Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Síða 19
:!
DV Sport
FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 J 9
Smith fer ef
Leeds fellur
Alan Smith hefur tjáð
forsvarsmönnum Leeds að
hann muni yfirgefa félagið
ef þeir falla í 1. deild. „Ef
við endum í 1. deildinni þá
er klárlega kominn tími
fyrir mig að söðla um. Ég á
um lítið annað að velja ef
ég vU eiga möguleika á að
spUa fyrir enska landshðið,"
sagði Smith sem hefur verið
mjög hliðhollur félaginu í
gegnum aUar þær raunir
sem þeir hafa lent í undan-
farna mánuði. „Ég veit ekki
hvað gerist ef við höldum
okkur uppi en ég útiloka
alls ekki að spila áfram fyrir
félagið. Ég hef alltaf vUjað
spUa fyrir Leeds og ég elska
félagið."
Erf itt að
halda í
Forssell
Stan Lazaridis, leik-
maður Birmingham,
segir að það sé nauð-
synlegt fyrir félagið að
halda í Finnann Mikael
ForsseU en játar
jafnframt að það verði
mjögerfitt. Skalengan
undra þar sem hann
hefur farið á kostum í
vetur og skorað 16
mörk í deUdinni. Hann
er í láni ffá Chelsea.
Meiðsli hjá
Arsenal
Það er mjög ólíklegt að
Ashley Cole og Gfiberto
SUva geti leikið með
Arsenal gegn Man. Utd í
bikarnum á laugardag
vegna meiðsla. Báðir eru
ffekar Ula haldnir og það er
ekki heldur víst að þeir nái
að leika gegn Chelsea í
MeistaradeUdmni í næstu
viku. Góðu fréttirnar eru þó
að WUtord er mættur aftur.
Radebefer
hvergi
Suður-Affíkumaðuf-
inn Lucas Radebe verður
áfram hjá Leeds United
næsta vetur sama hvort
liðið faUi eður ei. Félagið
hefur ákveðið að bjóða
honum nýjan samning
þótt hann sé orðinn 34
ára gamaU og hafi verið
meiddur meira og
múma síðustu ár en
hann hefur til að mynda
aðeirts ieikiö típ leUö -
..^jír Leetfy ívetiir.
JÍádebe færeinnig.-
ágóðaleik á næsta ári en
hann hefur verið hjá
félaginu síðan 1994.
Það er alls óvíst hvar Ólafur Ingi Skúlason leikur knattspyrnu næstu árin.
Samningur hans við Arsenal rennur út í sumar og hafa þeir boðið honum nýjan
samning sem Ólafur er ósáttur við. Hann segir að hugurinn leiti heim og ef hann
komi heim sé ekkert víst að hann leiki með Fylki.
lilboð Arsena o
Ólafur Ingi hefur verið í herbúðum ensku bikarmeistaranna frá
því hann var 18 ára en hann varð 21 árs í gær. Samningurinn
sem Arsenal hefur boðið Ólafi er sá sami og hann er með núna.
Það er Ólafur mjög ósáttur við. Hann segist vera tilbúinn að
koma heim á nýjan leik og hefur umboðsmaður hans verið í
sambandi við nokkur félög hér heima. Ólafur segir það alls ekki
öruggt að hann leiki með uppeldisfélagi sínu Fylki, ákveði hann
að koma heim.
„Þei vilja bara bæta við ári við
núverandi samning sem ég var mjög
ósáttur með og því gerði ég þeim
gagntilboð sem ég bíð nú eftir að
þeir svari," sagði Ólafur Ingi í
samtali við DV Sport í gær.
„Ég vil komast á lán allt tímabilið
ef ég skrifa undir hjá þeim í stað þess
að leika með varaliðinu. Ég veit
ekkert hvað þeim finnst um það. Ég
er í það minnsta ekkert ánægður
með að vera á sama samningi og ég
skrifaði undir þegar ég var 18 ára.
Tilboðið olli mér vonbrigðum og
mér fannst ekki vera mikil meining
með því. Það er samt mjög flott að
vera boðinn samningur hjá Arsenal
og við erum bara tveir eða þrír í
þessum hópi sem eru boðnir nýir
samningar. Ég spila reglulega með
varaliðinu og hef fengið tækifæri
með aðalliðinu þannig að mér finnst
ág eiga meira skilið,"
Fyrirspurnir frá Ítalíu
Ólafur er opinn fyrir því að spila
annars staðar en í Englandi. Hann
segist aftur á móti frekar vilja koma
heim en spila áfram á sama
samningi hjá Arsenal.
