Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2004, Side 26
26 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2004
Smáar DV
Bflar & farartæki
# bilar til sölu
Scania 143 6x2, árgerð '94, ekinn 455
þúsund. Frystir, Retarder, lyfta, alopnun
á vinstri hlið. Simi 898 1630 eða 821
1631.
Lexus IS 200, árg. ‘00,
51 þús., sjálfsk., 16" álfelgur, rafm.
. Atn. skipti á ód. Verð 1.830 þús.
(síma 862 0780.
ML 320 árg. '98. Ekin 85 þ. Toppbíll,
einn með öllu. Uppl. í sima 892 7330.
Ameríski draumurinn! Ford Mustang
'98,8 cyl. Flottar graejur. Fæst á frábæru
tilboði 1200 þ. Uppl. i síma 692 3435.
ÓDÝR og góður Skoda Felicia ekinn
72 þ. km. Gangverð 280 þ. kr., verð nú
220 þ. kr. Nýskoðaður og (góðu standi.
Uppl. (s. 894 2400.
VW Golf '94. Ek. 140 þ. Nýsk. Asett verð
330 þ. Tilboð 280 þ. S. 868 3878.
Peugeot 406 2L 11/01 ssk. station.
Asett verð 1.590 Uppl. i s. 868 7454
Land Cruiser 80, 1996, beinskiptur,
dísil turbó intercooler, ekinn 172 þús. Er
á góðum 44" dekkjum, 38" dekk á felg-
um fylgja. Fullt af aukahlutum. Verð
3.490 þús. Uppl. í s 862 1425.
Lexus IS 300 10-01 ek. 30 þús. m. öll-
um aukabúnaði. Einnig Ford Explorer
LTD '96. Sími 698 1573.
Er þinn bíll dældaður?
Við fjarlægum smádældir samdæg-
urs.
Gerum föst verðtilboð.
Smáréttingar
Borgartúni 21 (bak við Höfða-
borg).
sími 895 4644 Og 898 4644
www.smarettingar.is
Til sölu Ski-Doo Mach-z 800 árg. '98.
Gullfallegur sleði. Uppl. í s. 660 7575.
Tíl sölu Ski-Doo Mxz 700 árg. 2000 ek.
3000 km, 38" belti, brúsagrind, geymir
f gps. Stórglæsilegt og vel með farið
eintak. Verð 550 þús. Uppl s. 693 7777
& 663 4600.
Til sölu Polaris Indy Classic árgerð
2000 2ja manna. Mikið af aukahlutum.
Upplýsingar (sima 894 3969.
# bátar
Til sölu Víkingur 700 með Buck 48 ha
vél. Góður grásleppubátur. Upplýsingar
Islma 898 2118.
# hjólbarðar
Til sölu 16" nagladekk á álfelgum.
Passa undir Pajero. Uppl. i s. 892 5113.
Megavika - 50% afsláttur
Af öllum Ijósakortum til 18. janúar.
Lindarsól Bæjarlind 14-16, sfmi 564
6666. Fjarðarsól Reykjavikurvegi 72
Sími 555 6464.
Hreinlega betri sólbaðsstofur.
# hljóðfæri
# til bygginga
Krambúðarkornið
Tryggvagötu 18
I boði er m.a. Wurlitzer glymskratti
frá 1960 með plötusafni, Alfa-
saumavél á fæti frá ca. 1950, ýmis
önnur heimilistæki, úr, kveikjarar,
klukkur, bækur, beddar og breið-
plötur.
FLEST ER EKTA "FIFTY’S KITCH"
12 manna nuddpottur m/ sandsíu og
tæknibúnaði. Útisaunaklefi og þrír 50
pera Ultrasun bekkir. S. 699 6810
Stigar, hringstigar, handrið, festingar,
pfralar, smíðajárn og margt fleira. Stig-
ar&Handrið Dalbrekku 26, s. 564
1890.
3 kettlingar fást gefins. Upplýsingar i
síma 557 1608 & 661 6750.
4 fallegir kettlingar fást gefins. Einnig
2 páfagaukar, annar spakur. Sími 868
5796.
Almenn iárnsmíði og sérsmíði. Stál og
suða ehf. Akralind 5. S. 693 5454 og
693 5455.
VarmaMót
ff íslenskt byggingcikerji
Eínangrunar-steypumót
S:421-6800
www. varmamot.is
• Sökklar
• Veggir
• Súlur
Vertu þín eigin Idol stjarna. Loksins
komið alvöru tv/karoke tæki. Hrikalega
skemmtilegt, ótrúlega einfalt. Uppl. i s.
691 2400 eða 892 7544. Kapp ehf.
t»jói
Þionusta
# bókhald
FAGBÓK ehf. Bókhalds-
stofa.
