Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2004, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2004, Side 9
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 24. MARS 2004 9 vita það. Hann hafi ekki tekið þátt í að pakka Ifkinu inn f filtteppið.Tomas segir að þegar Ifk- ið hafi verið komið f filtteppið hafi ekki verið haegt að átta sig á þvl hvað snéri upp eða nið- ur. Þannig kveðst hann ekki geta greint frá því hvernig líkið hafi snúið í jeppanum á leiðinni austur á Neskaupstað. Spáðu í að opna Vaidas og ná í efnin Tomasi er kynnt að Grétar Sigurðarson hafi greint frá því að hann og Jónas Ingi hafi feng- ið þau skilaboð frá Tomasi að einhverjir„they“ hafi sagt að þeir skyldu ganga frá líkinu eða þeir hefðu verra af. Tomas segir þetta ekki vera rétt sem komi fram hjá Grétari og kveðst raunar ekkert vita hvað Grétar sé að meina með þessum fram- burði.Tomas kveðst ekki hafa borið nein slfk skilaboð til Grétars eða Jónasar og þeim hafi aldrei verið hótað á nokkurn hátt f sambandi við þetta mál. Tomas er spurður hvort komið hafi til tals að ná í fíkniefnin inn f llkama Vaidasar eftir að hann lést. Tomas segir að það hafi komið til tals milli þeirra þriggja hvort þeir ættu að opna líkama Vaidasar og sækja þangað ffkniefnin, sökum þess að mikil verðmæti væru í þessum ffkni- efnum. Tomas kveðst hins vegar ekki hafa getað hugsað sér slfka aðgerð á líkinu og þver- tekið fyrir allt slíkt. Hann segir Jónas ekkert hafa viljað blanda sér f neitt f tengslum við þessi fíkniefni. Aðspurður kveðst Tomas ekki vilja tjá sig um það hvort Grétar hafi haft hug á því að sækja fíkniefnin síðar. Ekki hægt aS grafa vegna frosts Tomas er spurður um hvað þeir hafi rætt um að gera við líkið af Vaidasi. Tomas segir að þeir hafa verið búnir að ræða það mikið hvað þeir ættu að gera við Ifk- ið af Vaidasi.Tomas kveðst hafa viljað grafa lík- ið í jörð, en þeir Grétar og Jónas sagt að það gæti ekki gengið vegna þess að það væri fros- in jörð alls staðar og mikill snjór. Fljótlega hafi Grétar komið með þá hugmynd að fara með líkið til Neskaupstaðar.Tomas kveðst ekki hafa vitað neitt um Neskaupstað þegar Grétar hafi komið með þessa hugmynd.enda kvaðst hann aldrei hafa komið þangað á þeim tímapunkti. Tomas segir að þegar þeir hafi verið búnir að ákveða að aka með líkið á Neskaupstað, hafi hann sjálfur talið að þeir hefðu í hyggju að grafa líkið í jörð þar. Þegar þangað hafi verið komið hafi þeir áttað sig á því að það var ómögulegt og því endað með að varpa líkinu í höfnina. Aðspurður kveðst Tomas ekki vita til þess að Jónas hafi komið með þá hugmynd að koma líkinu fyrir f einhverri hraungjótu. Hann tekur það fram að þeir Grétar og Jónas hafi rætt mikið saman á íslensku á meðan þessu stóð og það sé hugsanlegt að þetta hafi kom- ið fram f viðræðum þeirra Grétars og Jónasar. Ætlaði ekki að ná í líkið aftur Tomas er spurður hvers vegna líkinu hafi verið komið fyrir f sjónum framan við bryggju Netagerðarinnar í Neskuapsstað. Tomas segir aðalástæðuna fyrir því að þeir vörpuðu líkinu hafa verið þá