Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2004, Blaðsíða 18
78 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST2004 Sport DV 7.TIL 12. UMFERÐ Hér fyrir neðan fer listi yfir besta árangur (7. til 12. umferð Lands- bankadeildar karla í knattspyrnu. Besta meðaleinkunn leikmanna: Freyr Bjarnason, FH 4,4 Grétar Sigurðsson, Vikingi 4,33 Allan Borgvardt, FH 4,0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV 4,0 4,0 4,0 4,0 4,0 4,0 3,83 3,83 3,83 3,8 3,67 3,67 3,67 3,6 3,6 3,6 3,6 3,5 3,5 3,5 3,5 3,5 Gunnar Sigurðsson, Frám Ólafur Stígsson, Fylki Richard Keogh, Víkingi Sinisa Kekic, Grindavík Sverrir Garðarsson, FH Emil Hallfreðsson, FH Grétar Hjartarson, Grindavík Pálmi Rafn Pálmason, KA Jermaine Palmer, Víkingi Kristján Örn Sigurðsson, KR Mark Schulte, ÍBV Steinþór Gíslason, Víkingi Atli Jóhannsson, ÍBV Bjarnólfur Lárusson, (BV Jökull Elísarbetarson, KR Kári Árnason, Vikingi Bjarni Halldórsson, Fylki Einar Þór Daníelsson, (BV Gunnar Einarsson, KR lan Jeffs, (BV Paul McShane, Grindavík Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki 3,5 Arnar Jón Sigurgeirsson, KR 3,4 Haraldur Ingólfsson, (A 3,4 Tommy Nielsen, FH 3,4 Flest mörk leikmanna: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 6 Ríkharður Daðason, Fram 4 Atli Viðar Björnsson, FH 3 Jermaine Palmer, Víkingi 3 Jóhann Þórhallsson, KA 3 Allan Borgvardt, FH 2 Arnar Gunnlaugsson, KR 2 Bjarnólfur Lárusson, (BV 2 BjörgólfurTakefúsa, Fylki 2 Einar Þór Daníelsson, (BV 2 Emil Hallfreðsson, FH 2 Grétar Hjartarson, Grindavík 2 Grétar Rafn Steinsson, (A 2 Grétar Sigurðsson, Vikingi 2 Guðmundur Benediktss., KR 2 Kjartan Henry Finnbogas., KR 2 Pálmi Rafn Pálmason, KA 2 Ólafur Stígsson, Fylki 2 Þórarinn Kristjánsson, Keflavík 2 Flestar stoðs. leikmanna: Grétar Hjartarson, Grindavík 3 Arnar Gunnlaugsson, KR 2 Bjarnólfur Lárusson, (BV 2 Dean Martin, KA 2 Einar Þór Danielsson, (BV 2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 2 Haraldur Ingólfsson, (A 2 Jóhann Þórhallsson, KA 2 Stefán Þór Þórðarson, ÍA 2 Vilhjálmur Vilhjálmss., Víkingi 2 Oftast valdir menn leiksins: Grétar Sigurðsson, Víkingi 3 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 3 Sinisa Kekic, Gríndavík 3 Freyr Bjarnason, FH Emil Hallfreðsson, FH 2 2 Jermaine Palmer, Víkingi 2 Besta meðaleinkunn dómara: Egill Már Markússon (3 leikir) 4,33 Jóhannes Valgeirsson (3) 4,0 Gylfi Þór Orrason (6) 3,67 Garðar Örn Hinriksson (4) 3,25 Kristinn Jakobsson (5) 3,2 Magnús Þórisson (2) 3,0 Gísli Hlynur Jóhannsson (2) 3,0 Ásamt liði FH hafa Víkingur og ÍBV klárlega verið spútniklið 7.-12. umferða Landsbankad( ingum upp á síðkastið og hafa þeir aðeins hlotið eitt stig úr tveimur síðustu leikjum. Einn ar Sigfinnur Sigurðsson. Eyjamenn hafa unnið þrjá leiki í röð og þar hefur munað mestu \ síðustu tveimur leikjum og alls 11 mörk á tímabilinu. GRÉTAR SIGFINNNUR SIGURÐSSON VÍKINGI kannski að missa niður í jafntefli í byrjun sumars, þrátt fyrir að vera mun sterkari aðilinn í leiknum." Hlaut að koma að tapinu Rétt eins og Gunnar Heiðar sér Grétar mikinn mun á spilamennsku síns liðs frá því í fyrstu sex umferð- unum. Það þarf náttúrulega ekki að spyrja að því með Víkinga; þeir voru með eitt stig eftir fyrstu sex leikina en síðan þá hafa þeir hlotið þrettán stig og sitja nú í 7. sæti deildarinnar. „Það er allt annað að sjá okkur núna og það er alveg frábært að vera hluti af þessu liði. Allir gefa sig 100% í leikina og það er liðsandinn sem er að skila okkur þessum sigrum," seg- ir Grétar. Víkingsliðið hefur sem kunnugt er aðeins hlotið eitt stig í síðustu tveimur leikjum en aðspurður um hvort fjórir sigurleikirnir í röð hafi ekki verið einn af þessum dæmi- gerðu „nýliðasprettum" segir Grétar að það sé langt í frá raunin. „Við vor- um klaufar að missa þetta niður gegn KR en það hlaut að koma að því að við myndum tapa. En við erum engan veginn hættir. Það geta allir unnið alla í þessari deild og við förum alltaf í næsta leik til að vinna. Við erum með ungt lið sem hefur virkilega gaman af fótbolta og ég er sannfærður um að við eigum eftir að vinna fleiri leiki." Hann fer í atvinnumennsku Vfkingur og ÍBV hafa einu sinni mæst í sumar og markaði sá leikur upphafið að við- snúningnum á gengi Vík- ings. Þeir unnu 3-2 og náði Gunnar Heiðar ekki að setja mark sitt á leikinn, enda í stífri gæslu Grétars alian leikinn. „Við Almennt Aldur: Leikir í efstu deild Mörk í efstu deild Sumariö 2004 Leikir Mörk Meðaleinkunn Maður leiksins hjá DV (liði umferðarinnar hjá DV DV Sport hefur valið Grétar og Gunnar Heiðar sem tvo bestu leikmenn 7.