Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Blaðsíða 13
DV Fréttir
FIMMTUDACUR 19.ÁGÚST2004 13
Annan krefst
lausnar Suu Kyi
Kofi Annan, fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna, krefst þess að
stjórnvöld í Mjanmar leysi
leiðtoga stjórnarandstöð-
unnar, Aung San Suu Kyi,
úr haldi hið snarasta. Sagði
Annan að tilraunir stjóm-
valda til endurbóta á
stjórnkerfi landsins yrðu
ekki teknar alvarlega án
þáttöku lýðræðisflokks
Aung San Suu Kyi. Auk þess
krafðist Annan þess að við-
ræður hæfust milli flokk-
anna. Krafan kom eftir að
flokki Suu Kyi mistókst að
fá hana leysta úr haldi.
Trúarleiðtogar
handteknirí
Kína
Yfirvöld í Kína lögðu
hald á átta kaþólska
presta í aðgerðum þeirra
gegn fylgismönnum
Páfagarðs. Einnig hand-
tóku þau „lifandi Búdda"
fyrir að kynda undir
hindurvitni við endur-
opnun á klaustri í Innri-
Mongólíu. Samkvæmt
kínverskum kardínála,
búsettum í Bandaríkjun-
um, réðst kínverska lög-
reglan inn í þorpið í
Hebei-héraði og hand-
tók prestana auk nokk-
urra nemenda. Búddann
sem var handtekinn er
með dvalarleyfi í Banda-
ríkjunum. Yfirvöld veij-
ast allra fregna.
Kynlíf velkomið
íhernum
Nýjar reglur í þýska
hemum leyfa hermönnum
að stunda kynlíf með hverj-
um öðrum. Herreglurnar
gömlu meinuðu hermönn-
um að vera í kynferðislegu
sambandi með öðrum her-
mönnum en nú er öldin
önnur. Nýju reglumar segja
að hermönnum sé frjálst að
stunda kynlíf, hver með
öðrum, svo lengi sem þeir
séu 18 ára eða eldri og geri
það í sínum eigin frítíma.
Þýskum hermönnum í
Afganistan og á Balkanskag-
anum hafa þegar verið
sendar reglumar.
Skorin upp án
deyfilyfja
Ensk móðir
gekkst undir keisara-
skurð án þess að
vera deyfð fyrst. Kira
Lothian, 29 ára,
sagði að hún hefði
fundið fyrir hverjum
einasta skurði þegar læknir-
inn opnaði á henni kviðinn
til að ná til bamsins. „Ég hef
aldrei áður upplifað annan
eins sársauka. Hann var
ólýsanlegur." Læknirinn var
hins vegar grunlaus allan
tímann því Kira hafði fengið
vöðvaslakandi sprautu áður
og gat því hvorki öskrað né
emjað. Bamið lést tveimur
dögum síðar.
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál er sammála Ríkisútvarpinu um að leynd eigi
að hvíla yfir rekstrarreikningi stofnunarinnar. Að svipta hulunni af reikningnum
geti skaðað Ríkisútvarpið, sem þurfi að vera í samkeppni við einkaaðila. Ekki er
einu sinni veittur aðgangur að hluta uppgjörsins eins og upplýsingalög kveða á um
að skylt sé.
Rekstur Ríkisútvarps á
að vera levnilegur
Engar upplýsingar verða gefnar um það hvemig rekstur Ríkis-
útvarpsins gekk fyrstu þrjá mánuði ársins. Bæði RÚV og úrskurðar-
nefnd um upplýsingamál hafa komist að þeirri niðurstöðu.
Almenningur fær engan aðgang
að uppgjöri Ríkisútvarpsins á rekstr-
inum fyrstu þijá mánuði ársins. Þessa
ákvörðun RÚV hefur úrskurðamefiid
um upplýsingamál nú staðfesL
Það var 17. maí síðastliðinn sem
DV óskaði efúr því við Ríkisútvarpið
að fá afrit af uppgjöri stofnunarinnar
fyrir fyrstu þijá mánuði ársins. Þann
sama dag hafði uppgjörið verið lagt
fyrir Útvarpsráð. Rlkisútvarpið neit-
aði að láta uppgjörið af hendi og var
því kært til upplýsinganefhdarinnar.
Samkeppnisstaða RÚV í húfi
Ríkisúvarpið tjáði upp-
lýsinganefhdinni þá
skoðun sína að þar
sem stofnunin væri í
samkeppnisrekstri
væri henni sam- *
kvæmt tilteknu
a- gm
ákvæði upplýsinga-
laga óskylt að veita
aðgang að gögnum
umfram þau sem
keppinautum RÚV sé
skylt að veita.
Slíkt gætí skaðað „rekstrar- og sam-
keppnisstöðu" Ríkisútvarpsins.
í því ákvæði upplýsingalaga sem
Ríkisútvarpið tiltók, sem er í 6. grein
laganna, segir að heimilt sé að tak-
marka aðgang almennings að gögn-
um þegar mikilvægir almannahags-
munir krefjist, enda séu í gögnunum
upplýsingar um „viðskiptí stofnana
og fyrirtækja í eigu ríkis eða sveitar-
félaga að því leytí sem þau eru í sam-
keppni við aðra," eins og segir orðrétt.