að allt var á kafi f snjó á Neskaupstað og mikil ófærð. Þeir hafi því ekki getað leitað að neinum öðrum hent- ugum stöðum vegna ófærðar. Tomas tekur það fram að Grétar hafi upphaflega verið með þá hugmynd að koma líkinu fyrir í göngunum í Oddskarði, tímabundið, en grafa líkið f jörð þegar snjóa létti.Tomas segir að þeir hafi kann- að með göngin þegar þeir komu austur en séð að það var ómögulegt. Þá hafi þeir endað með að varpa líkinu í höfnina., Tomas er spurður hvort hann eða þeir Jónas Ingi og Grétar kunni að kafa. Tomas kveðst aldrei hafa lært að kafa og kveðst ekki vita hvort þeir Jónas og Grétar kunni að kafa. Tomas er spurður hvort þeir hafi ætlað að geyma líkið í sjónum og koma síðar til að ná í efnin f Ifkama Vaidasar. Tomas kveðst ekki hafa ætlað að gera slíkt sjálfur. Hann kveðst hins vegar ekki geta svar- að fýrir Grétar. Alþrifið virkaði ekki Tomas er spurður hver hafi greitt fyrir hreinsiefnin sem hann og Jónas Ingi keyptu á Hvolsvelli á leið þeirra til baka frá Neskaupstað og hvað hafi verið gert við þau. Tomas kveðst ekki muna það nákvæmlega hver hafi greitt fyrir hreinsiefnin, en hann telji að þeir Jónas hafi báðir lagt út fyrir þessum grund og borið þetta undir hann. Grétarí hafi fundist að Vaidas ætti að drffa sig heim. Þeir hafi síðan ákveðið að hann færi út til Litháen. Hann segist, ásamt Grétari, hafa farið og náð f Jónas Inga áður en þeir héldu áleiðis út á Kefla- víkurflugvöll.Grétar hafi sfðan farið úr bílnum við bensístöð í Kópavogi. Þá hafi Vaidas fært sig aftur í bílinn, en hann hafði áður setið f framsæti bifreiðarinnar. Tomas segir að magi Vaidasar hafi verið orðinn svo stór og útþaninn að hann hafi ver- ið eins og á ófrískri konu. Hann segist aldrei hafa séð maga á karlmanni svo stóran.Tomas segir að magi Vaidasar hafi farið stækkandi allt frá miðvikudeginum 4. febrúar. Hann segir að Vaidas hafi kastað upp blóði í fyrsta skipti f BMW bílnum er þeir voru staddir á Reykjanes- braut nálægt Grindavíkurafleggjaranum. Engum datt í hug að Vaidas væri að deyja Tomas er spurður hver hafi tekið um það ákvörðun að Vaidas yrði ekki færður undir læknishendur er hann var orðinn alvarlega veikur og farinn að kasta upp blóði. Tomas segist hafa viljað fara á næsta spft- ala og skilja hann þar eftir en Jónas hafi viljað sækja Grétar. Þeir hafi faríð heim til Grétars og sótt hann.Tomas hafi viljað fara með Vaidas á spítala en Jónas hafi viljað fara með hann f Furugrund og kalla á lækni til hans þangað. Jónas hafi sagt þeim að vera rólegir og að allt yrði í lagi. Hann segir að engum hafi dottið f hug að Vaidas væri að deyja. Tomas er spurður hvort þeir hafi hringt í lækni er þeir komu í Furugrund. Tomas segist ekki vita það. Tomas er spurður um hversu lengi hann hafi haft BMW bifreið Grétars til umráða. Tomas segist halda að hann hafi verið bfl- inn í þrjá til fjóra mánuði. Hann segir bæði Grétar og Jónas hafi einnig haft afnot af þess- um bíl í þann tfma. Tomas er spurður hvar Vaidas hafi verið í BMW bifreiðinni, þegar hann kastaði upp, er þeir voru á leið upp á