Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2004, Blaðsíða 15
J3V Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ2004 15
Heróín fannst í hundum
þegar eigandi labrador-
hundanna Rex og Frispu var
handtekinn í tollinum í Amster-
dam. Hafði hinn óprúttni eig-
andi látið hundana gleypa 11
pakka af kókaíni eða alls 1,3
kíló. Einn pakkinn sprakk og
varð Frispu að aldurtila. Eig-
andinn sem er Breti á von á
þungum fangelsisdómi.
bergijot@dv.is
Þrílit læða
Þessi þrílita kisustúlka dvelur nú í Kattholti
ásamt mörgum heimilis- og eigendalaus-
um kisum á öllum aldri. Kisan fallega er
tveggja mánaða gömul og góð. Þeim sem
hafa áhuga á að eignast
kisur sem þeir verða að sjá vel um
og ala önn fyrir eru hvattir til að hafa
samband við Kattholt eða Ifta
inn á heimasíðuna kattholt.is.
Sumartilboð!!!
Full búð af nýjum vörum fyrir hunda,
ketti og önnur gæludýr.
30% afsl. af ötlum vörum
Mán. föstd. 10-18, laugard. 10-16, sun 12- 16.
Tokyo, Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444
Bergljót Davíðsdóttir
skrifar um dýrin
sin og annarra á
miðvikudögum í DV.
23 hvolpar í elnu goti er heimsmet sem amerískur veiði-
hundur sló i júnf 1994. Metið hefur tvfvegis verið jafnað,
árið 1975 af St. Bernharðstfk og árið 1987 af tfk sem var
af Stóra Dana-kyni. Ekki fyigir sögunni hvort ailir
hvolparnir komust á legg en það verður að teljast
ólíklegt.
Grísinn
með skakka
nefið
„Mér er nokkuð minnis-
stæð sagan afGríslingi.
Pabbi var svínabóndi
þannig að við systkinin
vorum mikið inni hjá svín-
unum og hjálpuðum til við
að annast þau. Ég hafði
lengi beðið hann um að
gefa mér grís. Draumurinn
rættist einn daginn þegar
það fæddist lítill grís sem
að var örlltið fatlaður.
Móðir hans hafði kramið
hann rétt eftir fæðingu
þannig að nefið var skakkt
á honum. Við systkinin
gerðum mikið með þenn-
an litla grísling. Við feng-
Saga af dýri
um að fara með hann út í
góðu veðri og setja hann í
litla girðingu sem við girt-
um fyrir hann. En Grísling-
úr var náttúrulega þeim
eiginleika gæddur að
hann gekk bara I hringi og
hann varð nú ekki langlíf-
ur, blessaður," segir Bryn-
dís Hlöðversdóttir, þing-
kona Samfylkingarinnar.
Fresskötturinn Gosi er einstakur því hann er þrílitur. Langt fram eftir aldri var
haldið að hann væri hún.
Halla Þorsteinsdóttir, eigandi
Gosa, sá auglýsingu í DV um sex
kettlinga sem vantaði heimili. Hún
ákvað að fara og skoða þá og féll fyr-
ir tveimur. Annar var rauður og hinn
þrflitur eins og gamla læðan hennar.
„Ég ákvað að taka þessar tvær
spræku og duglegu systur. Þegar ég
fór með þær í bólusetningu var ég
farin að efast um kynferði rauða
kettlingsins. Ég bað dýralækninn að
kyngreina hann og læknirinn sagði
að þetta væri strákur. Þá bentí ég
honum á að það væri nú enn mynd-
arlegra undir þeirri þrflitu. Ég hef
aldrei séð dýralækni missa andlitið
áður. Hann hrindi strax í erfðafræð-
ing því sem hann hafði ekki séð þrí-
htt fress áður. Aftur á mótí vissi
hann um einn slflcan á Nýja-Sjá-
landi," segir Halla.
Hundslegur
lega gaman af öhum framkvæmd-
um. Gosi veit ekkert skemmtilegra
en ryksuguna, eltir hana um allt og
er nokk sama um hávaðann. Ég hef
átt marga kettí og þeim hefur öllum
verið illa við ryksugur," segir Halla.
