Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1982, Side 13

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1982, Side 13
3. mynd. Áœtlaður drlegur kostnaður og heildarkostnaður við for- athugun og forhönnun á einum virkjunarstað. TIL ALMENNINGSVEITNA TIL ÍSAL Nugildandi raforkuverö TIL ALMENNINGSVEITNA Ef lágmarksarðgjöf er náð með 50% hærra verði til almenningsveitna (Kostn. vegna Kröflu og Hrauneyjarfoss meötalinn) TIL ÍSAL TIL ALMENNINGSV. VL-01/IS-0, Framleiðslukostnaður í næstu virkjunum TIL STÓRIÐJ. VL-01/IS-1 0 10 20 30 Mill / KWh 4. mynd. Framleiðslukostnaður og raforkuverð 1981. TAFLA 1 Yfirlit um álframleiðslugetu einstakra landa í Evrópu1) og meðalverð til áliðn- aðar í einstökum löndum (meðaltal) Framleiðslu- Orkuverð i Land geta des. 1981 (þús. tonn) (mill/kWh) Noregur 705 10,0 Þýskaland 731 20,0 Frakkland 446 26,0 Bretland 267 23,0 Spánn 401 34,0 Ítalía 302 20,0 Holland 264 27,0 Svíþjóð 85 20,0 Austurríki 93 18,0 Grikkland 143 12,0 Sviss 86 15,0 ísland 88 6,5 Samtals 3611 20,3 1) Austur-Evrópa ekki meðtalin. Ég ætla hér ekki að gera sérstaklega að umræðuefni núverandi raforku- samninga við stóriðjufyrirtæki og óhjá- kvæmilega endurskoðun þeirra. Slík endurskoðun, sérstaklega á raforku- verði til ÍSAL, virðist mér nánast for- senda þess, að unnt verði að ráðast í TAFLA2 Raforkuverð til álvera í heiminum árið 1981 og áætlað verð árið 1990. Land Framleiðslu- geta 1981 (þús. tonn) Orkuverð 1981 (mill/kWh) Áætlað orkuverð 1990 Mill/kWh) 1. Norður-Ameríka 6.101 18,2 22 2. Evrópa1) 3.482 20,6 25 3. Asía 1.606 58,3 39 4. Ástralía og Nýja Sjáland 514 12,0 20 5. Afríka 359 8,5 14 6. Mið-Austurlönd2) 641 13,5 21 7. Suður-Ameríka 919 10,0 16 8. ísland3) 88 6,5 5 Samtals vegið meðaltal 13.710 22,2 24 1) ísland og Grikkland ekki meðtalin. 2) Grikkland og Tyrkland eru talin með Mið-Austurlöndum. 3) ísal miðað við að núgildandi samningi yrði ekki breytt. hraða uppbyggingu virkjana og orku- nýtingu í verulegum mæli. Ekki er enda- laust hægt að velta kostnaðinum af raforkuframleiðslunni í heild yfir á almenning og almennan iðnað í land- inu, sem í mörgum tilvikum greiðir miklu hærra orkuverð en samkeppnis- iðnaður í nálægum löndum. Starfshópurinn sem fór yfir þessi mál fyrir ráðuneytið og skilaði mjög athyglisverðri skýrslu í ágústmánuði sl. telur muninn á raforkuverði til almenn- ingsveitna og stóriðju óeðlilega mikinn. Eftir fyrirsjáanlegar gjaldskrárbreyting- ar 1. nóvember nk. verður verðið frá Landsvirkjun til almenningsveitna 436% hærra en til ÍSAL miðað við 5200 klst. nýtingartíma hjá almenningsveit- um. Starfshópurinn telur hins vegar, að miðað við eðlilega kostnaðarskiptingu TÍMARIT VFÍ 1982 — 61

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.