Akranes - 01.11.1949, Blaðsíða 29
TILKYNNING
frá Húsgagnaverzlun Austurbæjar h. f.
Frá og með deginum í dag mun verzlunin gera fólki auðveldara að prýða heimili sín með hinum
glæsilegu húsgögnum, sem hún ávallt hefur á boðstólum, með því að selja húsgögnin GEGN
AFBORGUN.
Barnapúlt.
Kommóður, margar tegundir.
Standlampar.
Vegghillur.
Blómasúlur.
Stofuborð.
Eftirtalin HÚSGÖGN eru ávallt fyrirliggjandi:
Stofuskápar, margar tegundir. Barnabaðker.
Bókaskápar, margar tegundir.
Sófasett.
Svefnsófar.
Armsófar.
Armstólar.
Dívanar.
Klæðaskápar, margar tegundir. Borðstofuborð.
Barnarúm, með eða án dýnu. Sófaborð.
Búmfatakassar. Spilaborð.
Barnagrindur. Eldhúsborð.
IJl varpsborð.
Húsgagnaverzlun Austurbæjar h. f.
Vesturgötu 21
Laugaveg 118 — Klapparstíg 26
Slmar 4577 — 5867.
Innskotsborð.
Skrifborð.
Bitvélaborð.
Borðstofustólar.
Eldhússtólar, margar tegundir.
Garðstólar.
Garðsett.
Píanóbekkir.
Straubretti.
Ermabretti.
Kamfnur.
Baðspeglar.
i,. ............... =------ ---- _i—. ■ ■ ... .... —
I
| Eídtraust og vatnsþétt geymsía
Búnaðarbankinn, Austurstræti 5, selur til leigu
GEYMSLUHÓLF í þremur stærðum.
Geysluhólfin eru í eldtraustri og vatnsþéttri
hvelfingu.
Þeir, sem kynnu að óska geymslu verðmæta
sinna hjá oss, gefi sig fram hið fyrsta.
Búnaðarbanki Islands
AUSTUBSTRÆTI 5 — SlMI 81200 — REYKJAVÍK
Utibú á Hverfisgötu 108 (á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar).
Simi 4812.
A K R A N E S
149