Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2004, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2004, Side 1
i Islendingar i Irak > Ekkert sinnensgai /1 sigulegum tundi Sera Palmi Nlatt perst gegn llassara i Fossveginum Bls.4 Stærsta kvótasala Islandssögunnar Tíuprósentafauðlindinniskiptaumhendurfyrir17milljarðakróna.Akureyringar eru æfir út í Eimskip og Landsbankann. Fengu ekki að kaupa ÚA.DV gerði ítarlega úttekt á stærstu kvótasölu íslandssögunnar. Bls. 16.-17 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 12. TBL. - 94.ÁRG. - [ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2004 ] VERÐ KR. 190 ÁRÁSIN í KÓPAVOGILYGAÞVÆLA Ein stærsta frétt gærdagsins var að þrír fílefldir menn hefðu ruðst inn á fólk í Kópavogi um miðja nótt, vopnaðir sveðjum og hafnaboltakylfum, og gengið í skrokk á heimilisfólkinu þar sem það var í fastasvefni. Þeir áttu svo að hafa dregið konuna út í næsta hraðbanka og neytt hana til að taka út alla peningana sína. Þjóðin vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið; hvert þessi heimur væri eiginlega að fara. í gær var heimil- isfólkið yfirheyrt og lögreglan handtók tvo menn. Fljótlega kom svo í ljós að ekki var allt sem sýndist í þessu máli. Bls.6 Beðið um miskunn Skorið niður í heilbrigðis- kerfinu Syngja Idol-la eftir Steb m m Bls. 18 690710 111117

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.