Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2004, Blaðsíða 9
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ2004 9
Ofsaakstur á
Hallormsstað
Aðeins er tímaspursmál
hvenær alvarleg slys verða
vegna hraðaksturs í gegn-
um Hallormsstaðaskóg að
sögn Reynis Arnórssonar
umferðarfulltrúa. Slysa-
varnarfélagið-Landsbjörg
hefur eftir Reyni að umferð
um Hallormsstað hafi auk-
ist mikið eftir að fram-
kvæmdirnar hófust við
Kárahnjúka. Mjög slæmt sé
að hafa svo þunga umferð
vörubíla þar sem séu þús-
undir sumarleyfisgesta. Að-
eins tæpur helmingur er á
réttum hraða, 50 km eða
minna. Sumir hafi mælst á
tæplega 100 km hraða.
Erill vegna
hávaða og
láta
Mikið var að gera í um-
dæmi lögreglunnar á Álfta-
nesi, í Garðabæ og Hafnar-
firði síðustu helgi. Talsverð
ölvun var í umdæminu og
þurfti lögreglan víða að
stilla til friðar og biðja fólk
að hafa lægra þar sem það
hélt vöku fyrir nágrönnum
sínum með háreysti og
drykkjulátum. Lögreglan
hafði afskipti af fjórum lík-
amsárásarmálum, sem nú
bíða frekari úrlausna og
einu skemmdarverki sem
allt má rekja til ölvunar.
Besti
bankinn
Vefsíðan euromon-
ey.com hefur valið ís-
landsbanka sem
besta
fslenska
bankann. Er
þetta þriðja árið í röð
sem bankinn hlýtur
þennan heiður. í frétt
vefsíðunnar um máhð
kemur m.a. ffarn að
bankinn sé valinn þar
sem honum tókst að
auka hagnað sinn um
71% á síðasta ári og að
hann hafi lægsta hlutfall
milli kostnaðar og hagn-
aðar af bönkunum
þremur á íslandi.
Bréf frá ítalska utanríkisráðuneytinu vegna Marcos Brancaccia er komið til is-
lenska utanríkisráðuneytisins. Gunnar Snorri Gunnarsson ráðuneytisstjóri segir að
um almenna fyrirspurn sé að ræða þar sem krafist er skýringa á hegðun yfirvalda
hérlendis i garð Marcos. Yfirstjórn Keflavikurflugvallar verði látin skýra málin
þegar sumarfrium lýkur.
um,
inni
ítölsk stjórnvöld krefja íslensk yfirvöld formlegra skýringa á
meðhöndlun þeirra á Marco Brancaccia, fyrrverandi tengdasyni
Jóns Baldvins Hannibalssonar.
Bréf frá ítalska utanríkisráðu-
neytinu vegna Marcos Brancaccia
hefur nú borist íslenska utanríkis-
ráðuneytinu.
Gunnar Snorri
Gunnarsson ráðu-
neytisstjóri segir
að um almenna
fyrirspum sé að
ræða þar sem kraf-
ist er skýringa á
hegðun yfirvalda
hérlendis í garð
Gunnar Snorri Marcos einkum á
„Þetta gæti tafist KeflavíkurílugveUi
eitthvaö vegna Vlð brottfor hans
sumarleyfa en við frá landinu þar
munum svara sem hann var nán-
þessu eins fljótt og ast meðhöndlaður
auðiöer." sem glæpamaður
og hafði sex manna leynifylgd hvert
sem hann fór í Leifsstöð.
Sumarleyfi tefja ís-
lensk svör
Gunnar Snorri segir
að utanríkisráðuneytið
muni hafa samband
við yfirvöld á Keflavík-
urflugvelli, eða Leifs-
stöð, tO að fá svör þeirra og
skýringar á því sem gerðist.
„Þeir skrifa og segja að þeir
vUji fá skýringar á þeirri
meðferð sem Marco sætti
og jafnframt vOja ftölsk
yfirvöld fá yfirUt yfir
stöðu forræðismálsins
hérlendis," segir
Gunnar Snorri
Gunarsson. „Við
munum svo aftur
leita skýringa
á framkomunni gagnvart Marco á
KeflavfkurflugveUi."
Aðspurður um hve langan tíma
það taki fslensk stjórnvöld að svara
bréfinu frá ítalska utanríkisráðu-
neytinu segir Gunnar Snorri að erfitt
sé að segja tO um það. „Þetta gæti
tafist eitthvað vegna sumarleyfa en
við munum svara þessu eins fljótt og
auðið er,‘‘ segir hann.
Forræðisdeila ráðherradóttur
Eins og kunnugt er af fréttum DV
dvaldist Marco hérlendis fyrr í þess-
um mánuði. Hann á í forræðisdeUdu
við Snæfríði Baldvinsdóttur vegna
dóttur þeirrar og hefur sakað Jón
Baldvin Hannibalsson um óeðlUeg
afskipti af málinu.