„Það hefur lítið gerst í mínum
málum. Það hafa komið einhverjar
fyrirspurnir frá neðri deildarliðum á
Englandi sem og frá Ítalíu en ekkert
meira en það. Ef ekkert breytist vil
ég frekar koma heim,“ sagði Ólafur
Ingi sem mun ekkert endilega leika
með Fylki eins og margir hafa eflaust
átt von á.
KR sýnir áhuga
„Ég fer ekkert endilega í Fylki.
Heldur bara með því liði sem sækist
mest eftir því að fá mig. Ef eitthvað
lið sýnir mikinn áhuga og vill fá mig
meira en Fylkir og þarf á mér að
halda þá skoða ég það mjög
alvarlega," sagði Ólafur og bætti við
að aokkur félög hér heima væru
húin að setja sig í samband við
umboðsmann hans.
Samkvæmt heimildum DV
Sports er KR eitt þeirra liða sem
rennir hýru auga til Ólafs Inga og við
„Ég mun frekar koma heim en að taka ein-
hverju skítatilboði frá liði í 2. deild á Englandi.
Ég sé enga ástæðu til þess að djöfla sér út í
einhverjum kraftabolta hérna í2. deildinni"
spurðum Ólaf að því
hvort hann vildi spiía
með íslands-
meisturunum.
„Ef ég teldi að
þeir kæmu
með rétta
tilboðið fyrir
mig og teldu
sig þurfa á
mínum
kröftum
að
halda
og
sýndu
það í
máli og verki þá myndi ég
vel íhuga það.“
Hugurinn leitar heim
„Það styttist í að maður
verði að taka ákvörðun og ég
mun nota þennan mánuð til
þess að skoða mín mál. Ég get
ekki neitað því að hugurinn
leitar heim. Ég ætla ekkert að fara að
hanga hérna úti óánægður bara til
þess að vera í atvinnumennsku. Svo
eru aðstæður líka orðnar mjög góðar
heima og mun skemmtflegra en
áður var. Ég mun frekar koma heim
en að taka einhverju skítatilboði ffá
liði í 2. deild á Englandi. Ég sé enga
ástæðu til þess að djöfla sér út í
einhverjum kraftabolta hérna í 2.
deildinni á meðan maður getur
verið heima hjá
íjölskyldunni, farið í
skóla og spilað
fótbolta,“ sagði
Ólafur Ingi Skúlason.
henry@dv.is
vonbrigöum
Heiðmar Felixson í erfiðri stöðu þessa á Spáni þessa dagana
Stralslunder nennti ekki að bíða
Samningur Heiðmars við Bida-
soa rennur út í sumar en sökum
slæmrar fjárhagsstöðu getur félagið
ekki boðið honum nýjan samning
strax. Þýska úrvalsdeildarfélagið
Stralslunder bauð Heiðmari
samning á dögunum sem Heiðmar
dró að svara og í miliitíðinni sömdu
þeir við annan leikmann.
„Þetta var nú ekkert sérstaklega
spennandi dæmi þannig að ég er
ekkert sár yfir því að það hafi ekki
gengið upp,“ sagði Heiðmar í
samtali við DV Sport J gær.
* „Ástæðan’fyfir þvf að ég dró, að svara
þeim er sú að ég váj fuflreyna hvort
ég fái ekkí samning við BidaSoa. Hér
Uöur mér og mirmi fjölskyldu mjög
vel. Þeir vilja gera við mig samning
en geta ekki gert það strax etjda eru
þeir að leita að nýjum styrktar-
aðilum,“ sagði Heiðmar.
Þrátt fyrir það er hann búinn
að senda
þeim drög
að nýjum
samningi
sem
hann
vonast til
að fá svar
við fljótlega.
„Maður
bara að
frumkvæði og sýna að
maður vilji vera
áfram. Þeir
bjartsýnir á að ná
lgndingu í sínum
málum fijótlega og
vonandi klárum við
málið í kjölfarið.”
henry@dv.is
verður
taka
Framtíðin óráðin Heiðmar fer
ekki til Stralslunder. Hann vill vera
áfram á Spáni og biður eftir að
Bidasoa greiöi úrslnum málum.
Defoe Ijósið í
myrkrinu
Ungstirnið lermain Defoe var
ljósið í myrkrinu hjá Englending-
um gegn Svíum. Það er jafn vel
talið að ffammistaða hans í
leiknum hafi fleytt honum til
Portúgals. „Hann stóð sig
virkilega vel og ég var hrifixm af
því sem ég sá,“ sagði Sven-Göran
Eriksson, landsliðsþjálfari
Englands: „iiann sýndi að hann
getur gert góða hiiiti í alþjóða-
bolta og að hann er mjögíekn-
ískur. Hann er hraður og veit
hvar markið er. Ég er rnjög
hrifinn af honum."
I