Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2004, Side 26
26 MIÐVÍKUDAGUR 14.JÚLÍ2004
Fókus 0V
*
SÝND kl. 5 og 7 M/ISL.TALI
SÝND kl. 5, 7, 9 og 11 M/ENSKU TALI
★ ★★ 1/2 kvikmyndir.is
Tom Hanks er einhver útsmognasti,
klárasti, færasti og mest heillandi
afbrota-snillingur sem nokkru sinni
hefur reynt glæp aldarinnar.
SÝNDkl. 8og 10.15
B.1.12
Frabær. gamansörn og
spennandi ævintyramyna
sem byggö er á sígildu
skáldsögu Jules Verne.
Meö hinum hressa og
sparkfima Jackie Chan.
SÝND kl. 8
★ ★ ★ 1 /2
kvikmyndir.is
★ ★★
Mbl.
SÝND kl.1
Sigurvegari CANNES og
EVRÓPSKU KVIKMYNDA-
VERÐLAUNANNA.
0IV1NE
IHTERVENTIDN
bráðfyndið meistarastykki
B.L 14 SYND kl. 6 og 10.30
|THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 10.15 B.I. 12|
mors elling kFe] [metallica: some kind of monster kTi]
Síminn
smnRH v bio
SAMBÍÓm
★ ★★★★ppfbl Y
..Ceðveik mynd. 4lveg >
tótallí brilljant."
★ ★★★ ÓÖH DV / ,
„Tvimælalaust þesta
sumar-myndin."'7 V
★ ★★★ kvð<nryTxfeaxii
„Ekki siðri en
fyrri myndin."
SÝND Kl. 6, SoglO B.I. 16 SÝND Kl. 5.50 og 8
| PÉTUR PAN “ kl. 3.50 I
SÝND Kl. 10.15
DAY AFTER TOMORROW
Ihx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
V \ www.sombioin.is
sr t=* / d e: f? fír rj s
SÝND kl. 3, 5, 6, 8, 9 og 11
Frá leikstjóra Pretty Woman
RAISING
HELEN
Frá framleiðendum Runaway Bride
og Princess Diaries
Frábær rómantísk gamanmynd með
Kate Hudson úr How to lose a
guy in 10 days og John Corbett úr
My big fat Greek wedding
. 5.30, 6.30 og 11.30
SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 M/ISLTALI SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30
SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKUTALI SÝND I LÚXUS VIP kl. 3.30. 5,45, 8 og 10.30
SÝND kl. 5.30 M/fSLENSKU TAU SÝND kl. 10
SÝND kl. 5.30, 8 Og 10.30 M/ENSKU TAU | THE CHRONICLES OF RIPDICK kLSoglOJO BÍTÍj
Séverine Daucourt
Friðriksson „Mað-
urinn minn hvatti
mig tilaðyrkja."
Þriöja Tom Selleck-keppnin á Sirkus annaö kvöld
Keppt um fallegustu mottuna
Hin árlega Tom Selleck Competition,
keppni fullvaxta kartmanna um fallegasta
yfírvaraskeggið, verður haldin á Sirkus
annað kvöld. Þetta er I þriöja skiptið sem
keppnin erhaldin.
i fréttatilkynningu frá aðstandendum
keppninnar segir að hún hafi komið af
stað dálaglegum hópi motturæktenda hér
! borg. Það sé fyrst og fremst að þakka
fyrrum þdtttakendum og sigurvegurum
keppninnar. Fyrsti sigurvegari keppninnar
var Ragnar Páll Steinsson, bassaleikari i
Botnieðju. Þykir hann bera mottu slna
með þroska og stolti. ífyrra bar Harry
Jóhannsson svo sigur úr býtum.
Iár er keppt um fyrsta, annað og þriðja
sætið og Hýjung ársins og sker dómnefnd
úr um hver hlýtur þessi verðtaun. Kepp-
endursjátfír velja svo Vinsælasta strákinn.
Öllum þeim sem skarta álitlegum hárvexti
á efri vör er velkomið að skrá sig á Sirkus
en frestur til þess rennur út klukkan 19 á
keppnisdaginn. Alvaran hefst svo klukkan
20.30 á fimmtudagskvöldið. Hijómsveitin
Proper Hunks leikur fyrir og eftir keppn-
Sigurvegararnir f
fyrra með dóm
nefndinni Efstuþrir
meðJóhanni Helga-
syni, Erlu Bolladóttur
og ööru góðu fólki.
Rammagerðin í
Hafnarstræti lætur
engan bilbug á sér
finna.Túristarnir
leggja allir leið sínar
þangað í leit að góð-
um og hlýjum ullar-
peysum, skrftinni (slenskri list
og undarlegum minninga-
gripum sem enginn íslend-
ingur myndi þora að láta sjá
sig með, Iffs eða liðinn.
Bandaríska sjónvarps-
þáttaröðin West Wing
er aftur komin á skjá-
inn. Raunirforseta
Bandaríkjanna eru um-
fjöllunarefnið en mörg-
um hefur þótt sú per-
sóna svipa mikið til Clintons
fyrrverandi forseta Bandaríkj-
anna og margt sem kemur
fram í handriti þáttanna á sér
hliðstæður í forsetatíð Clint-
ons. Ffnir þættir sem Sjón-
varpið hefur ekki ennþá misst
úr höndunum.