Keflavíkurflugvöll að morgni þess ö.febrúar. Tomas segir að hann hafi setið aftur (bfln- um líklega vinstra megin. Vaidas segist vera að deyja Tomas er beðinn að lýsa því sem gerðist i bílnum áður en þeir sneru við á leið sinni út á Keflavíkurflugvöll að morgni þess ö.febrúar sl. Tomas segir að Vaidas hafi sagt sér að hon- um liði illa og beðið sig að hafa gluggann op- inn til þess að hann fengi ferskt loft. Hann hafi kastað upp blóði sem lenti á gólfinu aftur í bílnum. Tomas segist þá hafa snúið við og stoppað. Vaidas hafi farið út úr bílnum og gengið aðeins um.Tomas segir að sig minni að þá hafi Vaidas sagt að honum liði svo illa að hann gæti trúað að hann væri að deyja. Hann segir að þeir hafi bara tekið því eins og þegarfólksegiralmenntað það sé að deyja vegna þess að þess að því Ifði svo illa, ekki vegna þess að dauðinn nálgist.Tomas segir'að Vai- das hafi hresst eftir að hann hafði kastað upp og farið út úr bílnum. Hann hafi þó ælt nokkrum sinnum á leið þeirra aft- ur til Reykjavíkur og ekki verið margmáll. Tomas er spurður hver hafi tekið "Hann segist hafa hringt í Vaidas fyrir mörgum mánuðum síðan og beðið hann að koma með am- fetamín tilíslands " ákvörðun um að snúa til baka á leið út á Kefla- víkurflugvöll og hætta við að fara með Vaidas í flug að morgni þess 6.febrúar sl. Tomas segist sjálfur hafa ákveðið að snúa við til Reykjavikur. Dó mínútu eftir að kalla átti í lækni Tomas er spurður hvort Vaidas hafi beðið þá um að fara með sig til læknis eða á sjúkra- hús eftir að þeir sneru við á leið sinni á Kefla- víkurflugvöll. Tomas segir að Vaidas hafi ekki sagt neitt eftir að þeir sneru við. Tomas er spurður hvort Vaidas hafi getað gengið óstuddur úr BMW bifreiðinni, inn f íbúðina að Furugrund 50, eftir að þeir höfðu snúið við á leið þeirra út á Keflavíkurflugvöll að morgni þess ö.febrúar sl. Tomas segir að Vaidas hafi getað gengið, en verið óstöðugur þannig að þeir Jónas Ingi og Grétar studdu við hann á leiðinni úr bílnum inn f íbúðina í Furugrund SO.Tomas segist hafa farið inn á undan þeim Grétari, Jónsi Inga og Vaidas og séð einn fbúann í Furugrund 50. Hann segir þó að íbúinn hafi ekki séð sig en hann hafi séð hina þrjá og talað við þá.Tómas segir að Jónas hafi sagt sér síðar að þeir hafi sagt íbúanum að máðurinn væri svo ölvaður að þeir þyrftu að styðja við hann. (búinn hafi svarað á móti að þetta gæti gerst. Tomas er spurður um hvort Vaidas hafi beðið þá um að fara með hann til læknis er hann sagðist ekki finna til neinna tilfinninga í fótunum, eftir að þeir voru komnir aftur í Furu- grund 50, að morgni þessó.febrúarsl. Tomas segir að hann hafi ekki beðið um lækni, heldur hafi Tomas sjálfur sagt honum að hann myndi kalla til lækni. Til þess hafi ekki komið þar sem Vaidas dó einni eða tveimur mfnútum eftir þetta. Reyndu ekki að lífga Vaidas við Tomas er spurður hvort gerðar hafi verið tilraunir til að lífga Vaidas við með því að beita lífgunartilraunum. Tomas segir að engar Iffgunartilraunir hafi verið gerðar á Vaidasi eftir að hann lést, enda hafi hann litið