Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ2004 Fókus W SYND kl. 5.45, 8 og 10.15 [TÁklNC LIVES kl. 8 og 10.05 B.í. 16 j ÍWHALE RIDER kl. 6 j HIDALGO kl. 10.20 B.i. 12 | [ SOMETHING'S COTTA CIVE kl.8| Atli skemmtanalögga og Asgeír Kolbeins Valli sport kllndi viöur- nefninu á A tla sem llöur ágætlega með það. Þeir félagar voru að taka við sem skemmtanastjórará Hressó og segja staðinn verða heitasta stað borgarinnar i sumar. vortónleika í Kópavogskirkju klukk- an 20. Stjórnandi er Natalia Chow Hewlett, á píanóið leikur Julian Hewlett og þær Sigríður Sif Sævars- dóttir og Inga Þórunn Sæmunds- dóttir syngja einsöng. Einnig leikur Ragnheiður Asta Karlsdóttir á flautu. • Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Hilmarsson syngja uppáhaldslögin sín úr lagasafni Ellýjar og Vilhjálms Vilhjálmssonar á tónleikum í Saln- um klukkan 21. • Kvartett gítarleikarans Sigurðar Þórs Rögnvaldssonar leikur djass á Kaffi List klukkan 21.30. Aukhans skipa kvartettinn þeir ívar Guð- mundsson á trompet, Pétur Sig- urðsson á bassa og Kristinn Snær Agnarsson á trommur. • Hljómsveitirnar Touch og Lok- brá halda tónleika á Grand Rokk klukkan 22. Aðgangur er ókeypis. • Einar Ágúst og Gunnar Óla spila á Hressó. Leikhús • Sorgin klæðir Elektru er sýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins klukkan 19. • Edith Piaf, nýr söngleikur eftir • Kvikmyndin E1 fondo del mar verður sýnd á argentínskri kvik- myndaviku í Lögbergi, Háskóla ís- lands, klukkan 20. Tónleikar • Þýska söngkonan Ute Lemper syngur tónlist eftir Kurt Weill, Jacques Brel, Astor Piazolla og sjálfa sig með Sinfóníuhljóm- sveit íslands í Háskólabíói klukkan 19.30. • Kvennakór Kópavogs heldur Atli Hermannsson og Ásgeir Kolbeins hafa tekið við starfi skemmtanastjóra Hressó. Strákarnir segja Hressó ekki hafa fengið þá athygli sem staðurinn eigi skilið og ætla að rífa upp stemninguna. Fjörið byrjar á laugardagskvöldið. SlienntanalagBan tekir viö Hpbssó Valli sport Míndl á mlg nafnlnu „Við ætlum að rífa upp stemn- inguna," segir Atli Hermannsson en hann og Ágeir Kolbeins á Popptíví hafa tekið við starfi skemmtana- stjóra á Hressó auk þess sem Atli er píötusnúður staðarins. „Hressó hef- ur átt undir högg að sækja að und- anfömu og hefur ekki fengið þá at- hygli sem hann á skilið. Þetta er frá- bær staður í ffábærri staðsetningu og svo ætíum við að nýta garðinn sem er þarna á bak við þegar veður leyfir. Eg og Ásgeir FM-hnakki ætí- um að rífa Hressó upp í hæstu hæð- ir og helst á toppinn. Við stílum inn á markhópinn 23 ára og eldri þó all- ir séu að sjálfsögðu velkomnir." Strákamir taka formlega við staðnum á laugardagskvöldið og lof- ar Atíi frábærri stemmingu. „Það verða drykkir í boði hússins og besta fáanlega tónlistin. Þegar kvöldinu lýkur mun fólki verða ljóst að þarna verður fjörið í sumar. Næstu helgi verður svo Júróvisjon-partý þar sem fólk getur komið saman og horft á keppnina." Atíi er daglega kallaður Atíi skemmtanalögga en lætur sig það litíu skipta. „Valli sport klíndi þessu á mig þegar ég var að vinna með honum að sjónvarpsþáttunum Með hausverk um helgar. Viðurnefnið fer ekkert í taugarnar á mér enda er ég þekktur í bransanum undir þessu nafni.