Þegar ríkið þarf að keppa
I umfjöllun sinni nefhir upplýs-
inganefiidin sérstaklega að í athuga-
semdum með frumvarpi tíl upp-
lýsingalaga árið 1996 hafi
k ákvæðið sem RÚV vimar til
verið skýrt á eftirfarandi hátt:
„Markmiðið með þessu
| frumvarpi er meðal annars að
'Tm gefa almenningi og fjöl-
- miðlum tækifæri á að fá vit-
neskju
um það
hvemig opinberum íjármunum er
varið. Óheftur réttur til upplýsinga
getur á hinn bóginn skaðað sam-
keppnis- og rekstrarstöðu opinberra
stofhana og fyrirtækja í þeim tilvikum
þegar hið opinbera þarf að keppa á
markaði við einkaaðila sem ekki eru
skyldugir til að gefa upplýsingar um
stöðu sína. Af þessum sökum er lagt
til að takmarkaður verði aðgangur að
upplýsingum um viðskiptí hins opin-
bera þegar svona háttar tiL"
Jafnvel ekki aðgangur að
hluta
Upplýsinganefhdin kemst síðan
að þeirri niðurstöðu að rekstrarreikn-
ingur Ríkisútvarpsins feli í sér upplýs-
ingar um „viðskiptí" stofhunarinnar
og staðfestir ákvörðun RÚV
um að neita DV og al-
menningi aðgang að
upplýsingum u
reksturinn:
„Þær upplýsingar1
sem þar er að finna
eru þess eðl-
„Óheftur réttur til upp-
lýsinga getur á hinn
bóginn skaðað sam-
keppnis- og rekstrar-
stöðu opinberra stofn-
ana og fyrirtækja í
þeim tilvikum þegar
hið opinbera þarfað
keppa á markaðivið
einkaaðila"
is að óheftur aðgangúr að þeim kynni
að skaða samkeppnisstöðu Rikisút-
varpsins gagnvart öðrum útvarps-
stöðvum."
Sérstaka eftirtekt vekur að úr-
skurðarnefnd um upplýsingamál
skuli ekki beita 7. grein upplýsinga-
laga og leggja fyrir rfldsútvarpið að af-
henda DV þann hluta gagnanna sem
nefndin telur að skaði ekki sam-
keppnisstöðu RÚV:
„Ef ákvæði 4.-6. gr. eiga aðeins
við um hluta skjals skal veita
almenningi aðgang að
| öðru efni skjalsins. Sama
j regla á við um önnur
1 gögn,“ segir í 7.
j grein upplýsinga-
i laga.
gar@dv.is
i Markús Örn Antonsson Skrif-
stofa útvarpsstjóra neitaði i maí að |
I afhenda þriggja mánaða rekslrar-
1 reikning Rikisútvarpsins sem iagð-
] ur hafði verið fyrir Útvarpsráð.
í
Rfkisútvarpið Einhvers staðar ! þessu
I mannvirki eru rekstrarreikningar ríkis-
I útvarpsins geymdir og trýggiiega
I varðirgegn augum skattgreiðenda.
I Eiríkur Tómasson Það getur skað-
I að samkeppnisstöðu Ríkisútvarpsins |
I að almenningur fái vitneskju um
I innihald rekstrarreikningsins, segir
J úrskurðarnefnd um uppiýsingamáI.
Skapari Latabæjar uppsker viðurkenn-
ingu fyrir starf sitt
Lýðheilsuverðlaunin
veitt Magnúsi
Magnús Scheving hlaut Norrænu
lýðheilsuverðlaunin árið 2004. Verð-
launin fær hann fyrir Latabæ og þar
með fyrir framlag sitt til bættrar lýð-
heilsu á Norðurlöndum. Verðlaunin
eru veitt af Norræna lýðheilsu-
háskólanum í Gautaborg fyrir hönd
Norrænu ráðherranefndarinnar og
eru 50.000 sænskar krónur.
Verðlaunin eru veitt þeim ein-
staklingi, samtök-
um eða stofii-
til að bæta lýðheilsu á Norðurlönd-
um. Magnús hefur að matí dóm-
nefridar stuðlað að því með frum-
kvæði sínu og starfi að hafa jákvæð
áhrif á h'fshætti okkar með andleg-
um eða líkamlegum hætti.
Sjónvarpsþættir byggðir á sögu
Magnúsar um Latabæ hófu í vikunni
göngu sína í Bandaríkjunum undir
heitinu Lazy Town. Framleiðendur
þáttanna eru bjartsýnir á viðtökur
almennings vestra. Lazy Town-
þættimir em teknir upp á íslandi.
Stefán Karlsson
leikari fer
þarmeð
eitt
aðal-
hlut-
verkið
Aðeins í nokkra daga!
20% • 50%
afsláttur af ákveðnum vörum
Flís windstopper
með rennilás undir ermum.
Fáanlegar í XS til XXXL.
filbo&sve*
5.995 -