Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2004, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2004, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst MIÐVIKUDAGUR 28. APRlL 2004 3 FSA-sveitan handteknir Hauskúpan Merki SS-manna og þótti vel við hæfí. 64.900,- án fylgihluta_ Allar stærðir Verö frá kr. 69.900 án fylgihluta (Húm Ofl iprhufdijimr eru fmntleidd i öUtmi deerðum RAGNAR BJÖRNSSON Serhæfing i framleiðslu og hönnun springdýna. 220 Hafnarfirði Sími:555 03 97 I Fax:565 17 40 I www.rbrum.is Er ríkisstjórnin að draga lappirnar í skattalækkunum? Skattmann myndi lækka þá strax! „Að sjálfsögðu er þessi ríkisstjórn að draga lappirnar á eftir sér í flestöllum málum. Hún dregur þær eftir slóðanum sem Davíð leggur. Auðvitað á að lækka skatta og efSkattman væri núna við völd myndi hann örugglega lækka skatta. Gísíi Rúnar Jónsson Skattmann „Miðað við þau loforð sem þau gáfu er það augljóst. Lof- orðin voru stór en hafa fæst gengið eftir." Bryndís Hlöðversdóttir Samfylk- ingunni „Þaöerijóst að Sjálfstæðis- flokkurinn er ekki að standa við það loforð sitt að þetta komist til fram- kvæmda á haustdögum. í reynd er þetta að þróast þannig að lítið gerist fyrr en undir lok kjörtímabilsins og þá verðurþetta svona veisla, skattaiækkunarveisia, sem menn slá um sig með og senda svo næstu ríkisstjórn reikning- inn.“ Steingrímur J. Sigfússon Vinstri grænum „Ég held ekki að ríkisstjórnin sé að draga lappirnarí skattamálum. Hetdþað skipti ekki máli úr því sem komið er hvort tillögur komi fram núna eða i haust. I þeirri orrahríð sem geisar núna er takmarkað hvað hægt er að gera.“ Asmundur G. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður „Nei, ég held að það sé ekki málið. Það er verið að kom- ast að sam- komulagi milli stjórnarflokk- anna. Tel mjög brýnt að tillög- urnar komi fram í vor. “ Ásta Möller Sjálfstæðisflokki Gunnar I. Birgisson hefur hótað að yfirgefa ekki Alþingi fyrr en skattalækkanir stjórnarflokkanna nái fram að ganga. Lyftibúnaður fyrir höfuð og fætur ásamt nuddi Þráðlaus fjarstýring Springdýna Verð frá kr. 160.000 Stormsveitir Hitlers Hjónarúm 180x200 om Unglingarúm Allar stærðir 160x200cm Verð frá kr. Sælurúm Stærðir 80, 90, 100,140 og 150 cm ’Mfth, , - * i - - Sami afmælisdagur Tvíep tívikmynöastjDPnup Hannah er bandarísk kvikmyndastjarna frá Chicago og hef- leikið í fjölmörgum myndum gegnum tíðina, allt frá Blade til Splash og síðast í Kill Bill eftir Tarantino. Julianne Moore er líka bandarísk kvikmyndastjarna, kemur frá Norður-Karólínu en heitir reyndar Julia Anne Smith réttu nafni. Hún hefur leikið í myndum á borð við The Fugitive, Jurassic ParkiThe Lost World og The Hours. Þær eiga sama afmælisdag, 3. desember, en eru fæddar með árs millibili. Daryl fæddist 1960 en Julianne 1961. Verð frá kr. 83.000 Með springdýnu SS eða SA Þýsku SS-sveitirnar hafa komist í fréttirnar vegna fullyrðinga þýsks sagn- fræðings um að SS sveit, þar sem ís- lendingar hafi verið meðal félaga, tekið þátt í fjölda- morðum á austur- vígstöðvunum seinni heimsstyrjöld. SS-sveitirnar eru oft nefndar „stormsveitir" íslensku og raunar einnig fleiri málum, t.d. í ensku þar sem SS-menn eru iðulega kall- aðir „stormtroopers". Sú þýðing á nafni SS-sveitanna er þó í reynd villandi. Meðal fyrstu félaga í Nasista- flokknum upp úr 1920 var Ernst nokkur Röhm sem myndaði bar- áttusveitir flokksins og kallaði