Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Side 22
22 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 Fókus DV Fyrsti grátur nýfædds barns er tákn heilbrigðis þess og hreysti. Þegar þessi töfrahljóð óma um ganga fæðingardeildarinnar hríslast hamingja um viðstadda. Eftir þessu töfrahljóði beið faðir í öngum sínum þegar skyndilega hægðist á hjartslætti ófædds barns hans og móðirin var drifin í bráðakeisaraskurð. DV fékk að fylgjast með degi á fæðingardeild Landspítalans. 8.00 N«un/akanni et loldS og þtevtt.r I setiast niður með dagvaktinni sem er að taka við. Það fæddus engin börn um nóttina. Sólarhringinn á undan fæddust hms- Ve8^etobkemmd?^korpum,‘' segja ljósmæðurnar og glotta. „Maður veit aldrei hvernig næsti sólarhnngur verður. Staðan aptnr piörbrGVSt á einum klukkutíma. . 8 Yfir allt árlð fæðast tæplega þrjú þúsund böm ínm í_ þessu húsi inn um dyrnar koma pör eða hjón, ut stiga pabbi og mamma með ntfan fjölskyldumeðlim, ef allt hefur gengrð vel Dagvaktin fær að vita að þrjár konur séu komnar og tvær se á leiðinni Allt er eðlilegt hjá þeim og gengur vel. Þegar allt er eðlilegt gengur fæðingin fyrusig an mn gripa,“,segir Guðrún G. Eggertsdóttir, yfirljósmóðmn a staðn- Um Við eðlilegar fæðingar notum við ekki meiri tækm her á siúkrahúsinuentildæmisíMFS-þjónustunm. Konur getafætt standandi, sitjandi eða hvernig sem þeim liður best, spúað fal lega tónlist, farið í bað, fengið nudd eða gert hvaðeina tú að li sembest." _____ Sigrún Hjartardóttir fæð- ingarlæknir Fyrsti gráturinn færir ailtafjafnmikla gleði. Guðrún G. Eggertsdóttir Ijós- móðir Upplifir nýtt kraftaverk d hverjum degi i vinnunni. 9.38 Dyrnar opnast á stofu tvö og kröftugur grátur sleppur út milli stafs og hurðar áður en þær lokast hægt aftur. Lítil stúlka er tædd, stor og myndarleg. Það er gráturinn, grátur nýfædda barnsins, sem allir bíða eft- ir og er svo mikilvægt merki um hreysti þess og heilbrigði. Það er ekkert vafamál að þessi stulka er hraust. „Gleðin er alltaf jafnmikil. Það er sama hversu oft maður heyrir þennan íyrsta grát, það er alltaf eins og maður sé að heyra hann i fyrsta sinn. Það hríslast um mann mikil velliðunartilfínning. Mér fmnst ég alltaf vera að upplifa nýtt kraftaverk á hverjum degi, segir Guðrún. Hún hóf að læra ljós- móðurfræðin fyrir 36 árum og hefur ekki tolu a þeim börnum sem hún hefur tekið á moti Undir þetta tekur Sigrún Hjartardótt- ir fæðmgalæknir. „Þessi fyrsti grátur færir manni alltaf jafnmikla gleði, en að sama skapi er það mjóg erfítt þegar eitthvað ber út af, og þá fellir maður oft tár. Þetta eru viðkvæmustu og erfiðustu stundir í lífi fólks og maður væri ekki í þessu fagi ef maður gæti ekki hrinst með,“ segir Sigrún. —--,A- 8.30 glaðleg kona að naftú Guðffn ÞoSnsdónfrTg^'rólIÍcfísTeg- ur maður hennar, Ragnar Asmundsson. Guðrún er gwiein 42 bkú??6?’ fag á 3ð k°ma fæðin&unni af stað. Nú fá þau loksins að sjá litla pnnsinn sinn. Eða prinsessuna? P „T^T"5' “ V“'Um e“ "»'■ M." «Blr ^a Guðrún hverfur inn með ijósmæðrunum. Ragnar fær sér ingÍbT™”™".'1 “ <i“BUm "ð 'eðUr S“ "ðSMddlr M hugsToSónSnð“teUdUr aUt S3man 6nn ****** fy™ helí komaí hiáT^mÍkÍr Saman Um fæðinSuna' Guðrún viU stungur y ]ag,°f' °g notfæra sér ffekar gas og nála Beðið eftir nýja barninu Fæðing son- ar Ragnars Ásmundssonar var sett af stað um morguninn. Skömmustulegir Steindór Pétursson og Axei Skúlason þurftu að rjúfa kyrrðina á fæðingadeildinni þegar þeir brutu niður hurð. Ein af konunum þremur sem komu í nótt er að því komin að fæða. Hríðirnar eru orðnar mjög harðar en allt gengur vel. Frammi á gangi er ró og friður, nema em- staka hamarshögg rýfur kyrrðma. Skömmustulegir smiðir neyðast til að sla niður með látum hurð sem skiptir gangin- um. Það á að skipta henni út fyrir eldvarn- arhurð. Þeir yppa öxlum og reyna að lata verkið taka fljótt af. 10.30 Það gengur vel hjá Guð- rúnu og Ragnari. Hún er með hríðir með þriggja mínútna millibili. fíað eru sex ljósmæð- ur á vaktinni og hver þeirra sinnir einni konu. Að auki eru fæðingarlæknar til taks. Þeir eru líka allir konur. „Það eru nú nokkrir ungir karlmenn í framhaJdsnámi í fæðingarlækningum eins og er,“ segir Sigrún vongóð. 10.40 Inni í vaktherbergi ljósmæðranna sitja tvær ljós- mæður og skrifa skýrslur og spjalla saman um liðan kvennanna sem bíða fæðingar. Á veggnum er sér- stakur útkallshnappur, rauður að lit, ínm i glæru hulstri sem þarf að lyfta til aðgetaþiystahanm ,Hann er notaður í neyðartilvikum, utskynr Guðrún. „Þá hlaupa allir beint inn a skurðstofu; ljos- ^ mæður, sérfræðingur á fæðingardeild, deildarlækn- ir einn barnalæknir, tveir skurðhjukrunarfræðmg ar, tveir svæfingarlæknar og einn svæfingarhjukrun- Hnappurinn er ekki notaður nema á tveggja til þriggja mánaða fresti. Allt er kyrrt nema emstaka hamarshögg heyrast frá smiðunum tveimur. Stund milli stríða Ljósmæður fara yfir skýrslur i vaktherberg- Tveir hlaupa inn á bráðaher- bergi við hlið skurðstofunnar tilað undirbúa endurlífgun barnsins - efþarf. Allt er til- búið eftir aðeins nokkrar sek- úndur. Þeir standa tilbúnir að taka við barninu; horfa stift á skurðstofudyrnar - og bíða. Ekkert hreyfíst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.