvinnsla sýnd i lieilt ár. Mesta notkun kemur ýmist fyrir nokkru fyrir hádegi eða um miðj- an eftirniiðdag að vetri til, en minnsta notkun um lágnæltið að suinri til og er ofl ekki nema um 10% af mestu notkun. Mesta notkun á deginum að sumri ti 1 er um 50% af mestri notkun að vfetri til. Ef notk- Unin væri alveg jöfn ailt árið (eins og sumar si- vinnuverksmiðjur liafa, t. d. áburðarverksmiðjur), gæti bagnýlingartími mesta afls komisl upp í allar stundir ársins 8700. En sökum j)ess, hve notkunin er misjöfn, verður hagnýtingartimi mesta vélaafls uiinni. Iiagnýtingartíminn er sá stundafjöldi, sem uiesta vélaall þyrfti að starfa að staðaldri (il þess «ð anna allri orkuvinnslu ársins. Er hann lalinn í klsl., og er mælikvarði um, hversu mikið vélarnar er« nolaðar. ( stað hagnýtingartimans er oft notuð ónnur tala, álagsstuðull stöðvarinnar, sem er hlnt- ía 11 ið milli hagnýtingartímans og allra klukku- f’t«nda ársins. Þótt notkunin sé misjöfn, þarf það ekki að rýra möguleikann á góðri liagnýtingu á vatnsrennslinu, ef skilyrði eru til miðlunar á því. í Soginu eru skil- yrði til ársmiðhmar á vatninu og má þvi lelja, að möguleiki sé á að nota lil fullnustu meðalrennsli ársins í þurrustu árum. Vélaaflið i stöð þarf ávallt að vera nægilegt til þess að anna mestu samtima notkun. Áætlað var, að við fulla virkjun á Ljósafossi yrðu þar 5 vélasamstæður upp á 5000 hestafla málraun hver, samtals 25000 hestöfl, en vélarnar skyldu þó gerðar það rifar að afli, að þa'r gætu tekið að vetri lil, þegar kæling þeirra er mest, 25% meiri áraun eða 0250 hestöfl liver. Gátu þá I vélasamstæður ann- að 25000 hestöflum á mesta notkunartíma, þótt þá vrði að taka eina frá starfi. Átti því uppsett véla- afl í Ljósafossi að verða samtals 31250 liestöfl, þar af 20% til vara. Þessi 31250 hestölf svara til 22000 kilówatta afls frá rafölunum og átti þvi stöðin að geta annað 17600 kw. og auk j)ess að hafa 1100 kw. til vara, þegar full virkjun væri komin. Þetta mesta afl 17600 kw. svarar til þess, að álags- stuðull stöðvarinnar fyrir almenningsnotkun væri 0,51 eða hagnýtingartiminn 4730 stundir á ári, gæti hún með j)essum vélum unnið alla orku úr Ljósa- fossi í þurrustu árum. Ef varaaflið væri tekið til notkunar með, gæti stöðin samt annað fullri orku-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.