þær SA sem þýddi Sturm Abteilung eða Stormdeild- ina. SA-sveit- irnar voru því hinar sönnu stormsveitir. Þær urðu afar fyrirferðarmiklar og Röhm vildi sjálfur einskis manns undirsáti vera. Svo fór að hann komst upp á kant við Hitler og hvarf á burt 1925. SA-sveitirnar voru þá hálfmunaðarlausar og Hitler tók í staðinn að hlaða undir líf- varðasveitir sínar sem hinn sauðtryggi Hein- rich Himmler stjórnaði. Þær hétu SS eða Schutz staffel, sem þýðir eiginlega „ verndarskj öldur". Nótt hinna löngu hnífa Árið 1930 sneri Röhm aftur og óx þá vegur SA-sveitanna undir eins aftur. Eftir að Hitler komst til valda 1933 vildi Röhm gera stormsveitir sínar að hinum eiginlega her Þýska- lands og teygja sig til æ meiri valda. Hann var og umdeildur í hópi helstu nasistaforingja því hann var samkynhneigður og fór lítt eða ekki í felur með það. Stefndi í mikla valdabaráttu Himmlers og Röhms og Röhm var jafnvel um að ógna stöðu Hitlers í júní 1934 Hitler af skarið og helstu leiðtogar voru í skjóli nætur og myrtir án dóms og laga. Voru þessir atburð- ir kallaðir „nótt hinna löngu hnífa". Eftir þetta hafði Himmler frjáls- ar hendur til að byggja enn frekar upp SS-sveitirnar sem önnuðust m.a. útrýmingu andstæðinga nas- ista og er fram liðu stundir voru mynduð sérstök herfylki SS-manna sem kölluðust Waffen SS. Byltingin étur börnin sín Þetta spakmæli er oft notað um þá staðreynd að þeir sem fyrstir gangast fyrir byltingu verða furðu oft jafnframt meðal fórnarlamba byltingarinnar.AI- kunnug dæmi eru franska byltingin, sem Robespierre leiddi um tíma en varsíð- an sjálfur tekinn aflífí afbylting- armönnum, og rússneska bylt- ingin i917en 20 árum seinna varStalín búinn að útrýma nánast öllum hinum„gamla lífverði" byltingar- manna. Spakmælið mun vera komið frá Ernst Röhm leiðtoga SA-sveita þýska Nas- istaflokksins, hinna fyrstu stormsveita. Hann mun hafa látið þessi orð falla við Hans Frank annan nasistaleiðtoga sem skráði þau í endurminningar sín- ar sem birtust reyndar ekki fyrr en 1955. Og samkvæmt því rættust orð Röhms fyrr en varði á honum sjálfum. Emst Röhm Heinrich Himm- lervomirað baki honum. Spurning dagsins desember 1972 voru Torfúsamtökin stofn- uð í kjölfar mótmæla húsverndunarfólks gegn fyrirhugaðri stjórnarráðsbyggingu sem rísa átti á Bernhöftstorfu við Lækjargötu. Dagskráin hófst með útifúndi í Lækjargötu framan við Torfuna þar sem fólk skemmti hvert öðru með ræðuhöldum, lúðrablæstri og al- mennum söng. Síðan var gengið fýlktu liði með kyndla í Sigtún við Austurvöll þar sem samtökin voru stofhuð fyrir fullu húsi. Fyrsti formaður samtakanna var Guðrún Jóns- dóttir arkitekt. Með stofnun Torfusamtakanna var brotið blað í sögu húsverndunar hér á landi og má segja að þau hafi rutt brautina fyrir verndun og endur- byggingu íslenskrar byggingararfleifðar. Jú, ég var þarna á stofnfundinum og man ekki betur en að ég hafi sagt nokkur orð“ segir Þór Magnússon fyrrverandi þjóðminjavörður. „Það var fjölmenni og mikill hugur í mönnum." Gamla myndin Msemlökin stolnuð iflZBmwtí sueep pROOucra MEMB MANtJFACTUBFK Islensku springdýnurnar frá RagnarTBjörnssyni endast lengur. Fjórir stffleikar eru I boði; mjúk, medium, stif og extra stíf, allt eftirþ'ö'rfum hvers og eins. Framleiðum og hönnum rúm og springdýnur í öllum stærðum og gerðum ásamt þvi að sérsmíða fyrir hótel og gististaði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.