Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Qupperneq 28

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Qupperneq 28
16 TlMARIT VFl 1970 ingin og ferðatíminn miklu máli, en ísótópamæl- ingin gefur nákvæma vitneskju um hvorttveggja. Enda þótt mælingar sem þessar séu mjög dýrar, eru þær notaðar í vaxandi mæli við rannsóknir af þessu tagi. Eins og drepið er á hér að framan skipta lífs- skilyrði fyrir gerla og veirur í sjónum miklu máli. Því er nauðsynlegt að kanna þessi atriði ítarlega jafnhliða straummælingunum með geislavirka bróminu. Ennfremur er fylgzt með sjávarstraumum í langan tíma á nokkrum ná- lægum stöðmn til þess að unnt sé að glöggva sig á hvernig hin almennu straumskilyrði voru þeg- ar ísótópakönnunin var gerð. Gert er ráð fyrir að þessar mælingar taki um hálfan annan mánuð, en niðurstöður þeirra munu vart berast fyrr en á næsta ári. Þessi rannsókn er ágætt dæmi um hinar vax- andi kröfur, sem gerðar eru nú á dögum til und- irbúnings ýmissa tæknilegra framkvæmda. Alþjóðleg jöklafræðingaráðsfefna haldin á íslandi. Alþjóðleg jöklafræðingaráðstefna var haldin að Skógum dagana 20.—24. júní á vegum Glacio- logical Society og Jöklarannsóknafélags Is- lands. Ráðstefnuna sóttu 19 erlendir fræðimenn og átta Islendingar. Eftirtaldir menn sóttu ráð- stefnuna af Islands hálfu: Frá Orkustofnun Guðmundur Guðmundsson, Guttormur Sigur- bjarnarson og Sigurjón Rist. Frá raunvísinda- stofnun Háskólans Sigurður Þórarinsson, Bragi Árnason, Páll Theodórsson og Þorvaldur Búason. Frá Rannsóknarstofun Byggingariðnaðarins kom Sverrir Scheving Thorsteinsson. Auk fyrir- lestra var farið með mótsgesti í stuttarferðir til nærliggjandi jökla. Á mótinu voru fluttir margir mjög fróðlegir fyrirlestrar, en fyrir hina íslenzku sérfræðinga munu hin persónulegu kynni og við- ræður þó hafa skipt mestu máli. Sigurður Þórarinsson sá um allt skipulag móts- ins hér á landi og leysti hann það verkefni með miklum glæsileik. Byggingar, sem lokið var við árið 1968. Úr skýrslu byggingafulltrúans í Reykjavík. A. Ibúðarhús: Ferm. Rúmm. 1. Einbýlis- og- tvibýlishús úr steinsteypu .............. 30.695.3 130.258. 2. önnur íbúðarhús úr steinsteypu 19.721.4 201.741. 3. Einbýlishús úr timbri ........... 2.323.5 7.793. 4. Breytingar og stækkanir á eldri húsum úr steinsteypu .... 274.8 2.803. 5. Stækkun úr timbri ........... 10.3 143. Alls 53.025.3 342.738. B. Félagsheimili, skólar, sjúkrahús o. fl. Ferm. Rúmm. úr steinsteypu 5.159.6 80.285. C. Verzlunar- og skrifstofuhús Ferm. Rúmm. 1. úr steinsteypu 2. Aukningar á eldri húsum, 3.969.8 55.962. úr steini 30.3 3.866. Alls 4.000.1 59.828. D. Iðnaðarhús Ferm. Rúmm. 1. úr steinsteypu 6.925.8 51.141. 2. úr stáli 1.107.3 5.227. Alls 8.033.3 56.368. E. Birgða- og vörugeymslur. Ferm. Rúmm. 1. úr steinsteypu 7.788.8 59.396. 2. úr stáli 1.380.4 6.261. Alls 9.169.2 65.657. F. Bílskúrar, geymslur, o. fl. Ferm. Rúmm. 1. úr steinsteypu 6.708.7 22.078. 2. úr timbri 403.2 971. Alls 7.111.9 23.049. 4. Breytingar og stækkanir á eldri húsum úr steinsteypu .... 274.8 2.803. 5. Stækkun úr timbri .......... 10.3 143. Skipting íbúða eftir flokkum. A 1. A 2. A 3. A 4. Alls 1 herbergi og eldhús 13 13 2 — 1 162 2 165 3 — 7 202 1 210 4 — 19 198 23 240 5 — 105 32 137 6 — 71 71 7 — 26 26 8 — 7 7 9 — — — 2 2 Alls 238 607 23 3 871 Meðalstærð íbúðar í flokki A 1 er 547 rúmm., í flokki A 2 er hún 332 rúmm. og í A 3 er hún 339 rúmm. Meðal- stærð nýbyggðra íbúða á árinu er þvi ca. 391 rúmm., eða 41 rúmm. stærri en árið 1967. Alls hefur verið lokið við að byggja á árinu 86.499.4 ferm., eða 627.925. rúmm, er skiptast þannig: úr steinsteypu .... 607.530. rúmm. úr timbri.............. 8.907. — úr járnl ............. 11.488. — Samtals ............. 627.925. rúmm 1 smíðum nú um áramótin eru 1087 íbúðir og eru þar af 785 fokheldar eða meira. Á árinu var hafin smíði á 366 nýjum íbúöum. Lokið var við 65 íbúðum meira árið 1968 en 1967, en hafin smíði á 881 færri íbúðum, en hinsvegar var heildarmagn af fullgerðum rúmmetrum 109.159 meira en árið.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.