Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2004, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2004, Page 25
DV Fókus FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST2004 25 Martinez Kylie Minogue er flutt út frá kærastan- um sínum, Olivier Martinez. Söngkonan sást bera töskur er hún stormaði út úr míbúöinni með tárin í augunum. Kylie, '\sem hefur verið með leikaranum - Junga 118 mánuði, var allt annað en • ysátt þegar hún sá myndir af honum * ásamt leikkonunni Michelle Rodriguez en þau höfðu verið að djamma saman I partfi hjá rappar- anum P. Diddy. Talsmenn söng- konunnar segja sambandið milli þeirra f góðu lagi en samkvæmt sjónvarvottum er annað uppi á ' xttenlngnum. Ekkienn | einhæfi- leikalansa leikkonan Ahafa hugsað um að gefa plöt- ._ \ .una slna, Everything l've Got 'In My Pocket, út undir ööru nafni. Driver var dhyggjufull vegna þess að almenningur heföi ekki áhuga á enn einni hæfileikalausu leikkonunni sem ætlaöi að slá f gegn f poppinu. „Ég spáöi í aö gefa plötuna út undir ööru nafni en ákvað að nota mitt eigið því ég heffulla trú ámér sem söngkonu." Leik- konan segir aö sögur um gífur- . lega upphæö Ikringum samn- i inginn viö EMI-útgáfufyrirtæk- iö séu ekki sannar.„Ég tók plöt- una upp i bílskúr og er ekki aö ! reyna aö græöa á henni enda er ég í öðru starfi. “ A Alltaf í sömu brókinni Ren og Stimpy Fara fyrir brjóstiö á sumum.________ írski leikarinn Colin Farrell segist alltaf klæðast sömu brókinni þegar tökur á nýrri mynd hefjast. „Þessi brók er lukkugripurinn minn. Ef ég myndi gleyma henni myndi ég neita að fara út úr hjólhýsinu / : mfnu." Leikarinn, sem hefur * ** ætíð gortað sig af æsilegu \ . ástarlífi, segist eiga séns í ’ flestallar konur. „Ástæð- r an er einfaldlega sú ■Laðég er frægur leik- K. ari. Þeim eralveg sama um utlit mitt, þærvilja bara sofa M \ hjá fiægum leik- Hf V ara." Colin segist H ^ aldrei ætla að '^jganga í hjóna- Wlband afturen hann var giftur leikkonunni . v/Ameliu Warn- Jjr er (fjóra mán- Hin heimsfræga teiknimynda- sería um Ren & Stimpy mun hefja göngu sína í kvöld klukkan 21 á Popptíví. Flestir ættu að kannast við þættina síðan þeir voru sýndir á Rík- issjónvarpinu um tíma en einnig voru þeir lengi sýndir við miklar vin- sældir á MTV-tónlistarstöðinni og á Nickolodeon-stöðinni. Þættirnir snúast um Chihuahua- hund að nafni Ren Höek og félaga hans Stimpy. Saman lenda þeir fé- lagar í furðulegum og jafnframt fá- ránlegum ævintýrum og oftast nær í fylgd George Liquor, Mr. Horse, Powdered Toast Man, Muddy Mudskipper, Mr. og Mrs. Pipe, Mrs. Butdoaf eða Sven Höek. í fyrsta þætdnum sem verður sýndur í kvöld tekur Stímpy þátt í ljóðakeppni þrátt fyrir þráát mót- mæli Rens. Svo fer að Stimpy vinnur og hlýtur að launum y haug af peningum og eyrr heimsfrægð. Þeir aðskilj- ’v ast þá í fyrsta þætti þar h sem Stímpy fer á vit ar frægðar á meðan Ren þarf að þrauka ti einsemdina og bu vonleysið heima rafn fyrir. Þættirnir sinn, þykja hafa sýna á mjög sérstak- an og ferskan húmor sem lætur engan ósnortinn. ien er chihua- eð asnaleg hegðun i hann rokk- " sstsss ^ndiþegar oehentíbundag lega réttlátan en fJrástarsorgog Madonna Söngkonan er aö spá í aö fara frá eiginmanninum þar sem hann ersjúklega afbrýöisamur út i vel- gengni hennar. Guy Ritchie og Madonna „Þegar hann lítur íspegil á morgnana sér hann herra Madonnu en ekki kvikmyndaleik- stjórann fræga Guy Ritchie. Hann þolir ekki aö konan hans sé fræg- ari enhann og óöryggið er farið aö hafa mikiiáhrifá sambandið.' Afbrýðisemi Guy Ritchie út í velgengni Madonn því að hjónabandið stendur nú á brauðfótum Æ myndi kannski geta lagað sambandið á milli þeirra og hafi því farið til frjósem- islæknis en hefur ekki enn tekist að verða ófrísk. „Madonna heldur ekki framhjá Guy. Hvernig gæti hún það? i Hann er alltaf hjá henni en ef hann er Cí' það ekki þá hringir hann stanslaust i hana." Madonna á að hafa sagt vin- konu sinni að hún væri hætt að reyna að sannfæra Guy um tryQíjð sína þvi hann væri búinn að ákveða að hún svæfi hjá sviðsdónsurum sínum og gömlum kærustum og að hún væri far- in að spá alvarlega í að fara frá honum. „Hjónaband a greinilega ekki við mig."g HjónabandMadonnu og Guy Ritchie virðist standa á brauðfótum. Sam- kvæmt vinum hjonanna erGuy afar af- brýðisamur út í velgengní konu sinnar og auk þess sannfærður um að hún haldi framhjá honum. Ritchie hefur ekkert gengið í kvikmyndaheiminum siðan hann gerði myndina Swept Away sem skartaði Madonnu í aðalhlutverki. „Þegar hann lítur í spegil á morgnana sér hann herra Madonnu en ekki kvik- myndaleikstjórann fræga Guy Ritchie. Hann þolir ekki að konan hans sé fræg- ari en hann og óöryggið er farið að hafa mikil áhrif á sambandið." Madonna hafi haldið að annað barn 1^1 m \ £ C—-- x /" \ Y ■/. - - \ * ’ mmmhm W0 j j / Vinsælu teiknimyndaþættirnir um Ren & Stimpy hefja göngu sína á Popptíví í kvöld. Nokkuð er um liðið síðan Ríkissjónvarpið sýndi þættina en þeir hafa lengi gengið á MTV. Þetta er enn einn vinsæli unglingaþátturinn sem Popptíví tekur til sýninga. Kylie farin frá V ««r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.