-12. umferða þrátt fyrir að Freyr Bjarnason, vinstri bakvörður FH, tróni á toppnum á lista yfir hæstu meðaleinkunn í um- ferðunum. Taka skal fram að með þessu er engan veginn verið að halla á Frey Bjarnason sem hefur verið magnaður í allt sumar - það er einfaldlega mat blaðamanna DV Sports að Gunnar Heiðar og Grétar hafi verið þeir sem skipt hafa sköpum fyrir sín lið. DV tók púlsinn á þessum tveimur ungu leikmönnum. 22 ára 12 3 12 3 3,83 4 5 það hefur fleytt okkur upp í annað sætið," segir hann og bætir við að engin markmið hafi verið sett fyrir tímabilið varðandi sæti í deildinni - það hafi verið ákveðið á fundi með Magnúsi Gylfasyni, þjálfara liðsins, fyrir tímabilið. En nú eruð þið í 2. sæti eftir 12 umferðir og í bullandi meistarabar- áttu. Það hefur ekkert komið til tals að breyta markmiðunum? „Nei, alls ekki. Það er bara næsti leikur. Fyrst þetta er búið að skila okkur svona svakalega miklu hingað til þá yrði fáránlegt ef við færum að breyta því eitthvað," segir Gunnar Heiðar, sem sjálfúr hefur einnig tamið sér slíkan hugsunarhátt. „Ég er ekkert að hugsa um að verða markakóngur eða að ná að skora einhvern ákveðinn fjölda marka. Það sem skiptir máh er að sigra og ef ég næ að skora mikið af mörkum þá er það bara plús fyrir mig.“ ÍBV var með níu stig eftir fyrsta þriðjung mótsins en í þeim næsta hlaut liðið 12 stig og þar af hefur lið- ið unnið síðustu þrjá leiki sína. „Ég tel ekki spurningu að við erum orðnir heilsteyptara lið," segir Gunnar. „Við erum farnir að klára þessa leiki sem við vorum „Ég er mjög sáttur við spila- mennsku liðsins upp á síðkastið og þar af leið- andi hefúr verið auð- veldara fyrir mig að skora mörk," segir Gunnar Heiðar. „Grétar er algjört naut og honum finnst ekki leiðinlegt að tækla Hann segir árangur síns liðs þó koma sér lítið á óvart, en ÍBV er sem kunnugt er í 2. sæti deildar- innar, með 21 stig og aðeins tveimur stigum á eftir topphði FH. „Framganga okkur hefur komið ykkur fjölmiðlum á óvart, en ekki okkur sjálfum. Við lögðum upp með það fyrir tímabihð að taka einn leik fyrir í einu og spá ekkert í hlutina langt ffam í tí'mann né í það sem hðið er. Hjá okkur snýst þetta bara um að klára næsta leik og © Markahæstu menn í Landsbankadeild karla © Mörk 11 Á heimavelli/útivelli 8/3 I fyrri/seinni hálfleik 7/4 Vinstri/hægri/skalli 5/4+2/0 Viti/aukaspyrna 2/0 Úr markteig/utan teigs 2/0 (leik/eftir fast leikatriði 6/5 / Mörk 6 Á heimavelli/útivelli 4/2 (fyrri/seinni hálfleik Vinstri/hægri/skalli 5/1 0/5+1/0 Víti/aukaspyrna 1/0 Úr markteig/utan teigs 0/3 1 leik/eftir fast leikatriði 4/2 Mörk 6 Á heimavelli/útivelli 2/4 (fyrri/seinni hálfleik 1/5 Vinstri/hægri/skalli 2+3/0/1 Víti/aukaspyrna 3/0 Úr markteig/utan teigs 0/3 (leik/eftir fast lelkatriði 3/3 Mörk 5 Á heimavelli/útivelli 2/3 (fyrri/seinni hálfleik 4/1 Vinstri/hægri/skalli 2+3/0/0 Víti/aukaspyrna 3/0 Úr markteig/utan teigs 0/3 f leik/eftir fast leikatriði 2/3 ALLUR LISTINN Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 11 Grétar Hjartarson, Grindavík 6 Ríkharður Daðason, Fram 6 Arnar Gunnlaugsson, KR 5 Atli Þórarinsson, KA 4 Atli Viðar Björnsson, FH 4 BjörgólfurTakefusa, Fylki 4 Sævar Þór Gíslason, Fylki 4 Andri Fannar Ottósson, Fram 3 Ármann Smári Björnsson, FH 3 Einar Þór Danielsson, (BV 3 Grétar Sigurðsson, Víkingi 3 Haraldur Ingólfsson, (A 3 Jermaine Palmer, Víkingi 3 Jóhann Þórhallsson, KA 3 Ólafur Stígsson, Fylki 3 Magnús Már Lúðvíksson, (BV 3 Þórarinn Kristjánsson, Keflavík 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.