Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004
Fréttir DV
stað 1.299 kr. áður.
fe,, af frosnum
Munið að vökva
gróðurinn
Jón hringdi
Ég vildi endilega minna
á að nú ríður á að vökva
gróðurinn því varla er hægt
að segja að dropi hafi kom-
ið úr lofti síðustu vikur. Ég
bý í fjölbýlishúsi og er
Lesendabréf
nokkuð stoltur af því að
segja að stigagangurinn
okkar hefur séð um að
vökva trén sem eru fýrir
framan og aftan húsið. í
þamæsta húsi við mig hef-
ur enginn svo mikið sem
skyrpt á aspirnar fyrir fram-
an húsið þessa sólríku
daga. Enda er farið að sjá
mikið á þeim. Mér finnst
þetta heldur slæleg með-
ferð á málleysingjunum.
Gróðurjnn í borginni er í
miklum blóma þessa dag-
ana og gleður augað hvert
sem litið er. Við eigum nóg
af vatni hér á íslandi og eig-
um ekki að spara það á
gróðurinn. Tökum yfirvöld
á fsafirði sem fengu
slökkviliðið til að vökva
gróðurinn í bænum okkur
til fyrirmyndar.
Minni
meiri gæði
Breskur sálfræöing-
ursegiraökarl-
menn verði
hæfari elsk-
hugarmeö
aldrinum. Þeir
séu betri I rúm-
inu og eigi viö
færri vand-
amál aö strlöa
sem tengjast
getuleysi en
yngrimenn.
Eldi mönnum
standi lengur, það taki þá
lengri tfma aö fá fullnægingu
og þvl fullnægi þeir konum mun
betur. Sérfræðingurinn ræddi
viö tæplega tvö hundruð karl-
menn milli þrítugs og sextugs.
Rúmlega 20% karlmanna undir
46 ára sögðust eiga viö stinn-
ingarvandamál að etja en aö-
eins 16% karlmanna 47 ára og
eldri töldu sig eiga viö vanda-
máliö að strlða.
hið
Verð miðast við 95 oktan á
höfuðborgarsvæðinu
01ÍS
Hamraborg. - 100,80 kr.
ÓB
v/Fjarðarkaup - 99,80 krónur
Atlantsolía
Allar stöðvar - 99,90 krónur
Ego
Salavegi/Smáralind - 99,90
• Á laugardag verð-
ur Reykjavíkurmara-
þonið Úaupið. Boð-
ið er upp á fjöl-
skyldutilboð í 3 km.
skemmtiskokkinu og borga hjón
með þrú börn eða fleiri, 12 ára og
yngri, 500 kr. fyrir hvert barn í stað
700 kr. Upplýsingar um hlaupið fást
á heimasíðunni marathon.is.
• í verslunum Útivistar &
Sports eru nýjar barnavörur
á tilboði. Barnaúlpur kosta
frá 3.490 kr. og snjóbuxur
frá 2.990 kr. Þá eru 70 til 90% af-
sláttur á fóðruðum bamajökkum,
flíspeysum á alla fjölskylduna og
dömu- og herrabuxum og peysum.
• Kflóið af Ali
bayonskinku á tilboðs-
dögum í verslunum Hag-
kaups kostar 779 kr. í
Kfló
erá 1.349
kr. Kflóið af
995
í stað 1.198 kr. sama
______2.498 kr. í stað 2.998 kr.
og kfló af lambaprime er á 1.990 kr í
stað 2.349 kr. áður. Goodfellas
delicia pizzur eru á 279 kr.
• Á vefsíðunni Fem- kornheld
in.is er bókin Um hjart-
að liggur leið eftir Jack
4 Komfield á tilboði og
kostar 2.990 kr. í bók-
inni er fjallað um andleg
málefni og hvetur höfundurinn fólk
til að losa sig við neikvæðar hugs-
anir og rækta kærleikann.
• f verslunum Intersport em Nike
JD Original bakpokar á tilboði og
kosta 2.690 kr í stað
3.690 kr. áður. Protuch
Spin Shot innanhúss-
íþróttaskór í stærðum
40 til 47 kosta 4.490
kr. og Nike Citycourt
PS íþróttaskór í stærðum 31
til 38,5 kosta 3.690 kr.
• Á tilboðsdögum sem hefjast í
Bónus í dag er kflóið af skinnlaus-
um frosnum kjúklingabringum á
1.199 kr. Pakki
með fjórum pok- j
um af Uncle
Bens hrísgrjónum
Við nánarí umræður kemur svo gjarnan í
Ijós að þær eiga reyndar mjög auðvelt
með að fá fullnægingu í sjálfsfróun
og efþær nota hendur eða
önnur hjálpartól í sam-
förum - en þær hafa
bara aldrei fengið
HANDFRJÁLSA
fullnægingu.
imrinn getur
hamlaO lullnægingnnni
Þóraspyr:
Kæra Ragnheiður.
Á okkar tímum er alktmna
að konum gengurmisvel að ná
fullnægingu viÖ samíarir eöa
fróanir. í bókum og
blööum eru reglu-
lega birtar leiö-
beiningar til þeirra
sem mest bafá fyr-
ir fullnægingunni,
þar sem þeim og mökum
þeirra er ráölagt aö læra á og
karma þá líkama og anda
sem þrjóskast viö aö ná
þessu markmiöi. Ég
er ein þessara
kvenna. Stundum
gengur ailt eins og f
sögu, stundum þarf aö
bafa töluvert fyrir
þessu og stundum
gerist bara ekki
neitt. Okkur bjón-
um Gnnst ekkert kerfi vera á
þessum breytingum en böfum
velt fyrir okkur hvort vandinn
geti veriö lfkamlegur eöa efna-
fræöilegur. Geturþaö veriö?
