Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2004, Blaðsíða 29
DV Fókus
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ2004 29
Þriðji Potter-
erfinginn
J.K. Rowling er ekki bara
móðir Harrys Potter því hún á
sjálf von á sínu þriðja bami.
Hinn 38 ára gamli rithöfúndur
á fýrir dóttur frá fyrsta hjóna-
bandi sínu og son með öðrum
eiginmanni sfnum, Niel
Murray. „Ég hef alltaf viljað
eignast þrjú böm þannig
að ég gæti ekki verið
ánægðari," segir
Rowling. Þar með
bætist þriðji erfing-
inn við að Harry
Potter-miiljörðun-
um. Bækumar fimm
hafa selst í meira en 250
milljón eintökum um ailan
heim. Rowling segir að ekki
megi búast við seinkun á sjöttu
bókinni þó hún eigi von á
bami.
Jay Kay í bflslysi
Jay Kay, söngvari Jamiroqu-
Oai, varð fyrir bíl
þegar hann var
k að koma úr
I veisluá
■ sunnudags-
w kvöld. Slysið
átti sér stað
þegar söngvarinn
var að yfirgefa póló-
partí í London. „Eina stímdina
var hann að hoppa í tjaldinu
og þá næstu keyrði bfll á
hann," sagði vitni á staðnum.
„Hann er mjög heppinn að
ökumaðurinn ók mjög hægt
þannig að hann meiddi sig
ekki mikið. Hann var svolítið
eftir sig en hann brotnaði ekki
og það blæddi ekki úr honum.
Hann gat gengið en leit ekki
vel út.“ Þessi tíðindi koma ein-
ungis tveimur mánuðum eftir
að Jay Kay tilkynnti að hann
ætlaði að hætta að drekka til
koma nýrri plötu út í október.
EngirSoprano
fyrren2006 *
Það verða eng-
ir meðlimir
Soprano-fjöi-
skyldunnar
drepnir á
næsta ári.
Astæðan er
sú að fram-
leiðendur þátt-
anna hafa til-
kynnt að sjötta og síðasta sería
hinna vinsælu mafi'uþátta
verður ekki frumsýnd fyrr en
árið 2006. „Þetta er eins og
með Harry Potter-bókina,"
sagði Chris Albrecht hjá HBO-
sjónvarpsstöðinni. „Þú bíður
mjög lengi og verður svo mjög
ánægður loksins þegar hún
kemur." Höfundur þáttanna
og framleiðandi, David Chase,
mun fá allan þann tíma sem
hann þarf til að skrifa þættina
að sögn Albrechts sem gefur
þar með í skyn að þættimir
gætu orðið fleiri en þeir tíu
sem upphaflega var stefnt að.
Sýningum á fimmtu seríu
Sopranos lauk í Bandaríkjun-
um í síðasta mánuði.
Knattspyrnukappinn Wayne Rooney hefur verið í kröppum
dansi síðan um helgina eftir að upp komst um framhjáhald
hans með vændiskonu á salerni. Kærastan yfirgaf hann en
virðist nú tilbúin að fyrirgefa honum.
Unnusta fótboltakappans Waynes
Rooney henti rúmlega 300 þúsund
króna trúlofúnarhring sínum þegar
hún gekk út frá honum eftir að upp
komst að hann hélt framhjá henni
með vændiskonu. Hringurinn er að
líkindum glataður því hin 18 ára
Coleen McLoughlin henti honum inn
í skóg þar sem flcomar halda til.
Coleen rauk út úr húsi þeirra og sagði
við hann: „Mér finnst ég vera óhrein
út af þér.“ Og þegar þau rifust út af
málinu sagði hún: „Farðu
til andskotans. Ég er
farin!"
Hún sagði
hetju Englend-
inga frá Evrópu-
keppninni í
knattspymu í
sumar að
samband
- þeirra væri á
enda. Síðan yfir-
gaf hún 130
milljón
króna
hús
þeirra á hlaupum og henti hringnum
þegar hún var komin aðeins frá hús-
inu. Hringinn hafði hún sýnd stolt á
dögunum þegar parið var í fríi í New
York. Wayne Rooney náði ekki aö
koma í veg fyrir að hún kastaði hringn-
um.
