Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Blaðsíða 22
G8
'I' 1 M A H I T V. F. 1. 1 <) 4 4
Fastur kostnaður ................... kr. 1.325.000
Aukning aðalspennistöðvar........... 200.000
Samtals kr. 1.525.000
og auk þess (5 aurar á hverja unna kwst.
Verður þá reksturskostnaður eimtúrbínustöðv-
arinnar jaln Botnsárstöðvarinnar, þegar orkuvinnsl-
an með gufuaflinu nemur 10.(5 millj. kwst.
Við athuganir á vatnsrennslismælingum í Sogi og
Elliðaám má sjá að:
þurrasta ár í Ljósafossi hefir 83milj.kwst. = 75.4%
viðbót vegna hjálparorku .. 1(5 =14.(5%
hjálparorka ................ 11 =10.0%
Samtals orka í meðalári . . . 110 millj.kwst. =100%
1 Elliðaánum varð þetta:
þurrasta ár . ............. 9.9 millj.kwst. = 72.8%
hjálparorka ............. 1.2(5 = 9.2%
viðbót vegna hjálparorku 2.44 = 18.0%
Samtals orka í meðalári . 13.6 millj.kwst. = 100 %
Ef hjálparstöð yrði reist til |)ess að hágnýta með-
alorku bæði í Ljósafossi og Elliðaám, þyrfti hún
ekki að vinna meir en 12.26 millj. kwst. á ári til
jafnaðar, og má |)ví segja, að Botnsá verði kr. 40.(500
eða 1.9% ódýrari en eimtúrbínustöðin í árlegum
kostnaði.
I vatnsmestu árunum þarf eimtúrbínustöðin ekki
að vinna neina hjálparorku, og þá verður hún
635.000 kr. ódýrari en Botnsá, en í þurrustu árum
J)arf hjálparstöðin að vinna 30.7 millj. kwst., og ])á
verður hún 1.186.000 kr. dýrari en Botnsá, en yfir
langt árabil er munurinn aðeins 1.9%.
Samkvæmt kostnaðaráætlunum er reksturslcostn-
aður Ljósafoss-stöðvarinnar eftir aukningu með I.
vélasamstæðunni .................. kr. 3.080.000
Beksturskostnaður Elliðaárstöðvar . . 320.000
Samtals kr. 3.400.000
Ef Jæssar stöðvar starfa saman einar, geta þær
komi/.t upp í 8(5 millj. kwst. orkuvinnslu (4950 sl.
hagnýtingartíma), og er |)á einingarverðið á unna
kwst. 3,94 aurar.
Þegar hjálparstöðin kemnr til, má vinna úr vatns-
aflsstöðvum ................... 111.34 millj. kwst.
Cr hjálparstöðvum Jjarf |)á að
vinna ........................ 12.2(5
Samtals 123.(5 millj. kwst.
Þetta kostar samtals:
Beksturskostnaður vatnsaflstöðvar-
innar ............................ kr. 5.560.000
hjálparstöðvar ........... 2.160.000
Samtals kr. 5.5(50.000
Einingarverðið á unna kwst. verður J)á 4.5 aurar
í meðalári eða 14% hærra en áður. Það svarar því
ekki kostnaði að reisa hjálparstöð til að auka orku-
vinnsluna upp í meðalrennsli, ef liægt er að virkja
ódýrara l'yrir minnsta rennsli annað vatnsafl.
Nú er áætlunin um virkjun neðri fossanna i Sogi
upp á kr. 45.000.000 með háspennulínu til Beykja-
víkur og aukningu aðalspennistöðvar og reksturs-
kostnaður er áætlaður kr. 4.500.000 á ári. Með
J)essu fyrsta stigi á virkjunin að vera hálfnuð, má
])á vinna allt að 87 millj. kwst. á ári úr henni. Ein-
ingarverðið er þá 5,2 aurar á kwst., miðað við íulla
notkun þessa stigs, og heildarkostnaðurinn verður:
Ljósafoss og Elliðaár ............... kr. 3.400.000
Neðri l'ossar, háll' virkjun ........ 4.500.000
Samtals kr. 7.900.000
Full orkuvinnslá er 173 millj. kwst. Einingarverð
er ])á 4,6 aurar á unna kwst. til jafnaðar, eða sem
næst sama einingarverðið og með hjálparstöðinni.
Þegar neðri fossarnir verða fullvirkjaðir, verður
reksturskostnaður þeirra um kr. (5.600.000, en orku-
vinnslan getur orðið 175 millj. kwst. í þurrasta ári.
Verður þá einingarverðið 3,8 aurar á unna kwst.
í neðri fossunum og sama í tveim stöðvum í Sogi
og Elliðaárstöðinni.
VI. VARASTÖÐ.
Hér að framan hefur verið reiknað út vélaaflið
í Ljósafoss-stöðinni í samstarfi við aðrar stöðvar.
Er sérstaklega athugað samstarfið við hjálparstöð,
sem notuð er til aukinnar hagnýtingar á vatnsafl-
inu upp í meðalrennsli og eins samstarfið við topp-
stöð eða grunnstöð eftir ástæðum. Kemur út mis-
munandi afl])örl' eftir því, hvernig samstarfinu er
háttað. Er hvort tveggja til, að telja megi Ljósa-
l'oss nú aðeins hálfvirkjaðán að afli, el' reikna má
t. d. með samstarfi við hveraorku, en hins vegar
fullvirkjaðan í samstarfi við eimtúrbínustöð sem
toppstöð.
Stöð, sem starfar með Ljósal'oss-stöðinni sem topp-
stöð, getur hvorki verið hjálparstöð til aukinnar
hagnýtingar á rennslinu né varastöð, nema afl henn-
ar sé aukið í því skyni umfram það, sem þarl' til
topprekstursins. Það má þó telja, að hjálparal'lið
geti að miklu leyti komið sem varaafl, því ])að er
ekki allt notað til hjálpar, nema í þurrustu árum,
en þau koma sjaldan fyrir. Má því telja nægilegt
að hafa stærð stöðvarinnar þannig, að aflið nægi
til vara og til samstarfs scm toppstöð.
Til þess að starfa sem toppstöð við Ljósafoss-