Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Blaðsíða 7
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004 7 Níu myndir um Vestfirði Níu heimildarmyndir um Vestfirði verða sýndar á heimildarmyndahátíð í tengslum við Heimastjóm- arhátíð alþýðunnar á Isa- firði um helgina. Meðal mynda sem sýndar verða em Homstrandir frá árinu 1955 og Heyrðu-saga frá ís- landi frá 1979. Einnig verð- ur myndin Lokinhamrar sýnd, en hún fjallar um ein- búann í Amarfirði, Sigurjón Jónasson bónda. Heima- stjómarhátíðin er haldin sem mótvægi við hátíð for- sætisráðuneytisins, sem ís- firðingum þótti sniðin að valdamönnum en ekki al- þýðunni. Danskir sjónvarpsmenn mynda hér Landhelgisgæslan á Discovery Tveir sjónvarpsmenn frá danska hernum hafa verið hér á landi und- anfarna daga við tökur á heimildar- mynd um heri á Norðurlöndum. I tiikynningu frá Landhelgisgæsl- unni segir að Danirnir hafi meðal annars heimsótt vamarliðið á Kefla- víkurflugveni, dómsmálaráðuneyt- ið, utanríkisráðuneytið og Land- helgisgæsluna. Heimildarmyndin verður í fjór- um þáttum og verður sýnd á Discovery Channel á tímabilinu september-desember næstkomandi en sýndur verður einn þáttur í hverjum mánuði. Sjónvarpsmaðurinn Lars Bogh Vinther sér um viðtöl og þáttargerð og með honum er kvikmyndatöku- maðurinn Jeppe Wahlstrom. Lars og Jeppe tóku meðal annars viðtöl við sprengjusérfræðinga Landhelgis- gæslunnar og fræddust um störf þeirra hér heima og í írak. Einnig fóm þeir með þyrlu Landhelgis- bæinn Stardal síðastliðinn mánu- gæslunnar er áhöfn hennar æfði dag. Lars og Jeppe halda af landi fjallahffingu í klettunum fýrir ofan brott á morgun. Heimildarmynd um heri Lars Böghe Vinther og Heppe Wahlström ræddu við sprengjusérfræðinga Land- helgishæslunnar. Brettaþjófar í innbroti Á bilinu 40 til 50 vömbrettum, svokölluð- um Euro-brettum, var stolið frá trésmíðaverk- stæði við Njarðarbraut í Njarðvík um síðustu helgi. Nokkur fyrirtæld kaupa notuð Euro-bretti undir framleiðslu sína. Brettin utan við tré- smíðaverkstæðið hafa heillað þjófa sem hafa séð pening í brettunum. Það er hins vegar ljóst að brettaþjófurinn var ekki á venjulegum fólksbfl við iðju sína, heldur hefur verið notaður flutninga- eða pallbíll við þjófnað- inn. Vf.is greinir frá. Gengið lækkar Gengi krónunnar hefur lækkað um 0,7% frá hafi vikunnar og um 1,0% frá síðustu mánaðamótum. Hagnaðartaka er helsta skýring á lækkun gengisins og er lækkunin til merkis um að aðilar á markaðnum telja að gengi krónunnar sé nokkuð hátt þegar gengisvísitalan nálg- ast 120 stig. Efnahagslegar forsendur fyrir hækkun krónunnar umfram þá gengisvísitölu virðast fáar um þessar mundir að mati Greiningar íslandsbanka. Á mælikvarða raungengis væri krónan þá nokkuð há sem myndi bæta í við- skiptahallann sem fyrir er miíáll og vaxandi. Sykursýki eykur hættu á alzheimer Ný rannsókn á vegum læknadeildar Rush-há- skóla í Chicago hefur leitt í ljós að fólk með sykursýki hefur 65 pró- sent meiri líkur á að fá alzheimer eða skylda hrörnunarsjúkdóma. Rannsóknin var gerð á 990 kaþólskum nunnum, munkum og prestum sem fallist hafa á árlegar rannsóknir af ýmsu tagi og að gefa háskólanum heila sinn eftir andlátið. upp- Skólatilboð 1 Intel 855GME stýrirásir. Centrino tokni *) 1,6 GHz Pentium M Oothan örgjörvi *) Þráðlaust nettengi frá Intel, 02.11g Geisladrif sem les DVD og les og skrifar CD 16”frábðer skjár Allt að 6 tíma ending rafhlöðu Sjónvarps- og USB 2.0 tengi Lyklaborð með ábrenndum íslenskum stöfum 612Mb DDR vinnsluminni, 33S MHz 40Gb Toshiba diskur, 6400 snún. 8 Mb biðminni Wíndows XP Home kr.139.900,> AðeinsiO þusund aukalega fyrir DVD skrifara í stað “combo" drifs Skólatilboð 2 IHNotatOSOd Intel 866GME stýrirásir. Centrino ttekni *) 1,7 GHz PentiumM Dothar örgjörvi *) Þráðlaust nettengi frá Intel, 802.11g Geisladrif sem les DVD og les og skrifar CD 16,4” frábser víðskjár og.... 128 Mb ATi Radeon 9700 Prc skjákortl Minniskortalesari, Allt að 6 tima ending rafhlöðu Sjónvarps- “firewire”- og USB 2.0 tengi Lyklaborð með ábrenndum islenskum stöfum 512Mb DDR vinnsiuminni, 333 MHz 60Gb, 6400 snún. Toshiba dískur, 16Mb biðminni Windows XP Home kr.169.360,- * Dothan er nýjasti Pentium M örgjörvinn, skrifaður 190nm og hefur 2Mb bíðminní. Hann er enn svalari og ðflugri en fyrri gerölr. 1,7GHz Pentium M Dothan svarartil u.þ.b. 3,0GHz P4. Centrino er markaðshelti Intel yfir tölvur sem hafa Pentium M örgjðrva, Intel kubbasett og þráðlaust netkort - fré Intel. Helstu fylgihlutir, jaðartoki og upptorslur fást i Hugveri Hugver hefur margra ára reynslu af innflutningi á tölvum og rekur öflugt verkstoði og varahlutaþjónustu Hugverehf • Vitastig 12 • 101 Reykjavfk & M HUGVER • wv.'w.hugver.í • hugver@hugver.is • sími 562 0707

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.