Parið reyndi að láta h'ta svo út að
allt væri í lagi í fyrradag. Þau lém ljós-
myndara sjá sig fyrir utan hún foreldra
Coleen og kysstust fyrir myndavélam-
ar. Bresku bíöðin hafa upplýst að koss-
inn hafi verið að undirlagi eins af ráð-
gjöfum Rooneys. Heimildarmaður ná-
kominn parinu hafði þetta að segja:
„Það var stungið upp á því að Coleen
kyssti Wayne. Það var þó bara í plati.
Hún er alveg í msli.“
Coleen frétti af framhjáhaldi Roon-
eys á laugardagskvöldið þegar eitt
dagblaðanna bjó sig undir að upplýsa
hvemig hann var með vændiskonunni
Charlotte Glover á klósettí. Þetta áttí
sér stað í desember árið 2002, íjómm
mánuðum eftir að Coleen og Wayne
byrjuðu saman. „Coleen varð alveg
bijáluð. Hún öskraði eins hátt og hún
gat og rauk út úr húsinu. Hún kastaði
trúlofunarhringnum eins langt og hún
gat til að kenna Wayne lexíu, til að
sýna honum að henni væri alvara
með því að binda enda á sam-
bandið," sagði vinkona
hennar.
Kim Cattrall fær hlutverk á West End í London
Úr borg í borg
Leikkonan Kim Cattrall sem
leikið hefur Samönthu í Sex and
the City, eða Beðmálum í borg-
inni, hefur blásið til sóknar og býr
sig nú undir að fara frá New York
til London þar sem hún ætlar að
taka að sér hlutverk á West End.
Þar mun hún leika hlutverk Claire
Harrisons myndliöggvara sem
lamast á öllum útlimum eftír
bflslys í leikritínu Whose Life is it
Anyway.
Hlutverkið mun vera það fýrsta
sem leikkonan tekur að sér í
bresku leikhúsi en hún fæddist í
Liverpool fýrir 47 ámm. Leikritið,
sem var upphaflega skrifað fyrir
sjónvarp, er eftir Brian Clard en
leikstýrt af Sir Peter Hall. Um-
fjöllunarefnið er réttur einstak-
Parið hafði áformað að ganga í
hjónaband næsta sumar. Coleen
myndi fá helminginn af húsi þeirra ef
svo færi að þau skildu að skiptum þar
sem það er á nafni þeirra beggja. Eft-
ir að hafa hlaupið frá Wayne fór hún
heim til foreldra sinna og skömmu
seinna kom hann þangað til að grát-
biðja hana um að fyrirgefa sér.
„Hann bað foreldra hennar afsökun-
ar og eyddi svo fjórum tímum í að
grátbiðja Coleen að taka við sér aft-
ur,“ sagði heimildarmaður The Sun.
„Coleen finnst hún hafa verið niður-
lægð. Hún er ekki með Wayne út af
peningunum hans - hún var kærasta
hans áður en hann varð ríkur.“
En þetta em ekki einu vandamálin
sem Wayne hefur komið með heim.
„Hann hefur áður komið heim með
kvenmannsnærbuxur í vasanum. Þeg-
ar Coleen hefur heimtað útskýringar
segir hann að stelpur á klúbbunum
hafi sett þær í vasa hans til að koma
honum í klandur. Þetta kom auðvitað
aftur upp í riffildi þeirra og að síðustu
lét Coleen Wayne lofa því þrisvar að
aldrei aftur kæmu fram ásakanir í lflc-
ingu við þetta. Hún sagði að ef hann
kæmi nálægt vændiskonu aftur væri
sambandið búið.“
Talsmaður Waynes Rooney sagði
að síðustu að hann og Coleen væm
enn saman.
lings til að binda enda á líf sitt
og verður verkið frumsýnt í
London þann 25. janúar á
næsta ári. Það virðist því ólflc-
legt að Cattrall fækki fötum í
leikritinu, en í þáttunum sem
gerðu hana fræga varð hún
þekkt fýrir opinskáar um-
ræður um kynlíf og fjölda
bólfélaga.