þannig út að slíkar tilraunir hefðu enga þýðingu. Þannig hafi hvorki hann, né Jónas eða Grétar, gert neinar slíkar tilraunir. Hann segir líkið strax hafa stirðnað upp, verið líflaust og litið illa út. Tomas er spurður hvort einhver hylki hafi komið upp úr Vaidasi fyrir eða eftir dauða hans. Tomas segir engin hylki hafa komið upp úr Vaidasi hvorki fyrir né eftir dauða hans. Tomas er spurður hver hafi greitt leigu- gjaldið fyrir jeppann, sem þeir tóku á leigu til að flytja Ifkið austur á Neskaupstað. Tomas kveðst sjálfur hafa greitt leigugjald- ið fyrir jeppann með staðgreiðslu, en hann muni ekki lengur hver mikið hann hafi greitt fyrir leiguna á jeppanum, líklegast í kringum kr.40.000.Tomas kveðst einnig hafa greitt leig- una fyrir viðbótartímann sem þeir höfðu Pajero jeppann, það hafi verið kr. 20.000 sem hann hafi staðgreitt með peningum. Grétar stakk upp á Neskaupstað Tomas er spurður hvernig komið hafi til að lík Vaidas var flutt austur f Neskaupsstað. Tomas segir að hann sjálfur hafi viljað grafa líkið og ekkl fara með það alla leið til Nes- kaupstaðar. Hann segir Grétar hafa komið með þá hugmynd að aka með líkið austur á Nes- kaupstað, sökum þess að þar væri lítið um lög- reglumenn og svæðið frekar afskekkt. Auk þess hafi Grétar verið á leiðinni þangað í heimsókn til móður sinnar. Tomas kveðst hafa samþykkt þessa hug- mynd Grétars og segir þetta hafa verið ákveðið að morgni dags föstudaginn ó.febrúar sl. Tomas er spurður hvernig líkið hafi snúið í jeppanum á leiðinni austur f Néskaup- stað. Tomas kveðst ekki vörum. Tomas segir að þessi hreinsefni hafi verið notuð til að hreinsa fbúð Tomasar að Furugrund 50. Aðspurður segir hann að þeir Jónas harfi þrifið íbúðina saman. Tomas er spurður hvort hann hafi verið bú- inn að þrifa BMW bílinn, gróflega áður en hann fór með hann í þrif hjá Nesdekk eftir að hann kom úr ferð sinni til Neskaupstaðar. Tomas segir að þeir hafi nánast ekkert ver- ið búnir að þrífa BMW bifreiðina þegar þeir hafi farið með bifreiðina f þrif. Jónas hafi e.t.v. verið búinn að strjúka Iftillega yfir æluna I aft- ursætinu í bílnum. Tomas tekur það fram að þegar hann hafi sótt bifreiðina hafi hann veitt þvf athygli að hún hafði ekki verið þrifin full- komlega og ennþá einhverjir blettir í bílnum. Tomas kveðst því hafa strokið yfir þá bletti sjálfur eftir að þeir Jónas höfðu sótt bifreiðina aftur.Tomas segir Jónas hafa átt öll samskipti við starfsmenn þvottastöðvarinnar og því viti hann ekki hvað þeim fór á milli, eða hvort Jónas hafi gert einhverja at- hugasemdirvarðandi þrifin. _____________ Tomas er spurður hver hafi ekið honum á þvotta- stöðina á Seltjarnarnesi til að sækja BMW bílinn eftir að hann kom úr ferðinni austur f Neskaupstað. Tomas segir að hann hafi í fyrstu fengið Arvi- das, kunningja sinn, til að aka sér á þvottastöðina, en þá hafi bíll- inn ekki verið tilbúinn. Tom- as kveðst þvi hafa farið aftur til Victoriu, kær- ustu sinnar, og beðið þess að BMW bifreiðin væri tilbúin. Hann segir að S hafi hringt i sig um það leyti sem hann hafi ætlað að