Akranes - 01.03.1949, Qupperneq 10
K.F.U.M. á Islandi 50 ára
Hinn 2. janúar s. 1. voru liðin 50 ár frá stofnun
K.F.U.M. Iiér á landi. Það lýtur enn stofnnnd
anum, liinum fræga foringja sínum, sr. Friðril.
Friðrikssyni, sem að áhuga og starfi er ungur
maður. Hann er enn að vinna fyrir menn, Guo
og þjóð sína, en í hans augum er Guð, inennirnir
og föðurlandið eitt. Hann fjölgar enn félögum
og stækkar hringinn, þótt hann sé incira en
áttræður, og hafi ekki unnið sér hvíldar allt sitt
líf. Enn ferðast hann milli héraða frá degi til
dags, vegna starfsins, sem er honum allt. Komið
getur fyrir, að hann haldi fimm messur og ýmis
konar samkomur á dag, með margvislegum undii
búningi og leiðsögu. Hann stigur i stólinn fyrii'
vara- og undirbúningslaust, og talar eins og „sá,
sem valdið hefur.“ Hann heillar enn unga menr
og gamla. Hann á það til að setja allt á annan
endann með græskulausum gáska, sem honum
tekst svo meistaralega að tengja saman við hlý-
hug hjartans, bjartsýna trú á sigur alls hins Guð-
lega og góða í lífi mannanna.
Þetta er einkennilegur maður og óvenjulegur
í senn. Undraverður maður að gáfum og göfgi.
Að stálvilja og starfsorku. Af Jeiðandi áhuga og
laðandi leiðsögu að einu marki. Á yfirborðinu,
leikur lífsglaðrar æsku, en liafnar i undiröldu
karlmannlegrar alvöru og hetju lundar, við fætur
meistarans mesta.
Þetta hefur starfið verið og stefnan um 50 ár.
Þess munu nú og lengi, þúsundir manna og
kvenna minnast. Og þess mun vonandi lengi
verða minnst á Islandi, þvi að margir liafa mótazt
af þessari leiðsögu iífsspekinnar. Og enn er sú
viðbótar trygging: Að só, sem að baki alls þessa
stendur, muni ekki láta slíkt starf fara forgörðum,
eSa væna eik visna. En hann ætlast til, að þeir,
sem notið hafa leiðsögunnar — oft á undursam-
legan hátt — verði þess minnugir og hlúi að
þessari eik. Því þegar Guð og menn vinna saman,
er allt fært, og þá lítur lífið og lieimurinn allt
öðruvisi út. Þetta sjáum vér ljóst í lífi og starfi
séra Friðriks Friðrikssonar og einstakra ágætis-
manna. Með allri virðingu og viðurkenningu á
klerklegu starfi með þjóð vorri á þessum 50 árum,
held ég hann hafi unnið meirn starf og mark-
vissara til framtíðar heilla en lieliningur þeirra
til samans.
Þetta starf hefur ekki borizt mikið ó. Það hefur
ekki kvabbað ó ríkissjóð eða bæja um reiðufé til
stnrfsins. Einnig í því hefur það verið fyrirmynd,
sem ,menningarfélögin‘ eiga mikið eftir að læra af.
I raun og veru á sr. Friðrik heima á þremur
stöðum. 1 Reykjavik, þar sem Jiöfuðstöðvamar eru.
1 Hafnarfirði og á Akranesi — viðar eru þó út-
virkin. — Hér er talað um þrjár samtíma „heim-
ilissveitir,“ af þvi að segja má, að ó þessum stöðum
öllum leiði hann starfið að meira eða minna leyti,
þar sem hann er vikulega á hverjum stað fyrir
sig. En vitanlega er sr. Friðrik höfuðprestur og
yfirforingi alls „heraflans."
Að vonum minntist félagið Jiessa merkilega
áfanga i hinu mikla húsi sinu við Amtmannsstíg,
2. janúar s. 1.. Ýmsir liéldu að útvarpið mundi
lielga félaginu a. m. k. megin hluta kvölddagskrár-
innar. Það voru þvi margir undrandi, að þar
skyldi ekki vera rúm fyrir meira en Jiðugan hálf-
tima, fyrir nokkur orð af munni hins einstæða
leiðtoga æskunnar um fimmtíu ár, nokkur orð
af munni formanns félagsins og nokkur lög
frá hendi söngfélags þess. Ekki Jiurfti Jió að gjaldn
fyrir Jietta. Ef til vill hefur þetta eitt rúmast
innan hlutleysisrammans. Ef til vill hefur ekki
lengur mótt trufla eða eyða tíma frá dansmúsik-
inni. Þannig litur Jietta a. m. k. út, Jivi Jiegar
þessu stutta útvarpi lauk, voru lesnar — síðari —
fréttir og svo stanzlaust leikin danslög til klukkan
hálf tólf. Og Jió var þetta sunnudagskvöld. Hér var
Jió merkilegt félag að minnast fimmtiu ára starfs.
