Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004
Fréttir DV
Mál Marcos
frestast
Dómsmál ítalska frétta-
mannsins Marcos Branc-
accia gegn Snæfríði Bald-
vinsdóttur verður líklega
ekki tekið fyrir í sumar, líkt
og búist var við. Málið
snýst um forræði yfir dóttur
þeirra, sem Snæfríður nam
á brott frá Mexíkó. Að sögn
Stefáns Geirs Þórissonar,
lögmanns Marcos, reiknar
hann með að dómur falli í
málinu í september. „Dóm-
ararnir hafa greinilega
frestað því að kveða upp
dóm,“ segir hann. Marco er
hér á landi þessa dagana að
heimsækja dóttur sína.
FIH-bankinn
hagnastvel
Danski bankinn FIH,
sem KB banki vinnur að
yfírtöku á, birti í dag
uppgjör fyrir fyrri helm-
ing ársins. Hagn-
aður FIH eftir
skatta nam tæp-
um 3,8 milljörð-
um króna (315
millj. dkr.) eftir
skatta og jókst ffá fyrra
ári þegar hann nam
rúmum 3,3 milljörðum
króna. Reiknað er með
að hagnaður ársins í
heild verði rúmlega 7
milljarðar. Heildareignir
FIH námu 780 milljörð-
um í lok annars ársíjórð-
ungs og hafa minnkað
lítillega frá því í byrjun
árs.
Getur
Lou Reed
eitthvað?
Andrea Gylfadóttir
„Hann er náttúrlega mikill
tónlistarmaður. Ég hefnú
sungið þetta fræga lag hans,
Walk on the Wild Side,
nokkrum sinnum þannig að
hann getur ekki verið alslæm-
ur. Ég hefekki séð hann á sviði
og kemst þvímiður ekki á tón-
leikana. Þeir verða örugglega
flottir."
Hann segir / Hún segir
„Hann erpoppskáld og dálftið
óvanalegur að því leyti að
hann er hörku Ijóðskáld. Hann
hefur gert margt skemmtilegt
í tónlistinni, meðal annars
sameinað Ijóð og rokktónlist.
Magnús Elrfksson
Fangar á Litla-Hrauni eru óánægðir með að ungir afbrotamenn séu vistaðir á sér-
stökum gangi ætluðum barnaniðingum. Þorsteinn Þorsteinsson er 19 ára fangi,
einn sá yngsti á Hrauninu, og situr einn með níu kynferðisafbrotamönnum á gangi
la. Hann hefur beðið um að vera færður en fengið neitun vegna plássleysis. Móðir
hans hefur áhyggjur af stráknum.
Sí yngsti á Hrauninu
á gangi barnaníðinganna
„Auðvitað hefur maður áhyggjur af stráknum," segir móðir Þor-
steins Þorsteinssonar, 19 ára fanga, á Litla Hrauni. Þorsteinn er
vistaður á gangi la, gangi sem er sérstaklega ætlaður barnaníð-
ingum til að vernda þá fyrir öðrum föngum. Fangarnir á Hraun-
inu eru óánægðir með stöðu mála. Þorsteinn hefur beðið um að
vera færður en var neitað.
Það er rétt að nokkur óánægja er
meðal fanga vegna þessa máls,“ seg-
ir Atli Helgason, trúnaðarmaður
fanga á Litla-Hrauni.
„Fangelsið er einfaldlega yfirfullt
og það hefur ekki verið tekin ákvörð-
un um að halda barnaníð-
ingum aðskildum frá öðr-
um. Eins og staðan er í dag
eru, að ég held, níu barna-
níðingar á gangi la og
tveir fangar sem eru
dæmdir fyrir önnur brot.“
unga peyja eins og hann innan um
barnaníðinga."
Þorsteinn bað sjálfur um flutning
en var neitað. Móðir hans segir
fangelsisyfirvöld hafa borið við
plássleysi. Samkvæmt heimildum
DV eru þó tvö laus pláss á
gangi 2b og eitt laust pláss á
3b.
Neitað um flutning
Annar þeirra tveggja er
yngsti fanginn á Litla
Hrauni - Þorsteinn
Þorsteinsson. Hann var
dæmdur fyrir fíkniefna-
brot og smáþjófnað.
Þorsteinn var fyrst á
Kvíabryggju en var síðar
færður á Litla-Hraun. Fangar sem
eru kunnugir Þorsteini segja að hon-
um líði illa á þessum gangi eða eins
og einn fangi orðaði það:
„Mér fínnst ekki sniðugt að vista
Erlendur Baldursson
afbrotafræðingur Segir
ekki verra fyrir unga fanga
að vera innan um barna-
nlðinga en dópsala.
Ráðist á barnaníðinga
„Það eru mikil sam-
skipti milli manna á svona
gangi," segir Atli Helga-
son. „Klefarnir eru opnir
allan daginn og mennirnir
á ganginum verða eins
og fjölskylda. Það er allt
sameiginlegt nema sjón-
varp og tölva og því verða
að mótast samskipti."
