Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Síða 11
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004 11 Arafatviður- kennir mistök Yasser Arafat, forseti Palestínu, viðurkenndi að sér hefðu orðið á mis- tök og hvatti til end- urbóta sem binda myndu enda á þá spillingu sem vakið hefur upp mikla reiði í Palestínu. Sagði Ara- fat að öllum yrðu á mistök. Líka spámönnum. Hins vegar tilgreindi Arafat ekki sérstaklega hvað hann hygðist gera en gremja Palestínumanna hefur auk- ist út í Arafat sem ekki hef- ur enn tekist að bæta efna- hag landsins, koma á lög- um og reglu eða gera land- ið að sjálfstæðu ríki. Heimurinn vill Kerry Á heimsíðunni betavote.com geta þeir sem ekki eru svo heppnir að vera bandarískir ríkis- borgarar kosið hvorn þeir vilja sem forseta Bandaríkjanna, George W. Bush eða John Kerry. Samkvæmt nýjustu tölum vilja 85% heims- byggðarinnar John Kerry sem forseta en aðeins 15% Bush. Tæplega sex hundruð íslendingar sem hafa tekið þátt í könnuninni, vilja Kerry í embættið eða alls 92%. Eini Grænlendingur- inn sem hafði kosið þegar blaðið fór í prentun virtist líka vera Kerry-maður. Vígaklerkur gefur eftir Vígaklerkurinn, Moqtada al-Sadr, féllst á að yfirgefa hina heilögu mosku í Najaf þar sem hann og iiðsmenn hans hafa varist síðustu daga. Féllst hann á þetta nokkrum klukkutímum eft- ir að bráðabirgðastjórnin í írak hafði hótað að senda íraskar hersveitir inn í moskuna og svæla upp- reisnarmennina út, færu þeir ekki sjálfviljugir. Hing- að til hafa bandarískar her- sveitir aðallega barist við liðsmenn vígaklerksins en ljóst var að þær myndu ekki fara inn í moskuna. Kafnaði við sjálfsfróun Táningsstúlka í Bredandi kom að kærasta sínum lám- um eftir að hann hafði, að því er virdst, hengt sig um leið og hann stundaði sjálfs- fróun. Kay Stanyer kom að kærasta sínum Smart Hutchmson, 19 ára, hang- andi í stígahandriði eftir að hann mættí ekki á stefnu- mót. Réttarrannsókn leiddi seinna í ljós að hann hefði bundið koddaver um háls- inn tU að auka fullnægmg- artílfinninguna í því sem nefiit hefur verið sjálfsfiygð- ar-köfnun. Segir frá þessu í breska blaðinu The Sun. Evrópubúar hafa innan við 50 ár til að bregðast við þeirri ógn sem breytingar á loftslagi í álfunni geta haft í för með sér. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Evrópsku umhverfisstofnunarinnar. Hitabylgja f Frakklandi Sólhlífar verða liklega al- gengari en regnhlífari framtíðinni. 31 i ' j i: 1 u ' - / 1 1 “ i íffll ^WSLíl f V■* Jkfi sf-NÁ Ef ekkert verður að gert, gætu þær loftslagsbreytingar sem þegar hafa látið á sér kræla haft í för með sér hættulegar afleiðingar þegar fram í sækir. Evrópska umhverfisstofnunin skilaði nýverið frá sér skýrslu sem sýnir fram á alvarleika ástandsins í Evrópu. „Evrópubúar þurfa að laga sig að hinu breytta loftslagi um leið og þeir verða að draga úr þeim breyt- ingum með minnkun á losun gróð- urhúsaloftegunda.“ Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Evrópsku um- hverfisstofnunarinnar. í skýrslunni segir að Evrópubú- ar hafi innan við 50 ár til að bregð- ast við þeirri ógn sem breytingar á loftslagi í álfunni geta haft í för með sér. Hækkandi hiti hafi orðið til þess að jöklar álfunnar hafi misst 10% af massa sínum auk þess sem uppskera hafi minnkað um næstum því þriðjung. Skýrslan er byggð á sameiginlegum niður- stöðum íjölmargra vísindamanna. Biðlað til Evrópu Vísindamenn reikna með því að árið 2100 verði meðalhiti á jörð- inni um 1,4-5,8 gráðum hærri en hann var árið 1990. Hins vegar UR SKYRSLU EVRÓPSKU UMHVERFISSTOI NUNARINNAR: - í kringum árið 2050 munu um 75% jökla svissnesku Alpanna verða horfin. - Dýrasvif í sjó hefur flust norður á bóginn um 1000 km á seinustu 30 árum. - Spár sýna að árlegt vatnsrennsli í ám í suður- og suð-austurhluta Evrópu muni stórlega minnka en aukast næstum því alls staðar í norður- og norð-austurhluta álfunnar. - Heilabólgutilfellum hefurfjölgað stöðugtfrá 1980 til 1995 á Balkanskaga og (Mið-Evrópu. Heilabólga berst með blóðmaurum sem fjölgar með hitnandi loftslagi. „Skýrslan sýnlr að ef við höldum áfram á þeirri braut sem við erum nú á, gætum við ient í áður óþekktum aðstæðum ogjafnvel hættulegum, á innan við 50 árum/' reiknar Evrópska umhverfisstofn- unin með því að meðalhitinn í Evr- ópu verði 2-6,3 gráðum hærri en árið 1990. „Þetta er í fyrsta skiptí sem við höfum sérstaklega biðlað til ríkja Evrópu um að aðlagast loftslags- breytingum. Þrátt fyrir það erum við ekki að gera lítið úr Kyoto-sátt- málanum. Við erum ennþá sann- færð um mikilvægi þess að minnka losun á gróðurhúsaloftegunum út í andrúmsloftið," segir fram- kvæmdastjóri stofnunarinnar, Jacqueline McGlade prófessor. Þegar of seint að iðrast Evrópustofnunin segir breyt- Hitabylgja í Evrópu Rauði liturinn sýnirþá staði sem voru Wgráðum heitari en árið áður. ingar á loftslaginu að mestum hluta vera af mannavöldum. Þó að mannkynið tæki sig á og minnkaði losun á gróðurhúsaloftegundum myndu loftlagsbreytingarnar halda áfram næstu áratugina, sök- um þess hve langlíf mörg þessara efna eru. „Skýrslan sýnir að ef við höld- um áfram á þeirri braut sem við erum nú á, gætum við lent í áður óþekktum aðstæðum og jafnvel hættulegum, á innan við 50 árum," segir framkvæmdastjóri Evrópsku umhverfisstofnunarinnar, prófess- or Jacqueline McGlade. Ástkona segir Kerry frábæran elskhuga Kerry talar frönsku í rúminu Kona að nafni Lee Whitnum sagði í viðtali við The Daily News frá 20 mán- aða sambandi sínu við John Kerry for- setaframbjóðanda. Hún segir þau hafa átt í ástarsambandi á árunum 1990 og 1991 eftir að Kerry skildi við íyrri eigin- konu sína, Juliu Thorne. „Hann er 100% karlmaður," sagði Whitnum í viðtalinu. Hún segir Kerry hafa verið mikið fyrir að elda sjávar- réttí og verið stórkostlegan í rúminu. „Hann hvíslaði á frönsku í eyrað á mér. Ég sagði: „Talaðu frönsku við mig!" og hann gerði það. Ég veit ekki hvað hann var að segja, ég kann ekki frönsku." Forsetaframbjóðandinn sýndi svo um munar á sér rómantísku Jiliðina á sama tíma þegar hann sagði blaða- manni tímaritsins GQ yfir bjór hverju maðm á að leita að þegar maðm leitar sér að konu. „Leitaðu að því sem nær til hjart- ans - einhverri sem æsir þig, kveikir í þér," sagði Kerry. „Alvörukonu. Sjálfsömggri. Konu sem elskar að vera kona. Konu sem íklæðist kvenleika sínum. Klárri konu sem kann að daðra og hafa gaman og auðvitað á hún að vera sterk, kynþokkafull og krassandi." Aðspmðm hvaða leikkona í Holly- wood honum þættí kynþokkafyllst nefndi Kerry Charlize Theron og Catherine Zeta-Jones sem hann kallaði svaðalegt, dökkhært tálkvendi. Forsetaframbjóð- and,nn John Kerry Hefurgaman afþví oðelda sjávarrétti og er frábeer i rúminu téttir og bragðgóöir réttir - fáar kaloríur bragð * fjölbreyini * orka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.