Félagsskapur, sem starfar um allan hinn kristna
heim, og hér á landi hefur bæði beint og óbeint
borið blessunarlega ávexti til þroska og þjóðþrifa.
Nýtur enn starfs stofnanda síns. Manns, sem
með postullegu lífi sínu og starfi hefur unnið
það óvenjulega afrek með eigin samtið, að vera
óumdeildur og viðurkenndur.
Otvarpið er ekki alltaf svona sparsamt, þegar
Jieyst er með stálþráðinn um allar trissur, og Jiað,
sem upp er tekið, er útvarpað oftar en einu sinni:
Undir útvarpinu til útlanda þennan dag kom
mér í hug að útvarpið hefði ótt að bjóða séra
Friðrik að tala i þeim tima við vini sina í Dan-
inörku. Til þeirra þúsunda sem hann hefur starfað
á meðal með sama óhuga, árangri og viðurkenn-
ingu sem hér. Mó telja víst, að Danska útvarpið
hefði fengizt ti’i að endurvarpa slíkri dagskrá.
En Jiað er ekki von, að neinum hugkvæmdist sá
myndarskapur, Jiegar ekki mátti missa meira af
dagskrártimanum innanlands ti! viðurkenningar
á starfi Jiessa einstæða postula, eftir fiinmtiu
ára starf.
Það byggist meira en margur hyggur á starfi
kvennanna, hversu Jiroski manna vex með hverri
kynslóð. Þau félagssamtök kvenna, sem hafa haft
vakandi ouga á Jiessum megin kjarna, eiga fimm-
tugsafmæli um þessar mundir. Ég var nærstaddur,
er konurnar minntusl þessa merkisdags i húsi
K.F.U.M. og K. i húsi sínu í Reykjavík Jiann
29. april s. 1.. Það var óvenjulega indæl stund.
Salurinn sjólfur og andrúmsloftið var svo táhreint
og heillandi. Yfir öllu, sem þarna fór fram, hvildi
svo yndislegur blær. Það, sem talað var og
sungið, var þrungið af yndisjiokka, svo látlaust
og laðandi, en Jió markvist. Þar ríkti alvara sam-
hliða yndislegri glaðværð; Jiað sýndi hinn mildi
hlátúr hins hófsama fólks, sem Jiarna var saman-
komið, er Jiað minntist gleðistundanna ó hinum
langa, farsæla þroskaferli Jiessa fimmtuga félags.
Eins og kunnugt er, stofnaði sr. Friðrik Frið-
riksson K.F.U.K. nokkrum mánuðum eftir að
hann hafði stofnað K.F.U.M., fyrir eindregna
ósk nokkurra ungra kvenna. Sr. Bjami kom
mörgum til að hlæja eins og oftar, ineð sinni
markvissu fáguðu fyndni, sem hann ávallt fyrr
eða seinna tengir við spekinnar orð, sem slfellt
verður að vcra undirstaðan ef vel ó að fara. Meðal
annars sagði hann, að allir vissu að sr. Friðrik
væri ókvæntur. En af hverju? Það vissu sjálfsagt
færri. Hann hefði sem sé helzt viljað eiga Jiær
allar, en þar sem hann brast ekki vit til að skilja,
að það gat ekki orðið, þó vildi hann alls enga
Jieirra, og Jiess vegna væri hann enn ókvæntur,
hvað sem hér eftir kynni að ske.
Á þessari samkomu var mér ljóst, Jiað, sem
ég raunar vissi áður, — en færri gera sér þó grein
fyrir. — Hve kvenfólkið getur skipulagt vel og
gert hlutina skemmtilega, ón hofmóðs eða nokk-
urra hefðarhósta. Hvað þeim getur tekist meist-
aralega eins og t. d. þama. Allir með svo geð-
þekkum, látlausum, blíðum blæ. Minningarrit
þeirra er og greinilega mótað af þessu sama ein-
læga látleysi.
