Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Blaðsíða 8
54
T í M A H I T V. F. I. 1 U 4 1
vinnslu, l>ólt álagsstuðullinn færi niður í 0,435 sam-
svarandi hagnýtingartíinanum 3801) stundum.
Nú gctur hagnýtingartimi á almenningsnotkun
verið allbrevtilegur eins og áður er sagt, fremur
lágur um skeið, en síðan vaxið um nokkur ár og
lækkað aftur, allt eftir )>ví, hvernig notkuninni er
liáltað. Þegar notkunin er i örum vexti, er hættara
við, að hann verði fremur lágur. En )>vi lægri sem
liann verður, þess aflmeiri vélar þarf til að anna
tiltekinni orkuþörf.
Með 3000 slunda hagnýtingartíma þyrfti mesta
vélaafl í 'Ljósafossi að verða 27700 kw. til að anna
fuÚri orkuvinnslu eða 5700 kw. meira en í upphafi
var áætlað.
Þó má gera ráð fvrir, að hagnýtingartíminn muni
fremur hækka, svo að það vélaafl, sem i upphafi
var reiknað með, muni nægja til fullrar hagnýting-
'ar á meðalorku Ljósafossstöðvarinnar á þurrustu
árum.
í áætlunum frá 1933 var gert ráð fvrir því, að
stöðvarnar við Sogið störfuðu einsamlar, og að í
fvrirsjáanlegri framtíð yrði ekki um að ræða sam-
starf við aðrar rafstöðvar, en slíkt samstarf gæti
halt veruleg áhrif á slarfshætti Sogsstöðvanna, bæði
til hækkunar og til lækkunar á vélaaflsþörfinni,
eftir þvi hvernig samstarfinu væri háttað.
Sogsstöðvarnar áttu að vera 3 með 5 vélasam-
stæðum i hverri, hagað á sama hátt í báðum síðari
stöðvunum og sagl var um Ljósafoss.
Revnslan siðan bendir l>ó til þess, að komið getur
fil mála að sfarfrækja Ljósafoss og síðari stöðvarn-
ar við Sogið méð öðrum hætti.
Sem stendur er sérstök þörf fvrir að athuga slíkt
samstarf, og þótt það kunni að standa skamman
tíma getur þörfin fyrir það komið ii]>]> aftur síðar,
og raunar Iíklegt, að í hvert skipti, sem framundan
er að ráðist verði i stórt virkjunarstig ó vatnsafl-
inu í Sogi eða annars slaðar, verði þörfin brýn fvr-
ir samstarf við aðrar stöðvar ódýrari, sem brúað
geti bilið milli virkjunarstiganna.
Það má greina á milli þrenns konar notkunar i
samstarfi tveggja eða fleiri rafstöðva:
1) Toppstöð og grunnstöð, svo sem áður var vik-
ið að. Toppstöðin starfar aðeins þann tíma, sem
aflþörfin er meiri en það, sem grunnstöðinni er ætl-
að að starfa með.
2) Hjdlparstöð valnsaflstöðvar, er stöð sem
starfar þegar vatnsrennsli er lílið, svo sem i þurrka-
árum. Er með því hægt að hagnýta betur vatns-
rennslið í vatnsmiklum árum.
3) Varastöð er stöð, sem aðeins starfar, þegar
bilanir eða aðrar truflanir verða í rekstri aðal-
stöðvarinnar eða veitukerfis hennar. Máþá oft sj>ara
varavélar í aðalstöðinni og telja þær eingöngu í
varaslöðinni.
B. Um langæislínu og hlutfallslínu rafmagns-
notkunar.
Við útreikninga á samslarfi rafstöðva er oft auð-
veldast að nota hagnýtingartimann sem mælikvarða
eða álagsstuðulinn. •
Sé hagnýtingarlíminn kallaður T og álagsstuðull-
inn c er
T = i: X 8700 stumlir.
Hlutfallið milli minnstu notkunar og mestu er
auðkennt með stuðlinum Sé hann og önnur
livor hinna kennistærða notkunarinnar þekktar, má
reikna út langæislínu (varighedskurve) notkunar-
innar, en hún sýnir, liversu langan tima úr árinu
tiltekin notkun varir.
Samkvæmt C. A. Rossander (Svenska Ingeniörs-
vetenskapsakademiens Handlinger, Nr. 3, 1921) má
rila langæislínuna þannig:
y — po + t“
þar sem y er notkunin um tímann t og
1 = í
Á þessi lína eiiikum við, ef hagnýtingartíminn er
1000 stundir á ári eða meira. Við atlmgun á raun-
verulegum langæislínum notkunarinnar hér i
Revkjavík má sjá, að reiknaða línan kemur bezl
heim við þær ráunverulegu, ef stuðullinn f„ er
settur 20% af mestu notkun.
Verða nú athugaðar þrennar langæislínur:
at >q = 0.2 ; >• =0.4
Þá er:
n = 3 og T = 3500 stundir;
langæislínán verður:
y • 0 2 (- 0.8 t:i
b) ^n = 02; > 0.4(i7
þá er:
n = 2 og T == 4100 stundir;
langæislínan verður:
y = 0.2 + 0.8 E
r) = 0 2; s = 0 0
þá er:
n = 1 og T = 5260 stundir;
langæislínan verður:
y = 0.2 + 0.8 t.
A linuritinu á 3. blaði eru þessar linur dregnar
upp þannig, að vélaaflið er sýnt i '/< af inesta al’li
og tíminn i % af árinu. Sýna þessar línur greini-
lega, bversu langan tíma af árinu tillekið vélaafl
slarfar. 4'. d. á línunni a starfar helmingur mesta
vélaafls 72% af árinu, en 28% af árinu þarf meira
vélaafl
Þessar línur eru hér sýndar til skýringar. Af þeim
má gera hlutfallslínur (procentkurve) orkuvinnsl-
unnar, er sýna hversu mikinn lnindraðshluta árs-