Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2004, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 2004 Sport UV LRNDSBRNKF) □ ŒIL.DIM Topplisti frá síðasta sumri IA1994 Þjálfari Hörður Helgason Fyrlrllði Ólafur Þórðarson Markahæstur Mihajlo Bibercic 14 mörk Sóknin 35 mörk skoruð (14. sæti*) Vörnin 11 mörk á sig (4. sæti*) Markahlutfall +24 (11. sæti*) Sigurhlutfall 72,2% stiga (11. sæti*) Forskot 3 stig (11. sæti*) Sllfurlið FH * Sæti meðal meistara 110 liða efstu delld Vissir þú að...? Mihajlo Biberclc er markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu efstu deildar á íslandi en hann skoraði 52 mörk í 74 leikjum á árunum 1993 til 1997 fyrir ÍA (34), KR (13) og Stjömuna (5). Sinlsa Kekic er annar með 34 mörk og þriðji er Rastislav Lazorik með 29 mörk. Úrvalsdeild karla í knattspyrnu fer af stað eftir 17 daga en næstu tvær vikurnar mun DV telja niður fram að íslandsmótinu með margs konar umQöllun um íslenska boltann og að lokum birta árlega spá íþróttafréttamanna blaðsins um lokaröðina. Danskir dagar síðasi Það voru danskir knattspyrnumenn sem settu mikinn svip á íslenska fótboltann í fyrra. Átta leikmenn frá Danmörku spiluðu í Landsbankadeildinni síðasta sumar og skoruðu samtals 24 mörk sem eru næstflest mörk hjá skoruð af leikmönnum einnar þjóðar í sögu efstu deildar á íslandi. Metið eiga Júgóslavar frá metsumrinu 1995 en erlendir leikmenn skoruðu þá samtals 50 mörk, tveimur fleiri en í ár. Það voru fjórir danskir leikmenn sem skoruðu þessi 24 mörk og tveir þeirra skoruðu langstærsta hlutann eða 18 mörk saman. Sören Hermansen úr Þrótti skoraði 10 mörk og Allan Borgvardt gerði 8 fyrir FH sem tefldi fram tveimur bestu leikmönnum deildarinnar samkvæmt einkunnagjöf DV, Dönunum Tommy Nielsen (3,76) og Borgvardt (3,75). Allan Borgvardt var síðan kosinn leikmaður ársins af félögum sínum £ deildinni og kórónaði þar með sumarið sem á hugsanlega eftir að bera viðurnefnið danska sumarið þegarflram líður. Sören Hermansen varð enn fremur aðeins annar erlendi leik- maðurinn á eftir Mihajlo Bibercic til að verða markakóngur í deildinni en Bibercic var markahæstur þegar hann skoraði 14 mörk fyrir ÍA 1994. Sören gerði 10 mörk líkt og þeir Björgólfur Takefusa hjá Þrótti og Gunnar Heiðar Þorvaldsson hjá ÍBV. Líkt og sjá má í grafinu hér til hliðar skoruðu hinir erlendu leik- menn deildarinnar fleiri mörk í sumar en þeir höfðu gert tvö tímabil þar á undan. Mörk erlendra leik- manna höfðu sett mikinn svip á mótin á árunum 1994 til 2000 en framlag útlendinga hafði dottið niður sumurin 2001 og 2002. Fleiri Norðurlandabúar Eftir síðasta sumar og fréttir af enn meiri innflutningi erlendra leik- manna fyrir deildina í sumar má búast við að markameúð frá 1995 gæti verið í hættu. Júgóslavar fóru mikinn í íslensku deildinni á árunum 1989 til 2000 og voru jafnan atkvæðamesúr af þeim erlendu leikmönnum sem komu hingað til lands. Það er hætt við því að Norðurlandabúar hafi breytt því nú í mun meiri mæli til nágranna okkar í sumri og bæta þriðja Dananum við sitt síðasta sumar en 33 af 48 mörkum Skandinavíu þegar kemur að því að lið. Nú er að sjá hvort Dönsku dagarnir útlendinga voru skoruð af Dönum og styrkja liðin eins og sést vel á því að FH- haldi áfram í Landsbankadeildinni í Norðmönnum. íslenskir þjálfarar horfa ingar byggja á góðri reynslu frá síðasta knattspyrnu f sumar. ooj@dv.is Mörk erlendra leikmanna síðustu tíu ár 48 (Danir 24) 12 (Skotar 5) 19 (Júgóslavar 9) 42 (Júgóslavar 14) 44 (Brasilíumenn 11) 32 (Júgóslavar 13) 23 (Júgóslavar 15) 21 (Júgóslavar 10) 50 (Júgóslavar 28) 33 (Júgóslavar 22) 10 20 30 40 50 FLEST MÖRK ÞJÓÐA Júgóslavar eiga metið yfir flest mörk skoruð af leikmönnum einnar þjóðar á einu tímabili í efstu deild. Júgóslavar skoruðu 28 mörk í deildinni 1995 en þarafvoru 15 þeirra skoruð af Serbum og 13 af Svartfellingum. Flest mörk á tímabili: Júgóslavar, 1995 28 Danir, 2003 24 Júgóslavar, 1994 22 Júgóslavar, 1997 15 Júgóslavar, 1993 15 Júgóslavar, 2000 14 Júgóslavar, 1990 14 Slóvakar, 1995 13 Júgóslavar, 1998 13 Færeyingar, 2000 11 Brasilíumenn, 1999 11 ERLEND MÖRK 2003 Erlendir leikmenn skoruðu alls 48 mörk i Landsbankadeildinni á síðasta sumri. Þar af gerðu Danir 24 af þessum mörkum eða helminginn. Mörk þjóða síðasta sumar: Danir 24 Norðmenn 9 Englendingar 6 Júgóslavar 5 Skotar 3 (rar 1 Flest erlend mörk hjá liðum: FH 12 KA 11 Þróttur 11 Grindavík 8 (BV 4 (A 2 Einkunnagjöf DV fyrir innflutning liðanna í FH-ingar fá fullt hús fyri FH-ingar voru svo sannarlega heppnir með erlenda leikmenn í fyrrasumar þegar þeir fengu til sín Danina Tommy Nielsen og Állan Borgvardt. Vorið hafði verið afar dapurt hjá Hafnar- fjarðarliðinu og liðið var án sigurs í fyrstu sex leikjum sínum. Þegar upp var staðið endaði FH-liðið hins vegar með silfurverðlaun á bæði fslandsmóti og í bikarkeppni. FH tapaði 5 af fyrstu sex leikjum sínum í deildinni síðasta vor, vann engan af þeim leikjum og markatalan hljóðaði upp á 7-20. Liðið fékk 3,3 mörk að meðaltali á sig í leik og var í flesúa augum að stefna í harðan fallslag seinna um sumarið. En allt breyttist með tilkomu þeirra Tommys og Allans, liðið vann 6 af fyrstu 9 leikjum sfnum með þá innanborðs og endaði tímabilið aðeins hársbreidd frá því að vinna fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins. FH tapaði bikar- úrslitaleiknum 0-1 fyrir Skaga- mönnum og endaði aðeins þremur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.