kanna aftur með bifreiðina og hafi hann því beðið S að skutla sér til að ná í bflinn og S hafi sfðan gert það. tfmabili. Þeir hafi talað saman samtals f tæpar fimm mfnútur.Tomas er beðinn að gera grein fyrir þessum sfmtölum. Tomas kveðst telja að þetta hafi verið símanúmer Vaidasar. Enda kveðst hann hafa hringt í það sfmanúmer f nokkur skipti þetta kvöld. Tomasi er einnig bent á að hann hafi reynt í tvígang að ná sfmleiðis f Kestas Edintas, kl. 23.17,eða um það leyti sem Vaidas átti að vera kominn út úr flugstöðinni. Tomas segir það rétt að hann hafi hringt f Kestas þetta kvöld. Þeir séu I mjög nánu sam- bandi. Það hafi þó ekkert með Vaidas að gera, eða innflutninginn á fikniefnunum. Eftir að farið var að bera á veikindum Vai- das hringdi Tomas í Kestas samtals 10 sinnum á tfmabilinu frá 17:36 miðvikudaginn 4. febrú- artilkl. 22:20 og þeirtalaðsaman íum 16mín- útur. X Jónas sagðist góður lygari Tomas er spurður hvort hann, Jónas Ingi og Grétar, hafi rætt samann um hvað þeir hafi ætlað að segja ef lögreglan grun- aði þá um að vera viðriðnir þetta mál. Tomas segir að þeir hafi rætt það, enda kveðstTomas vita gróflega hvernig lögreglan starfi. Hann segir að Jónas hafi verið tilbúinn að taka slaginn við lögregluna, enda talið sig vera sleipan í lögfræði og gæti búið til góðar lygasögur. Þeir hafi hins vegar ekki verið búnir að samræma neina aðra sögu en þá að Jónas hefði átt von á Litháa til íslands sem hefði ósk- að eftir aðstoð við dvalar- og atvinnuleyfi. Varðandi ferðina til Neskaupstaðar átti að gefa þá skýringu að þeir hefðu bara verið að skoða landið. Tomas er spurður um ferðir Grétars Sigurð- arsonar til Noregs og Litháen á undanförnum mánuðum. Varðandi ferðir Grétars til Noregs kveðst Tomas lítið vita, en hafa vitneskju um ferðir Grétars til Litháen. Hann kveðst hafa beðið Grétar um að aðstoða Kestas varðand atvinnu- leyfi á fslandi fyrir Kestas og reyna að hjálpa Kestasi að fá „græna kortið" á (slandi. Hann kveðst jafnframt hafa beðið Grétar um að taka Kestas með sér til Islands og reyna að fá varan- legt dvararleyfi fyrir Kestas á Islandi. Tomas kveðst vita til þess að Grétar hafi gist á heimili Kestasar í Litháen. Tomas kveðst ekki vita um nein önnur erindi Grétars í Litháen. Grétar keypti ekki fíkniefnin í Litháen Aðspurður segir Tomas að ferð Grétars til Litháen hafi á engan hátt tengst Vaidasi eða fíkniefnainnflutningnum til Islands. Aðspurður segirTomas að Grétar hafi ekki hitt Vaidas í Lit- háen s.l. haust. UndirTomas eru borin tvö skjöl sem fund- ust við rannsókn á tölvu Jónasar Inga Ragnars- sonar. Tomas er beðinn um að gera grein fyrir þessum skjölum. Tomas óskar að fá að ræða einslega við verjanda sinn. Tomas segir ekkert athugunarvert við þessi skjöl og að þau tengist þessu máii ekki á nokkurn hátt. Hann segir þessi skjöl tengjast fyrirtæki sem þeir séu nýbúnir að stofna og séu að koma á laggirnar. Tomas er spurður hvort Kestas hafi verið í sambandi við Vaidas áður en Vaidas kom til (s- lands. Tomas telur svo ekki vera.Tomas tekur það fram að hann hafi aldrei