Skriðuklaustri klukkan 10. Sýningin
stendur til 2. ágúst og er opin alla
daga 10-18.
• Samgönguhátíð er haldin í
Skaftafelli klukkan 14 í tilefni þess
að 30 ár eru frá opnun hringvegar-
ins. Lagt verður af stað frá þjón-
ustumiðstöð í Bölta.
Franska ljóðskáldið Séverine Daucourt Friðriksson hlýtur
virt frönsk verðlaun fyrir ljóð sín um ísland
íslenska náltúru og menningu
Stemningin
tryggð a 50
Cent
Miðasala á tónleika rapparans og
gangstersins 50 Cent gengur vel en rapp-
hundurinn mun mæta íEgilshötlina
ásamt G-unit og félögum þann 11.
ágúst. Nú hefur verið ákveðiö að sviðið /
höllinni verði fært framar þannig að
höllin rúmi einungis 9000 manns sem á
að leiða afsér þéttari og skemmtilegri
stemningu. Miðar á svokallað A-svæði
verða þvi einungis í boöi en þeir sem
þegarhafa tryggt sér miða á B-svæði
geta þó enn notað þá. Miðaverð er núna
6.500 krónur. Lloyd Banks
semereinn
umG-Unitgaf
nýlega útplötunna
TheHunger For More
sem fór beint á topp-
inná Billboard iist-
anum. Það er
nógu að taka
hjá þeim fél-
ögum á tón-
leikunum.
Tímdiekki
aðborga
taxa
Leikkonan Kirsten Dunstpassar
greinilega upp á peningana
sína þrátt fyrir að vera moldrík
eftir að hafa leikið I kvikmynd-
um siðan hún var barn. Leik-
konan varsvo hneyksiuð á háu
verði ieigubiianna í London að
hún keypti sér hjói til að komast
á milli staða. Dunst var staðsett
i Bayswater þar sem tökur á
tennismyndinni Wimbiedon
áttu sérstað. „Ég ogJake
keyptum okkur hjól því leigu-
bilarnir þarna eru svo dýrir."
Séverine Daucourt Friðriksson
hlaut á dögunum virt frönsk verð-
laun fyrir ljóðabók sína „L’ile éc-
rite". Hún hlaut öll atkvæði stjórnar
Ilaire Vercona verðlaunanna og tók
við þeim á alþjóðlegri ljóðahátíð í
Suður-Frakklandi. Séverine hefur á
undanfömum árum birt ljóð í tíma-
ritum, þýtt ljóð eftir íslensk nútíma-
skáld á frönsku og úrval smásagna
Þórarins Eldjárn í bókinni „Des
perles et du pain" eða Perlur og
brauð. Sevérine á þrjú börn með
manni sínum, Adolf Friðrikssyni ~~
fornleifafræðingi, og er fjölskyldan
ýmist búsett í París eða Reykjavík.
Séverine segist vera fremur hlé-
drægur einfari. „Skáldskapurinn er
mér ákveðin aðferð til að láta til
mín heyra. Það geri ég með ljóðum
mínum og þannig fmnst mér ég
þroskast, smám saman. Yfirleitt
verða heitar og sterkar tilfinningar,
eins og reiði eða söknuður, til þess
að ég sest við skriftir og hér á íslandi
hef ég sótt mér innblástur í náttúr-
una og menninguna; reyni að tefla
saman víðerni landsins, þögninni,
einsemdinni í náttúrunni og mann-
lífinu."
Séverine segist í huganum stað-
setja ljóð milli tóna og höggmynda.
„Og í mínum ljóðum reyni ég að lýsa
tilfinningum og innri viðbrögðum
við kröftugum ytri skynjunum. Þess
vegna má líka segja að ísland hafi
skrifað þessi ljóð í mig og ég svo gef-
ið þau út á bók." Séverine stundaði
leiklistarnám í Frakklandi og hefur
háskólapróf í klínislcri sálfræði. „En
maðurinn minn hvatti mig til að
yrkja, hann var ansi slæmur í
frönsku þá og sennilega hefur hann
ekki skilið nema lítinn hluta þess
sem ég var að semja," hlær Séverine
Daucourt
Friðriks-
son.
Krár • BastiUudagurinn er hald-
inn hátíðlegur á Kaffi Sólon, þriggja
rétta veislumáltíð á góðu verði og
vínglas innifalið. Síðan létt frönsk
stemming frcun eftir kvöldi.
Sveitin • Ragnheiður Grön-
dal og hljómsveitin Black Coffee
heldur tónleika á Gamla bauk á
Húsavík klukkan 20. Leikin
verða ýmis blús-, djass- og
popplög ásamt lögum eftir
Ragnheiði.
• Pétur Behrens myndlistarmaður
opnar sýninguna Líthógrafíur og
gæðingar í Gallerý Klaustri á
Lífið eftir vinnu
Jæja
Grænmetis- og ávaxtaúrvalið
er með þvi besta í Hagkaup-
um í Kringlunni.
Alls kyns for-
vitnilega og
framandi ávexti og
grænmeti er að
finna í alla þá rétti
sem hugsastgeta.
Fiskborðið fær þó
ekki eins háa ein-
kunn en það á að
vísu við um flestar stórar mat-
vöruverslanir.
Sæki mér innblástur í
i