Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Blaðsíða 14
T 1 M A K I T V. F. í. 1 »44
60
Ef tækisl að virkja t. d. 1000 kw. gufuafls, mætti
á þann liátt vinna 8 millj. kwst. árlega.
í samstarfi við Ljósafoss sem toppstöð með 83
millj. kwst. orkuvinnslu, þarf vélaaflið í Ljósafossi
að vera eins og sýnt er í 14. töflu.
Þar er og sýnt aflið með 2000 kw. Iiveraafli.
14. TAFLA
Ljósafoss og hveraafl.
1000 kw. hveraafl 2000 kw. hveraafl
Ljósafois 1 aukning mi||j. kw. afls fra . 1 kwsi. nuverandi afli Ljósafoss \ aukning . aflt frá núverEndi afli millj. kwst.
a 1 1 1 1 | 27200 | 13000 | 91 28800 14800 99
h 23700 9500 91 24900 10500 99
c [ 18100 i 3900 j 91 1 1 i | 18400 4200 99
Með Elliðaánum, eins og þær eru, má hér við
hæta í) millj. kwst. orkuvinnslu.
III. VATNSRENNSLISATHUGANIR í SOGI OG
ELLIÐAÁM.
Af 6 ára athugunartimabili á rennsli Sogsins, sein
sýnt er i (i. töflu, má sjá, að aðalrennslið svarar
til 12(5.5 millj. kwst. í Ljósafossi, og minnsta
rennsli á athugunartímabilinu er 111 millj.. kwst.
eða 88'/ af meðalrennslinu. Til þess að geta hagnýtt
meðalrennslið á þessu tímahili hefði þurft að fá
viðbótarorku annars staðar að, sem nemur 7 millj.
kwst. á ári til jafnaðar og allt upp i 15.5 millj.
kwsl. þurrasta árið (12.3%).
Orkuvinnslan hefði þá getað orðið þannig:
kw. af meðalt.
Þurrasta árið i Ljósafossi .. 111 millj. 87.8%
Aukin orkuvinnsla vegna
hjálparorku ............ 8.5— (5.7%i
Hjálparorka annars staðar .. 7 5.5%
Samtals 12(5.5 100%)
Með því að fá hjálparorku upp á 5.5% af meðal-
orkunni er liægt að auka orkuvinnsluna í Ljósa-
fossi sjálfum úr 87.8% af meðalorkunni uj)p í
94.5%. ()g mætti þá hjálparorkan verða
15,5/7— 2.23 sinnum dýrari á
hverja kwst. en orkan í Ljósafossi þurrasta árið,
án þess að einingarverðið á heildarorkuvinnslunni
hækkaði í verði.
Nú er þessi (5 ára athugunartími of stuttur til ])ess
að þessum tölum megi treysta, og er því ]>etta (5 ára
athugunartímabil í Ljósafossi borið saman við
19 ára athugunartímahil i Elliðaánum (shr. 10.
töflu), en það sýnir, að orkuvinnslan þar hefði
getað orðið:
kwst. af meðalt.
Þurrasta árið í Elliðaánum 9.9 millj. 72.8%
Aukin orkuvinnsla vcgna
hjálparorku .............. 2.44 18.0%)
Hjálparorka annars staðar að 1.2(5 9.2%
Samtals meðalorka 13.(5 100%
Hér hefði þurrasta árið orðið að fá 3.7 millj.
kwst. eða 27.2% hjálparorku, en að meðaltali 9.2%
á ári.
Hjálparorkan hefði mátt kosta 3,7/1,20 = 2-94
sinnum meira að einingarverði en orkuvinnsla i
Elliðaánum miðað við þurrasta ár, án þess að ein-
ingarverð á allri orkuvinhslunni hcfði hækkað i
verði.
I átælunum um vatnrennsli Elliðánna hefir
verið talið, að meðalrennsli gæti komizt niður i 3
tenm. á sek. i þurrustu árum eða niður i 95 millj.
kwst. Er það aðeins (51% af meðalrennslinu á ])essu
19 ára athugunartímahili..
Sé nú þessu tímabili í Elliðaánum skipt niður
í 14 sex ára athugunartímabil, verður útkoman
eins og sýnt er i 15. töflu.
Lægsta ár í Elliðaám á öllu 1S) ára límahilinu
er 75% af meðaltali.
1 15. töflu sést, að meðaltal einstakra (5 ára hila geta
verið allt niður i 15% undir 19 ára meðaltali og upp
í 19% yfir.
Illutfallið milli lægsta árs og meðalárs á hverju
(5 ára hili getur verið upp í 12% yfir meðaltali 19
ára og niður í !)% undir. Hlutfallið er að jafnaði
hærra í þurru árunum, en lægra í vatnsmiklu ár-
unum á þessu tímabili.
Athugunartímabil Sogsins svarar til siðustu (5 ár-
anna i Elliðaánum. Nú má telja víst, að hreyting-
arnar i Sogi scu minni en í Elliðaánum, og má því
gera ráð l'yrir, að meðalrennslið í Sogi á þessu 19
ára tímabili frá 1925 -43 hefði orðið yfir 110 millj.
lewst. úr Ljósalossi (yfir 10(5 m3/sek. meðalrennsli).
Nú er talið, að þurrasta ár gefi 83 millj. kwst., og
er það þá 76% al' meðaltali 19 ára, en viðbótarorka
frá Sogi og hjálparorka hefði numið 24%, og hjálp-
arstöðin hefði þurft að geta unnið 27 millj. kwst.
á ári mest.
Til þess að sjá hvernig meðálorkuvinnsla hjálpar-
stöðvar þyrfti að vera er í 1(5. töflu athuguð hlut-
föllin í Elliðaánum skipt niður í (5 ára atlnigunar-
tímahil. Sést þar, að hlutfallið milli hjálpar- og við-
bótarorku í Elliðaánum er 1.7 á 19 ára athugunár-
tímabili, en er svo breytilegt á hverju (5 ára hili,
allt frá 0.93 upp í 3.37, að ekki verður af einstöku