Félagssamtök Jiroskaðra einstaklinga, sem laug-
ast af þjónslund hins bljúga manns, sem vinnur
verk sinnar köllunar í kyrrþey, með vísunni um
Hin stutta ra-ða sr. Friðriks við þetta tækifæri
var myndarleg og röggsamleg —■ ég vona að orðin
og málrómurinn hafi verið tekinn til geymslu. -—
Það var ekki Jivi likt, að hér væri að tala gamall,
gleyminn maður um úrelta hluti. Nei, hann var
að tala um líf og starf, framtíð og fyrirheit, meira
en það gamla.
Það heyrist oft talað um einstrengingshótt og
þröngsýni K.F.U.M.. Það hafa því vist orðið ein-
hverjum undrunarefni upplýsingar sr. Friðriks
við Jietta tækifæri um það efni. Félagið hefur
ávallt haft opin augu fyrir Jiroskun líkama, eigi
síður en sálar. Að mennt er máttur og nú hin
mesta nauðsyn. Þar er frjálslyndið svo mikið, að
þar er ekki krafizt neins „litar“ hvorki í pólitízkum
efnum né trúarskoðunum. Þar er höfuðatriðið að
láta leiðast af Guðs orði til Krists. Til Jiess að
maðurinn megi af þvi uppbyggjast til Jijónustu við
hann, til blesunar fyrir land og lýð.
1 tilefni af afmælinu sendir sá, er þetta ritar
eftirfarandi kveðju til félagsins:
K.F.U.M., Reykjavik
Þökk fyrir starfið, manndóm og myndarskap
allan. Fyrir kröfuraar, sem Jiið hafið gert til
sjólfra ykkar, en sparað til rikis, bæjar og annarra.
Verið minnugir leiðtoga ykkar í tvennum
skilningi. — Áfram hærra.
Ása og Öl. B. Björnsson."
mátt fyrirheitanna, vinnur Jijóð sinni mikið og
markvíst gagn. Einstaklingar, sem miklu ofra,
og standa stöðugir um slíkt félagslegt starf, eru
Jiess fullvissir að Jieir eiga að vera — og geta
verið — verkfæri í hendi Guðs til að sigra liið
illa í heiminum með góðu.
Konumar hafa yfirburða eiginleika til að þroska
liverja kynslóð, að vizku og náð hjá Guði og
mönnum. það eru hin dýrmætu forréttindi þeirra
úieð hverri kynslóð, og meðan þær hlýða Jiessu
Guðlega kalli með vorri þjóð er óhætt að horfa
glaðir fram. Megi K.F.U.K. vel og lengi gegm
þeim skyldum hér eftir sem hingað til.
Upphaf K. F. U. K.
Um Jiað segir séra Friðrik svo í minningarriti
í tilefni afmælisins.
„Það var einn góðan veðurdag, að ég tók að mér
eftir beiðni dómkirkjuprestsins, séra Jóhanns Þor-
kelssonar, að taka einn spurnartlma fyrir hann
hjá fcrmingarstúlkum' þess vors (1899).
Ég var afar feiminn við stúlkurnar og óupplits
djarfur. Ekki vissi ég, hvernig ég ætti að haga
r.'.óv I þri::-. hóp; þ?.ð vhr mcr cins og frcmandi
land með ókunnugu tungumáli. Ég Jiræddi „kver-
ið,“ sem ég gat og þorði yarla að lita upp ú
þvl. Loks var ég búinn að lilýða yfir og lilakkaði
til að komast út undir bert loft.
En allt í einu stóð upp stúlka. Ég hafði oft
séð liana, er ég var að fara á drengjafundi I
hegningarhúsinu. Ég vissi lika, að hún liét Maria
og var dóttir Sigurðar fangavarðar. Hún spurði,
hvort hún mætti spyrja um nokkuð. Ég Jiorði auð-
vitað ekki að segja nei, og svo kom allt annað en
ég hafði átt von á. Hún sagði: „Hvernig stendur
á því, að stúlkur mega ekki koma á fundina, sein
Jiér haldið fyrir drengina?“
Mér varð ógreitt um svarið, og sagði, að það
væri af Jiyí að þær væru stúlkur. Það fannst
henni undarlegt og spurði, hvort stúlkur mættu
ekki heyra Guðs orð? „Jú, en Jiessir fundir eru nú
eingöngu fyrir pilta.“ „Já, en Jiví stofnið Jiér þá
ekki líka félag fyrir stúlkur?11 spurði hún.“
Ó.B.B.
K.F.U.K. á íslandi 50 ára
34
AKRANES