Akranes - 01.03.1949, Síða 12
Jón SigurSsson
Um meir en fimmtíu ára skeið hefur
óvenjulegur hagleiksmaður búið hér á
meðal vor Akurnesinga. Það er alveg
sama hvað hann leggur hönd að, allt kem-
ur sem listaverk úr liöndum hans. 1 þess-
um efnum var honum snemma full farið
fram, og um þetta fer honum ekld aftur,
meðan sjónin er sæmileg, og hann má
handleika hin ýmsu áhöld sín.
Hann skauzt í heiminn í Krýsuvík.
Jón Sigurðsson á Vindhæli er fæddur
á því nafnfræga höfuðbóli, Krýsuvík, 10.
maí, 1870. Foreldrar hans voru: Sigurður
bóndi Vigfússon, f. 22 okt. 1822, d. 21 nóv.
1906; kona hans, Hildur Jónsdóttir, f.
1833, d. 7. okt. 1914. Verður hér nokkru
nánar rakin framætt þeirra hjóna.
Framœtt Sigurðar Vigjússonar:
1. Vigfús bóndi í Svanga í Skorradal, f.
1790, d. 22/3. 1852 og kona hans Ingi-
björg Sigurðard., f. 1799, d. 14/7. 1863.
Sig. faðir hennar bjó á Tungufelli í
Lundarr. dal, f. 1777, d. 1819, Þorleifss.
d. 1818 á Reykjum, f. 1752, Snorra-
sonar á Sjávarhólum á Kjalarnesi, f.
1711, d. 1757, Jónssonar.
2. Guðmundur „Kali“ á Kalastöðum, f.
í júni 1759, d. 4/7. 1835 og Guðný
Ingimundardóttir bónda á Saurbæ á
Kjalarnesi (f. 1716, d. 1755) Magnúss.
bónda i Þrándarholti, (f. 1672) Hall-
dórssonar lögréttum. í Þrándarholti,
Einarssonar.
3. Gísli próf. í Odda, (f. 1719, d, 19/11
1780) og kona hans Margrét Jónsd. (d.
í marz 1772) prests í Stafholti (f. 1680,
d. 1740), Jónss. sýslum. i Einarsnesi
(f. 1650) Sigurðss. lögmanns í Einars-
nesi, Jónss., sýslum. þar Sigurðssonar.
4. Snorri próf. á Helgafelli (f. 1684) og
kona hans Kristín Þorláksd. prests á
Miklabæ, Ólafs próf. á Miklabæ, Jóns-
sonar.
5. Jón prestur og sýslum. á Kvennabrekku
bróðir Áma assessors, f. 1662 og Kat-
FYRRI GREIN
rín Snorradóttir bónda á Hrappsst. í
Laxárdal, Guðmundssonar.
6. Magnús prestur og sýslum. á Kvenna-
brekku og kona hans Guðrún Ketilsd.
prófasts í Hvammi (f. 1603, d. 1670)
Jörundssonar bryta á Miðfelli (d. 1607)
Hálfdánarsonar á Miðfelli, Einarssonar
á Auðkúlu, Jónss. lögm. Sigmundss.
7. Jón prestur á Kvennabrekku og kona
hans Jórunn Gísladóttir, bónda i Galtar-
dalstungu, Jónss., á Svarfhóli Ólafss.
prests í Hjarðarholti, Guðmundssonar.
8. Ormur bóndi í Fremri-Gufudal og kona
hans Ragnhildur Ormsdóttir á Saurbæ
á Kjalarnesi, Einarss. Þórólfssonar frá
Hofsstöðum.
9. Jón prestur í Gufudal og kona hans
Sigríður Guðmundsdóttir úr Borgar-
firði.
10. Þorleifur bóndi i Þykkvaskógi og kona
hans Ingibjörg Jónsd. Erlingssonar.
11. Guðm. sýslum. á Felli í Kollafirði og
kona hans Jarþrúður Þorleifsd., hirðstj.,
Björnssonar ríka.
12. Andrés á Felli í Kollafirði og kona
hans Þorbjörg Ölafsdóttir Tóna, Geir-
mundarsonar.
13. Guðm. sýslum. hinn ríki á Reykhólum.
14. Ari riki á Reykhólum (drukknaði
1423) Guðmundsson.
Vrarnœtt Hildar Jónsdóttur:
1. Jón Símonarson, bóndi i Efstabæ, f.
1794, d. 13/8 1875 og kona hans Herdís
öll verkjœrin, sem
sjást á þessari mynd
hefur Jón SigurSsson
smíSaS sjálfur, tré og
járn og hverja skrúfu.
Alla GeirskurSarsögina
og slólinn (nema sag-
arblaSiS sjálft). Alla
heflana, sem á mynd-
inni eru strik- og kíl-
hefla stutt- og lang-
hefla og hvaS þeir nú
Jieita allir, bœSi tré og
tennur. Mér taldist til,
aS hann hefSi þarna 35
hefla, sem hann hefSi
smíSaö sjálfur. Þar sá
ég líka þrjú kúbein,
sem hann hafSi smíSaS.
einnig járnklippur meS
fjöSur og lás fagurlega
gerSar. Gleymdist al-
veg aS láta þessi tæki
einnig vera meS, er
myndin var *ekin. —
(f. 1805, d. 12/4. 1879) Jónsdóttir
hreppstjóra á Þorvaldsstöðum í Hvítár-
síðu, (f. 1769), Auðunssonar bónda í
Hrisum, (f. 1730), Þorleifssonar b. á
Hofstöðum (f. 1685) Ásmundssonar
bónda á Bjamastöðum (f. 1641), Ólafs-
sonar bónda á Bjarnastöðum (Jökla-)
Helgasonar.
2. Simon bóndi á Hæli i Flókadal, f. 1741,
d. 1803 og kona hans Ingibjörg Sveins-
dóttir frá Torfastöðum i Fljótshlíð (f.
1735, d. 1797) Péturssonar í Kollabæ,
Brynjólfssonar prests á Hálsi i Flamars-
firði Ólafssonar prests á Hofi (f. 1647)
í Vopnafirði, Gíslasonar á Högnast. í
Hreppum, Jónss. prests í Fellsmúla (d.
1628), Bjarnasonar á Skammbeinsst.,
Helgasonar á Löngumýri i Hörgárdal,
Eyjólfssonar.
3. Teitur á Skálholtshamri (Roða-Teitur)
f. 1695 og kona hans Oddný Símonard.
frá Höfða í Biskupstungum Jónssonar.
4. Loftur (Teitsson?) á Sóleyjarbakka (f.
1659, á lífi 1729) úr ölfusi og kona
hans Ragnhildur (f. 1652, á lífi 1703),
Einarsdóttir.
Er ætt þessi fjölmenn og margt fólk þar
vel gefið til munns og handa, gáfað og list-
hneigt.
Ekki stóð Jón lengi við í Krýsuvik, þvi
að þaðan fluttist hann hálfs mánaðar
gamall með foreldrunum að Vífilsstöðum.
Þar voru þau í tiu ár, en fluttust þaðan
að Efstabæ í Skorradal. Þar bjuggu Þau
hjón lengi, enda sérstaklega við þann
stað kennd, og ættin oft kölluð Efsta-
bæjar-ætt.
36
A K R A N E S