Annað er það að frétta af
leikkonunni að hún hefur
afþakkað hlutverk í Sex and
the City-kvikmyndinni og
var það til þess að framleið-
endur ákváðu að fresta því
verkefni um óráðinn tíma.
Stjörnuspá
Pétur Ormslev, fyrrverandi knattspyrnu-
maður, er 46 ára í dag. „Maðurinn ætti
að þroska með sér meðvitund um dýpt
máttarins sem í honum býr svo engin
sköpun geti orðið í lífi
hans án þess að
hann hafi sjálfur val-
. . J ið hana. Mannlegi
WnSt þátturinn á það til
■ ,Jp|r að standa í vegi
t hans og erhonum
ráðlagt að gefa eftir,"
segir í stjörnuspá
hans.
Pétur Ormslev
Vatnsberinn (20.jan.-i8. febrj
w ----------------------------------
Hafðu hemil á neikvæðni
þinni og efldu það jákvæða sem birtist
hverju sinni innra með þér sem og í
umhverfi þinu. Þú krefst skilnings og
þráir tilfinningalegt jafnvægi en sveifl-
ast sífellt á milli ástríðuöfga.
H
F\SkmU (19. febr.-20.man;)
Þú ert án efa ein/n af þeim
sem gefur stöðugt af þér og tekur fé-
lagsskap fram yfir einveru.
Hrúturinn (21. mars-19. t
CY3 _________________________
Stærsta vandamál þitt virðist
óraunhæfar væntingar varðandi ástina.
Ekki beina athygli þinni að því hvernig
aðrir lifa heidur láttu hugsanir þínar
snúast um það að læra að uppiifa til-
veru þína eins og þú ein/n kýst.
ö
NaUtið (20.aprll-20.mal)
Ekki loka hjarta þínu fýrir já-
kvæðum tilfinningum. Stjarna þ(n sýnir
þig hlýja og gefandi manneskju en þú
átt þó til að gleyma eigin þrám og
hörfa burt frekar en að takast á við
vandamál sem kunna að birtast þér.
n
Tvíburamirfff. mai-21. júni)
Hér er áhersla lögð á að fólk
fætt undir stjörnu tvíbura gleymi ekki
kostum sínum þegar líða tekur á vik-
una. Vonir þínar verða að veruleika og
vandamál hverfa með skipulagi og
góðri hvíld þegar þörf er á.
^rabbm(22.júni-22.júii)
Hlustaðu vel á undirmeðvit-
und þína þessa dagana því hér kemur
sterklega fram að líkami þinn og sál
segja þér að láta hendur standa fram úr
ermum. Eitthvað sem þú lítur á sem
vandamál um þessar mundir gengur
fljótt yfir.
Ljónið® ,júli-22.ágúst)
Næstu daga og jafnvel vikur
munt þú takast á við verkefni sem
þarfnast dugnaðar af þinni hálfu en þér
er ráðlagt að gefa ekki eftir því hér er
um mikilvægt verkefni að ræða.
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Ástin kviknar og þú blómstrar
ef þú leyfir hjarta þínu að opna sig
gagnvart fólkinu sem unnir þér. Skap-
aðu þér farsæld og gott líf án nokkurs
erfiðis af þinni hálfu.
Q Vogin (23.sept.-23.olct.)
Hugarfar þitt er vissulega rétt
gagnvart mönnum og dýrum en hér
birtist smávægileg hindrun sem á það
til að koma (veg fyrir að þú náir endan-
lega takmarki þínu.
111
Sporðdrekinn (24.ot.-21.n1w
Þú ættir að spyrja sjálfið
hvernig þú getir veitt mönnum hjálp
því aðeins með því að halda stöðugt
áfram að gefa ert þú fær um að þiggja
gjafir lífsins.
/
Bogmaðurinn eznw.-ii. *s.j
Þér mun án vafa ganga vel (
því sem þú tekur þér fyrir hendur en
þér er ráðlagt að spara og forðast að
safna upp skuldum.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Þú ættir að endurmeta álit þitt
á einhverjum nákomnum og að sama
skapi er gott fyrir þig að vera hagsýn/n.
SPAMAÐUR.IS