Atli segir þó að barna-
níðingarnir séu afar ein-
angraðir. Fangarnir líti margir hverj-
ir niður á þá og daglega komi til
illinda á ganginum þeirra.
„Það er skyrpt á þá, þeir kallaðir
illum nöfnum og stundum kemur til
I citla Hraun Binn yngsti fangmn
á hrauninu er vistaður á sérstök-
| um barnanlðingagangi.
átaka," segir Ath, sem vill taka það
íram að margt gott sé að gerast í
fangelsismálum þessa dagana.
Undanfarið hafi málefhi þeirra
fanga hlotið meiri athugun og það
virðist vilji fangelsisyfirvalda að
koma til móts við þá.
„Varðandi bamamðingana er
spurning hvort væri betra að hafa þá
aðskilda frá öðmm föngum. Ég hef
hins vegar enga skoðun á því.“
Útungarstöð
glæpamanna
En ekki em allir á
sama máli um að-
skilnað fanga. Erlend-
ur Baldursson er af-
brotafræðingur og
vinnur hjá Fangels-
ismálastofnun.
„í fyrsta lagi vill
enginn vera í fang-
elsi,“ segir hann. „í
öðm lagi vill eng-
inn vera á Litla-Hrauni og í þriðja
lagi vilj a menn hafa áhrif á hvaða
deild þeir eru á.“
Erlendur segir fanga vera mjög
ólíka og erfitt að raða þeim niður
eftir brotum. Kynferðisafbrota-
menn geta verið á öllum aldri og í
mismunandi ástandi.
„Svo er það alþekkt að í fangels-
um læra menn af hver öðmm. Ef
þú ert settur með fíkniefnasölum
lærirðu trúlega eitthvað af þeim.
Kynferðisafbrot em hins vegar ekki
lærð og því ólíklegt að sá sem
er vistaður með kynferðis-
afbrotamaður gerist
sjálfur slíkur.“
Erlendur
segir kjarna
málsins
„Það er skyrpt á þá,
þeir kallaðir illum
nöfnum og stundum
kemur til átaka
þann að ekki sé gott fyrir unga menn
að vera í fangelsi. „Fyrst þeir eru
komnir í þá stöðu er ekki víst að það
sé verra að vista þá með kynferðis-
afbrotamönnum en öðrum."
simon@dv.is
jontrausti@dv.is
Atli Helgason fangi
Segir nokkur óánægja
meðal fanga vegna
stöðu Þorsteins.
\
J
í Agúst Magnússon barnamðingur |
Einn af sambýlismönnum Þorstems_
I Áaúst var dæmdur fyrtr grofar nauðg-
a9nir og kvnferðisafbrot gegn bornum_
Skólasókn kynjanna er jöfn við 20 ára aldur en síðan heltast karlarnir úr lestinni
Aldrei fleiri sextán ára í skóla
Skólasókn 16 ára nemenda hefur
aldrei verið hærri en nú. Annað árið
í röð eru yfir 90 prósent ungmenna í
námi af einhverju tagi. Þetta kemur
fram hjá Hagstofu íslands.
Þróunin hefur verið stígandi
undanfarin ár. Árið 1992 voru 85% af
16 ára unglingum skráð í dagskóla
framhaldsskólanna en haustið 2003
voru nemendur í framhaldsskólum
91% árgangsins alls - sé eingöngu
miðað við dagskólanemendur.
Aukningin er því sex prósentustig á
einum áratug. Skólasókn 16 ára ung-
menna á íslandi haustið 2003 var
92% sé miðað við öll kennsluform og
hefur hún nú aukist um tæplega eitt
prósentustig frá því fyrir ári.
Þegar skólasóknartölur eru skoð-
aðar með tilliti til kynskiptingar má
sjá að skólasókn 16 ára pUta á lands-
vísu er 90%. Skólasókn 16 ára
stúlkna er 94%, en þá er miðað við
öU kennsluform.
Við 19 ára aldur dregur enn
sundur með kynjunum og er skóla-
sókn kvenna þá 9 prósentustigum
meiri. Við 20 ára aldurinn er skóla-
sókn kynjanna hins vegar jöfn.
Um tvítugt eru nemendur að
jafnaði að útskrifast úr framhalds-
skólum. Má leiða að því líkur að
stúlkur hafi þá þegar útskrifast og
sumar þeirra tekið sér U'mabundið
hlé frá námi á meðan pUtarnir eru
ennþá skráðir í skóla. Eftir tvítugt,
þegar komið er á háskólaaldur,
dregur aftur sundur með kynjunum
og helst sá munur að jafhaði nálægt
9 prósentustigum, aUt tU 29 ára ald-
urs.
HeimUdir: Hagstofa íslands.
Góð skólasókn á (slandi
Börnin fiykkjast á skólabekk,
en skólarnir eru vinsælli núen
oftáður.