“ Atli hefur verið áberandi úti á lífinu síðustu árin enda starfað sem plötusnúður og skemmtanastjóri á mörgum stöðum. Sjálfur segist hann þó vaxinn upp úr djamminu. „Maður er búinn að spila út um allar trissur og ábyggilega í hverjum einasta klúbbi í Reykjavík. Þetta er bara vinnan mín og það er frábært að fá að skemmta öðrum og fá borgað fyrir það," segir Atli. Fimmtudagskvöldin á Hressó munu vera lífleg í sumar þar sem „live" tónlist mun ráða ríkjurn. „í kvöld verða Einar Ágúst og Gunni Óla úr Skítamóral í trúbadora fíling," segir Atli og bætir við að Hressó sé staðurinn til að vera á í sumar. Lífið eftir vinnu Sigurð Pálsson, verður ffumsýndur í Þjóðleikhúsinu klukkan 20. Bryn- hildur Guðjónsdóttir leikur titilhlut- verkið en leikstjóri er Hilmar Jóns- son. • Belgíska Kongó eftir Braga Ólafsson ffumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins klukkan 20. • Pálína Jónsdóttir flytur ein- leikinn The Secret Face eftir Elísabetu Jökulsdóttur í Iönó klukkan 21. ÚtÍVISt • Útsýnisferð fyrir eldri borgara um nýju hverfin í Kópavogi verður í tengslum við Kópavogs- daga klukkan 13.30. Brottför frá Útvarpsþátturinn Popp- land á Rás 2 stendur nú fyrir getraun um hljóm- sveitlna Placebo í tÚefhi af tónlelkum hennar hér á landl í sumar. í verð- laun eru áttamlðar á tdnleikana og jafn margir DVD-diskar með sveit- inni. Getraunin er á síð- unni RÚV.is/poppland og dregið verður úr réttum svörum í þættinum á morgun. hjdl eiga sér sína vefsíðu eins og flestir aðrir hér á landi. Þeir hafa hópað sig saman og sækja síðuna Motocross.is stíft heim. Síðan er líka prýðileg, vel uppfærð og veitirj fyrir áhugasama. Euro 2004 er nýr tölvu- leikur sem kemur út í vikunni fyrir PC, PS2 og XBox en hann er gerður af sömu aðilum og Fifa 2004. Leikurinn er að sögn nokkuð traustur og ekki ætti það að spilla fyrir íslenskum spilurum að íslenska rokksveitin Mfnus áeitt iaganna f leiknum. Ekki dónalegt að hlusta á The Long Face með- an gengiö er fráandstæð- ingunum. Bíó • Kvikmyndin Un oso rojo verður sýnd á argentínskri kvik- myndaviku í Lögbergi, Háskóla ís- lands, klukkan 18. Tískubransinn á leið til íslands Marc Ascoli einn helsti listræni stjórnandi tískuhúsanna í París er á leið til íslands. Hingað kemur hann til þess að vera viðstaddur sýningu á verkum nemenda í fatahönnun við Listaháskóla íslands sem fer ffam í porti Listasafns Reykjavíkur 15. maí næstkomandi. Það hlýtur að teljast til tíðinda þegar listrænir stjórnendur tískuhúsanna í París em farnir að sækja vatnið yfir læk- inn alla leið til íslands í leit að fersk- um straumum. Ascoli hefur verið listrænn stjómandi hjá Yohji Yamamoto, Jil Sander og fleiri þekktum tískumerkjum. Britney vill hjálpa Robbie Britney Spears hefur nýverið beint athygli sinni að nýjum manni. Robbie Williams heitir sá og er hún sögð æst í að fá að syngja með hon- um til þess að hann geti öðlast frægð í Amerfku. Af öllum breskum tónlistarmönnum er Robbie . sá eini sem hún getur hugsað sér að vinna með. „Hann er flottur ' og mjög kynþokkafull- ur," sagði Spears í við- tali á dögunum. „Ef við myndum vinna saman þá myndi hann öðlast frægð og frama í Bandarikjun- um," sagði hún. Gjábakka, Gullsmára og Sunnuhlíð. Leiðsögumenn verða þeir Bjöm Þorsteinsson, Birgir Sigurðsson skipulagsstjóri og Friðrik Baldurs- son garðyrkjustjóri. Kaffi í Gjábakka að ferð lokinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.