- Bókhald/Arsreikningar
- Skattframtöl fyrir lögaðila/einstak-
linga
- Stofnun félaga
- Vsk.uppgjör
- Launaútreikning ofl.
Persónuleg þjónusta á góðu
verði. Pverholti 3,270 Mosfells-
bæ, sími 566 5050. GSM: 894
5050, 894 5055.
í spásímanum 908 6116
er spákonan Sirrý.
Ásti'. fjáimal. heilsa.
T.pantanir í s. 908 6116/ 823 6393.
Heilsa
# heilsuvörur
www.arangur.is Árangur fyrir þig! S.
595 2002 www.arangur.is
Skólar & námskeið
# ökukennsla
Frábær kennslubifreið. Glæsilegur
Subaru Impreza 2,0 I, GX, 4 WD. Góour
í vetraraksturinn. Okuskóli og prófgögn.
Æfingarakstur og akstursmat. Gylfi Guð-
jónsson S. 696 0042 og 566 6442.
stundir & ferðir
# hestamennska
Hnakkar til sölu. fslandssleipnir og
Smári. Uppl. í s. 662 4961.
Jámingarþjónusta. Tek að mér járning-
ar. 20 ára reynsla. Uppl. i s. 869 6888
Kristinn Hákonarson.
# fyrír veiðimenn
HEITUR OG ÞURR í
termo
Vesturröst ehf
Laugarvegi 178. 551 6770
www.sportvomgerdin.is-
I HEITUR OG ÞURR í
termo
SPORTVÖRUGERÐIN
Skipholt 5, 562 8383
www.sDortvoruaerdin.is
Hús
snæði
# húsnæði i boði
Átthagar - NÝTT 2ja og 3ja herbergja
ibúðir í Hafnarfirði. Stórglæsilegar, nýjar,
vandaðar íbúðir með öllum heimilis-
tækjum, lýsingu, gardínum o.fl. Eij>um
einnig lausar Ibúðir I Reykjavík. Kíkið á
vef okkar www.atthagar.is
Til leigu 25 m2 óupph. bílskúr í Hafn-
arf. 15þ kr. á mán. Uppl. I slma 863-
1664 e. kl. 16.
Til leigu 100+ fm atvhúsn á 101. Laust
strax. 697 3832.
nna
# atvinna í boði
Símakynlíf: finnst þér gaman að tala
við karlmenn? Rauða Torgið leitar sam-
starfs við djarfar konur, 20-35 ára. Uppl.
í S. 564-0909.
Bamgóð Stelpa óskast til þess að
passa 2 ára og 9 ára stelpur milli kl
17:00 og 20:00 á miðvikudögum. Við
búum í Setbergshverfi í Hafnarfirði. Góð
laun í boði fyrir barngóða og heiðarlega
stelpu. Uppl. í sfma 565-3453 Sigurveig
Óskum eftir að ráða vélstjóra með
réttindi fyrir 1500 kw um borð í rækju-
skip. Uppl. i s. 899 4492,
Bakariið Hagamel 67 óskar að ráða
áreiðanlega og duglega manneskju
til afgreislustarfa. Starfshlutfall 70%.
Nánari upplýsingar eru veittar I síma
863 8009.
ningar
Símakynlíf! -sj'------
Blaut samtót við heltar konurt
908-6000 299«
535-9999 ~£ 199«
Kynlífssögur!
miklu djaifarí - og alltaf nýjar!
905-2002 99*
535-9955 -arst 19«
Þínir kynórar!
og kynörar annarra • i kvötdl
905-5000 199«
535-9950 199«
535-9933 Konur (ritt
535-9934 Kariarfritt
555-4321 Konur frittf
905-2000 kr-199—
535-9920 Z k'-199"
Konur (frttij:
Kartar (19,90): is- 535-9940
Karlar (39,90): 904-5454
904 5000/904 2000.0pið allan sólar-
hringinn. Við höfum allt sem þig
dreymir um. Hringdu núna. 199 kr.
mín.
908 6050-904 2222 Ertu einn og
grxxxx? Þá er ég konan sem þú ert að
leita að. 199 kr. mín. Hringdu núna.
Hún er 25 ára, á höfuðborgarsvæð-
inu. Hún vill kynnast karlmanni, 25 - 35
ára, með meira en bara kynlif í huga.
Auglýsing hennar er hjá Rauða Torginu
Stefnumót, sími 905-2000 (slmatorg)
og 535-9920 (Visa, Mastercard),
augl.nr. 8843.
Ung kona (dökkhærð, aðeins þybbin,
með stóran rass og stór brjóst) leitar
kynna við áhugafólk um BDSM. Þú
heyrir og svarar auglýsingu hennar hjá
Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-
2000 (símatorg) og 535-9920 (Visa,
Mastercard), kr. 199,90 mín, auglýsing-
arnúmer 8486.