heyrt um að Kestas hafi tekið þátt í neinu misjöfnu. Stöðugt símasamband við Litháen Tomas er spurður hver hafi símanúmerið (X). Tomas kveðst ekki muna eftir þessu síma- númeri. Tomasi er bent á að hann hafi hringt í þetta númer samtals 7 sinnum og þar af náð 5 sinnum sambandi eftir kl. 23:17 að kvöldi 2. febrúar til miðnættis það kvöld eða eftiraðVai- das kom til íslands og að það hafi verið hringt í Tomas einu sinni, úr þessu númeri á þessu Skýrslur lögregiunnar Tomas Malakauskas staðfesti með eigin hendi játningu sina iNeskaup- staðarmálinu. Fimmtudaginn 5. febrúar hringdi Tomas samtals 2 sinnum í Kestas og talaði við hann í um 75 mínútur, en á þessum tíma var Vaidas orðinn mjög veikur. Aðfaranótt föstudagsins ó.febrúar á tíma- bilinu kl. 0:1 til kl. 07:25, eða á þeim tíma sem ferð þeirraTomasar.Jónasar Inga og Grétars til Keflavíkur stóð yfir og fram að þeim tíma sem líklegt er að Vaidas hafi látist voru þeir Tomas og Kestas í miklu símasambandi og töluðu saman í rúmar 16 mfnútur. Fékk ráð varðandi stólpípu Tomas er beðinn að skýra þessi símtöl hans við Kestas á ofangreindum tímum. Tomas tekur það fram að Kestas hafi búið á heimili hans í Furugrund um tíma. Hann kveðst treysta Kestasi líkt og Kestas væri faðir hans, enda eldri og lífsreyndari.Tomas kveðst því oft hafa leitað eftir ráðleggingum hjá Kestasi. Tomas segist hafa skýringu á öllum þessum sfmtölum við Kestas. Hann kveðst hafa verið ráðalaus með Vaidas fárveikan heima hjá sér og þurft að leita til einhvers með ráðleggingar. Honum hafi helst dottið f hug að hringja í Kest- as og skýrt honum frá veikindum Vaidasar. Tomas segir Vaidas og Kestas ekki þekkjast neitt. Hann kveðst því ekki hafa nafngreint Vai- das í símtölum sínum við Kestas.Tomas kveðst meðal annars hafa leitað ráða hjá Kestasi varð- andi notkun á stólpípunni og hvernig takast ætti á við þessa hægðastfflu. Tomas kveðst aldrei hafa skýrt Kastasi frá þvi að Vaidas væri með fíkniefni innvortis, bara að hann ætti við þessi magaveikindi að stríða. Tomas er aftur spurður um tengsl Kestasar við fíkniefnin sem Vaidas flutti innvortis til Is- lands, þann 2.febrúarsl. Tomas kveðst ítreka að Kestas hafi ekki tengst þessum fíkniefnum á nokkurn hátt. Neitar að upplýsa um peningasend- ingar Tomas er spurður hver hafi símanúmerið X. Tiomas kveðst ekki muna eftir þessu síma- númeri. Tomas er gerð grein fyrir að fram hafi kom- ið við skýrslutökur í þessu máli að Jónas hafi oft aðstoðað hann við peningamillifærslur frá Islandi. Tomas er spurður hverjum hann hafi verið að senda peninga. Tomas segir það rétt að Jónas hafi aðstoð- að hann við að senda peninga frá fslandi til Lit- háen. Hann kveðst ekki geta grein frá því hverj- um hann hafi verið að senda þessa peninga, en tekur það fram að þessar peningasending- ar tengist ekki Vaidasi og innflutningi hans á fíkniefnum til íslands. Tomas er spurður hvort hann hafi ein- hverju við að bæta áður en skýrslutöku lýkur. Tomas segist ekki hafa neinu við framburð sinn að bæta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.