Marco hyggst draga Jón Baldvin
fyrir dómstóla fyrir að misnota að-
stöðu sína. Þar er Marco að vísa tU
þess hvernig Snæfríður hafi
farið að því að yfirgefa
Mexíkó ólöglega með
Uðsinni föður síns, sem
þrýst hafi á að hún
fengi bráðabirgða-
vegabréf fyrir dóttur
sína. Það er ekki mögu-
legt að öUu jöfnu án
undirskriftar föður,
það er Marcos í
þessu tU-
felli.
ión Baldvin Hannlbals-
son Fyrrverandi tengda-
sonur kærir fyrrverandi
utanrikisráðherra Islands
fyrir aO misnota sér ís-
lensk yfirvöld í harðvit-
ugri forræðisdeilu.
m * :
Marco hefur kært Jón Baldvin og
Snæfríði í þremur löndum og kveðst
ekki munu gefast upp fyrr en hann
hefur farið með málið fyrir alla dóm-
stóla sem hann getur. Eru sex lög-
menn að vinna í málinu fyrir hann.
Með sex manna leyni-
fylgd
Marco lýsti atburð-
um í Leifsstöð í sam-
tali við DV er hann yf-
irgaf landið. Þar sagði
hann m.a.: „Eftir að í
sjálfa Leifsstöð var
komið voru þetta um sex
manns sem skiptust á að
fylgja mér eftir, tvö og tvö
saman. Þetta var augljóst,
aUs staðar sem ég fór, og tíl
að sannreyna málið tók
ég mjög skrýtna
króka á
hafnarversluninni, að ganga upp tU
þeirra og kynna mig. Þeim varð
greirúlega mjög bylt við og þegar ég
spurði hvort aUur þessi viðbúnaður
væri nokkuð fyrir mig einan fóru
þau strax í vörn og sögðust einungis
vera að sinna reglubundnu eft-
irliti, ekki ætíað neinum
sérstökum."
Marco kvaðst ekki
hafa óttast um eigið
öryggi en strax og
hann tók eftir vörð-
unum þremur hafi
hann hringt í lög-
fræðinginn sinn til
að láta vita að fylgst
væri með honum.
Marco Brancaccla
itaiska utanrikisráðu
neytið hefur krafist
skýringa á framkomu
yfirvalda i hans gard.
íslandsbanki sneri á greiningardeildir bankanna sem spáðu síðri afkomu
Kortamet
ijum
Greiðslukortavelta ís-
lendinga erlendis í júm'-
mánuði nam 3.248 miUjón-
um króna. Það er 23% veltu-
aukning frá
sama tíma í
fyrra, ef mið-
að er við fast
gengi. Hafa
greiðslukort
Islendinga
ekki verið notuð jafn mikið í
útlöndum í nokkrum mán-
uði frcim tíl þessa. Aðalá-
stæðan er vitanlega sú að
utanlandsferðum hefur
fjölgað og leggst það tvennt
tU að gengi krónunnar er
fremur hagstætt um þessar
mundir. Greining KB banka
segir frá þessu.
Munar 500 milljónum
a spam og uppgjorinu
Hagnaður íslandsbanka á öðrum
ársfjórðungi var 2.256 miUjónir
króna. Það er töluvert hærri upphæð
en greiningardeUdir Landsbankans
og KB banka höfðu spáð fyrir um.
Munar þar um 500 miUjónum króna
- íslandsbanka í hag.
Hagnaður íslandsbanka á fyrstu
sex mánuðum ársins var 6.825 miUj-
ónir króna eftir skatta og nam hagn-
aður af bankanum 3.765 miUjónum
króna og af tryggingafélaginu Sjóvá
3.060 milljónum króna.
„Rekstrarárangur á öðrum árs-
fjórðungi var góður og er hagnaður
af reglulegri starfsemi á fjórðungn-
um sá mesti í sögu íslandsbanka,"
segir Bjarni Ármannsson, forstjóri
bankans, í tilkynningu um afkom-
una á öðrum ársfjórðungi.
Jafnframt kemur fram í máli
Bjama að vöxtur hafi verið í erlendri
starfsemi en um 22% af útlánum
bankans
eru nú tU'
erlendra viðskipta-
vina. Samþætting trygg-
inga og bankaþjónustu
hefur gengið vel og sé áfram unnið
að þeim sóknarfærum sem hún
skapar. Samhliða vexti innanlands
verði eitt helsta verkefni bankans á
síðari helmingi ársins að auka enn
frekar eignir og tekjur utan íslands.
HeUdareignir íslands-
banka námu 521 miUjarði
króna hinn 30. júm'.
Höfðu eignir þá aukist |
um 17,4%
frá ára-
mótum.
Útlán námu
370 miUjörðum
króna 30. júní. Þau
höfðu aukist um 17,5% á
fyrstu sex mánuðum ársins. Eigið
fé
nam
32,8
mUljörð-
um.
Bjarni Ármannsson,
forstjóri Hefurástæðu til
að brosa breittþessa
dagana.