„Hann sýnir borvélum, hömrum og
öðrum smíðatólum einnig mikinn
áhuga.“
Gosi og Tumi búa í Breiðholtinu
og eru nánir vinir. Þegar þeir eru úti
fylgjast þeir hvor með öðrum og
koma inn þegar kahað er á þá. „Þeir
eru miklar fluguveiðikisur og það
sést ekki fluga í mínu húsi," segir
HaUa. „Ef fluga álpast inn er hún
umsvifalaust étin.“
Líklega ófrjór
í fyUingu tímans fóru bræðurnir
Gosi og Tumi í geldingu en lfldegt er
að Gosi hafi verið ófrjór frá náttúr-
unnar hendi. „Hann er sennUega
með UtningagaUa en það hefur ekki
verið staðfest.
Ég las mér tfl um
þrflit ffess á net-
inu. Maður á að ala þá upp alveg
eins og venjulega fresskettí," segir
HaUa. „Það eru tfl fleiri þrflitir
fesskettír hér á landi, ég sá einn í
Kattholtí og svo veit ég um einn
persa. Gosi er afskaplega sjálfstæður
einstakUngur og er ekki mUdl
kelirófa og viU tíl dæmis ekki láta
halda á sér. En hann er bráð-
skemmtUegur og forvitinn. Tumi
bróðir hans er aftur á mótí ofur-
keUrófa. Gosi er hagar sér eiginlega
eins og hundur, hann velur sér eina
manneskju. Hann er óskaplega hrif-
inn af syni mínum, sem er sá eini
sem fær að knúsa hann og kela."
Stenst ekki ryksugur og bor-
vélar
HaUa hefur átt ketti frá því að
hún var tíu ára og segir Gosa mjög
sérstakan kött. „Hann hefur einstak-
Gosi og eigandi hans, Halia
Porsteinsdóttir Bráðskemnti
legur köttur, forvitinn og hnf
inn afryksugunni
Dýralæknirinn missti andlítifi
og hringdi í erfbafræðing
köttur
„Ég er búinn að eiga þennan kött í þrjú ár
og hann er alveg einstakur/segir Ómar
Örn Bjarnþórsson um köttinn sinn Kela
sem hann fékk hjá mágkonu sinni. Keli er
blandaður, pabbi hans er abyssiníuköttur
og mamman íslenskur húsköttur.„Keli er
mikill karakter og skemmtilegur. Hann er
svolítill hundur I sér og hlýöir til dæmis
nafninu slnu þegar á hann er kallað.
Hann hefur llka gaman aö þvl að sækja
hlutisem erkastaö og reynir stundum að
grafa þá eins og bein. Það hundslegasta
við hann er líklega að hann er besti vinur
minn,“ segir Ómar.
oaaíKtíii
MJaamlíaii?®
af fallegumTpáfagaukum
dytcihdlds, bur
eaeCiEríGSfflnub
öSflia&fiiiöStoG
oglfylgihlutir.
Mtt^íinia
öJgtaesipUKSí©
ÖEtBCfltt
iffl <m&[
8GM!M3i°00
sftstaka áherslu a að bjoóa handfoðraóa
úr.valfafíferskvatns^TosTsjávarfiskurfv*
Endilega
Hafnarstræti
3leikargroí
www.tjdryar.is
I ,K ! VI
l.vptast
Fundarlaun fyrir þá
sem geta bent á Rascal
í tvígang hefur verið aug-
lýst eftir þessum faUega persa
í Fréttabíaðinu, án árangurs.
Eigandi hans er María Tómas-
dóttir fomaður CavaUer-
deUdarinnar og frumkvöðuU
tegundarinnar hér á landi. Nú
er rétt vika síðan Rascal fór út
í garð við heimfli sitt að Jórsöl-
um 8 en síðan hefur ekki
spurst tíl hans. María segir
fjölda ábendinga hafa borist
henni en því miður hafi þær
ekki reynst á rökum reistar.
„Rascal hefur aldrei farið
lengra en út í garð en hann er
girtur með hárri girðingu.
Mesta lagi að hann hafi klifrað upp
á girðinguna en ekki farið yfir
hana,“ segir María sem ekki botnar
í hvað getur hafa komið fyrir kött-
inn. Hún óttast meðst að hann hafi
árætt að stökkva niður af girðing-
unni götumegin og einhver hafi
ekið á hann og kastað honum síðan
í næstu ruslatunnu. „Sumir eru því
miður svo ótrúlega tfllitslausir.
Annars getur hann hafa þvælst eitt-
hvað frá húsinu og ratar síðan ekki
heim aftur," segir hún og biður alla
þá sem hugsanlega hafa séð hann
að láta sig vita í síma 5657442,
8974426 eða martom@simnet.is.
Persinn Rascal Hann hefurekki komið
heim I eina viku.