Gamalt & Gott Allirvitaaðgræn-
meti geymist misvel. Linar agúrkur em frekar
leiðinlega til matar en til er ráð við því.
Skerðu annan endann af gúrkunni
og stingdu henni í glas með vatni.
Fyrr en varir verður hún ásjáleg og
stinn. Þá er óþarft að henda lauk
sem skorið hefur verið af. Settu
laukinn á disk sem strokið hefur
veriö af með ediki.
Heil og sæl, Þóra.
Ég held að þetta vandamál sé
alls ekki bundið við okkar tíma
heldur hafi verið til staðar frá örófi
alda. Hins vegar er það bundið
menningu og gildum hvers tíma
og hvers menningarsvæðis
hversu mikil áhersla er
lögð á fullnægingu kon-
unnar, hversu mikið er
talaðum hana og hvort
hún er yfirleitt æskileg eða
viðurkennd.
f sumum samfélögum er
konum gróflega misþyrmt með
umskurði sem kemur í flestum til-
fellum í veg fyrir að konan geti
notið fullnægingar í sínu kynlífi.
Ég, og margir aðrir, kýs að líta á
slíkan ófögnuð sem eina birtingar-
mynd kvennakúgunar - stjórntæki
í karlaveldi sem takmarkar nautn
og frelsi konunnar á kynlífssvið-
inu.
Á íslandi, þar sem jafnrétti
kynjanna er dálítið framar á mer-
inni, gera konur hins vegar kröfu
um að njóta kynlífs og vilja gjarn-
an fá fullnægingu þegar þeim
hentar. Allur gangur er svo á
hvernig þetta gengur og eru marg-
Spyrjið
Ragnheiði
DV hvt-iur k-iendur til að itnda mn
i(,urnmgar um hvaðrrina sem snýr
að kynlífinu. Ragnheíöur svarar
ípurningum lesenda I DV á
timmtudögum. Netfaogfð er
kynlifCíidv.is.
ar ástæður fyrir brokkgengu full-
nægingarmynstri sem sumar kon-
ur upplifa. Svo dynja á okkur alls
kyns góð ráð dýr í fínum konu-
blöðum eins og Cosmo og Glamo-
ur og jafnvel Vikunni.
Sum þeirra ráða eru góð og gild
og í besta lagi en oft hefur mér þótt
áherslan á að konan verði að
standa sig til að halda karlinum á
heimavelli. Fái hún ekki fullnæg-
ingu verði hann ósköp leiður, svo
leiður að hann þurfi jafnvel að bíta
dálítið gras hinum megin við raf-
magnsgirðinguna sér til huggunar.
Fullnæging í svefni
í þínu tilfelli er afskaplega ólflc-
legt að þú eigir við einhvern alvar-
legan lflcamlegan vanda að stríða.
Það er reyndar mjög sjaldgæft að
fullnægingarvandi hjá konum eigi
sér lflcamlega orsök. Konur sem
segjast aldrei hafa fengið það fá
jafnvel fullnægingar í svefni - en
til að njóta er nú betra að hafa
meðvitund, ekki satt?
Það er lflca merkilegt hvernig
konur skilgreina fullnægingar-
vanda sinn. Ég hef oftsinnis fengið
konur til mín á námskeið sem hafa
sagt frá því að þær séu komnar
vegna fullnægingarvandamáls,
þær hafi aldrei fengið fullnægingu.
Við nánari umræður kemur svo
gjarnan í ljós að þær eiga reyndar
mjög auðvelt með að fá fullnæg-
ingu í sjálfsfróun og ef þær nota
hendur eða önnur hjálpartól í
samförum - en þær hafa bara
aldrei fengið HANDFRJÁLSA full-
nægingu.
Ragnheiður
Eiríksdóttir
hjúkrunarfræðingur
skrifar um kyniíf. Skrif
hennareraöfínnaá
kyn.is.
Kynlífsráðgjafinn
Erum ekki vélar
Slitrótt fullnægingarmynstur
þitt á eflaust orsök í misjafnri líðan
þinni, misjöfnu andlegu ástandi
og jafnvel geta hin sveiflukenndu
kynhormón lflcama þíns haft eitt-
hvað að segja. Margar konur upp-
lifa sveiflur sem virðast í einhverj-
um takti við tíðahringinn bæði
hvað varðar kynáhuga og fullnæg-
ingar. Hið daglega amstur hefur
yfirleitt enn meiri áhrif.
Útrunni yfirdrátturinn í bank-
anum getur hamlað fullnægingu,
hlaupabólan, hettusóttin og börn-
in fjögur í næsta herbergi gætu
gert það lflca, álag í vinnunni, óút-
kljáð misklíð við makann - svona
gæti ég haldið áfram næstu 200
dálksentímetra. Þetta getur verið
pirrandi en ég held að byrjunin sé
að kona geri sér grein fyrir því
hversu margslungin og viðkvæm
vera hún er. Við erum ekki vélar
sem hægt er að stilla að vild. Það er
svo ósköp margt sem hefur áhrif á
okkur og fullnægingin okkar virðis
vera eitt af því sem er mjög ná-
tengt líðan okkar og tilfinningum,
það er nú lflca svolítið fallegt þegar
allt kemur til alls. Gangi þér vel,
Ragnheióur Eiríksdóttir
hjúkrunarfræöingur