Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Síða 17
BV Fréttir
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004 17
er á 159 kr. í stað 189 kr. áður og
kfló af Bónus brauði er á 98 kr. en
kostaði áður 129 kr. Fimm hundruð
stykki af eyrnapinnum kosta 99 kr.
og fimm kfló af Yplon þvottaefni
kostar 399 kr. í stað 499 kr.
• Haust-
útsalan í golf-
versluninni
Nevada Bob í
Húsgagna-
höllinni er
hafm og eru allar vörur með 15 til
60% afslætti. Útsölunni lýkur
28. ágúst.
Verðið á skólavörunum
Nú fer skólatíminn í hönd og
snemma í næstu viku hest kennsla í
grunnskólum Reykjavflcur og víðast
hvar um landsbyggðina. DV mun af
hví tilefni birta á morgun niðurstöður
verðkönnunar á helstu skólavörum en
ætti enginn að láta það fram hjá sér
fara hvar best er að versla.
farið var í allar neism
borgarinnar og kannað verð á þvf al-
anum. Athyglisvert verður að fylgjast
m hvar best er að gera kauprn og
Nöfnin auka kynþokkann
Bandarískir málvísindamenn fullyrða að ---------
nöfn manna auki kynþokka þeirra. Mál- / - .fi
visindamenn i Massachusetts birtu and- V '
litsmyndir á bandarísku vefsiðunni 4 jj|
Hotornot.com, en þar geta vefráfarar x
valið þá einstaklinga sem þeim þykja jJEr
mest aðlaðandi - með nafni. Síðan V™
breyttu þeir nöfnunum og sáu að aðdrátt-
araflið jókst og magnaðist í hlutfalli við lengd sér-
hljóða i nöfnunum. Nöfn karla með stuttum sérhljóð-
um, t.d. Ingólfur og Óttar, þóttu meira aðlaðandi en
--------Ágúst og Sævar, með löngum sérhljóð-
\ um.Öðru máli gegnir um konur; langir sér-
J hljóðar auka kynþokkann eins og Sara og
Helena, en þær fengu fleiri atkvæði en
Ingibjörg og Anna. Því telja þeir augljóst
að konur telji stutta sérhljóða i karlanófn-
um bera með sér kvenlega eiginleika eins
og viðkvæmni og blíðu. Karlmönnum þyki
hins vegar eitthvað prakkarlegt við konur sem beri
nöfn með löngum sérhljóðum. Eiga þá Daði og Dalla
ekki möguleika á markaðnum?
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga.
Hvað kostar að
spila 18 holurá
golfvelli?
Golfvöllurinn Seltjarnarnesi
Fyrir kl. 13 virka daga 2.500 kr.
Eftirkl. 13 virka daga og um helgar 3.500 kr.
Golfvöllur Kópavogs og
Garðabæjar
Fyrirkl.l4virkadaga 3.000 kr.
Eftirkl. 14 virka daga og um helgar 4.000 kr.
„Trúboðastellingin“ var lengst af talin tíðkast eingöngu hjá manninum. En nú hafa
fræðimenn komist að því að þrjú spendýr önnur nota þessa stellingu við samfarir.
Órapgútan, bónóbó og
POttO gera það eins og meim
Golfklúbbur Reykjavíkur
Grafarholti
Fyrirkl. 13 virka daga og eftir kl. 14um helgar
4.000 kr.
Eftir kl. 13 virka daga og fyrir kl. 14 um helgar
5.000 kr.
Golfklúbburinn Keilir Hafnarfirði
Fyrir kl. 15 virka daga 3.000 kr.
Eftirkl. 15 virka daga og um helgar 4.000 kr
Golfklúbbur Borgarness
Fyrirkl. 14 virka daga 1.500 kr.
Eftir kl. 14 virka daga og um helgar 2.000 kr.
Golfklúbbur ísafjarðar
Alla daga vikunnar 2.000 kr.
Golfklúbbur Akureyrar
Fyrirkl. 14 virka daga 2.500 kr.
Eftirkl. 14 virka daga 2.800 kr.
Um heigar 3.500 kr.
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs
Alla daga vikunnar f 1.500 kr
*
Golfklúbburinn á Hellu
Alladagavikunnar 2.300 kr.
Á öllum völlunum er boðiö upp á tilboð og
ýmsan afslátt fyrir fjölskyldur, börn og ung-
lina, ellillfseyrisþega og hópa.
Nótt í austur-
þýsku kvenna-
fangelsi
Fyrrum pólitlskir kvenfangar i Þýskalandi
urðu æfir I vikunni þegar fréttist að þar-
lent afþreyingarfyrirtæki hygðist bjóða
upp á næturdvöl í Hoheneck-kastalan-
um við Stollberg ÍSaxlandi. Þúsundir
kvenna voru I haldi austur-þýskra yfir-
valda I kastalanum á árunum 1950 til
1989. Næturvistin hljóðar upp á aðbún-
að likan og fangarnir fengu; Iftinn klefa,
vondan mat, örlftinn svefn og eiga þeir
sem vilja prófa að greiða rúmar 8.500 fs-
lenskra króna fyrir reynsluna. Talsmaöur
fyrirtækisins segir að þessi reynsla eigi að
bjóða áhugasömum að upplifa fanga-
vistina en ekki bara lesa um hana af
sögubókum. Einnig á framtakið að vera
kjörið tækifæri fyrir ibúa Sollbergs til að
horfast í augu við fortiðina. Samtök
kvenna sem voru I haldi f fangelsinu á
sinum tfma segja að með framtakinu sé
verið að gera Iftið úr tilfinningum þeirra
og ömurlegt sé að reynsla þeirra sé höfð
afféþúfu.
„TrúboðasteIlingm“ er það oftast kallað þegar karl og kona hafa
samfarir þannig að þau snúa hvort andspænis öðru. Nafnið
mun vera dregið af því að strangir kristnir trúboðar mæltu mjög
með þessari stellingu við samfarir og væri hún sú eina sem Guði
væri þóknanleg, úr því fólk þyrfti endilega að stunda kynlíf á
annað borð. Aðrar stellingar leiddu til óhæfilegrar lausungar og
djöfulsins klámbragða.
Úrvalið er fjölbreytt
Titrarar eru til I öllum
stærðum, gerðum og litum.
Þessi stelling nýtur stöðugra vin-
sælda enda þykja fáar aðferðir veita
pari sem iðkar samfarir jafn mikla
möguleika á nánum og innilegum at-
lotum, þótt sögur hermi raunar að
ýmsar aðrar stellingar séu í raun
heppilegri, einkum fyrir konur þær
sem þrá kynferðislega fullnægju.
Eru brjóst eftirlíking af rassi?
En trúboðastellingin er þó auðvit-
að mun eldri en trúboð kristinna
klerka og raunar mun eldri en kristin
trú yfirleitt; hún hefur að lfldndum
fylgt manninum nánast frá upphafi
vega. Em til miklar kenningar um
hvemig það vildi til að frummaðurinn
tók upp á því að eðla sig í þessari stell-
ingu og í skuggann féll „aftan frá"-
stellingin sem flestallir ættingjar hans
í dýraríkinu brúka sér tfl
gagns og
gleði. Kenningamar snúast flestar um
þróun mannsins frá því að vera niður-
lútur trjábúi eins og bræður hans
mannapamir og yfir í að ganga upp-
réttur. Sumir fræðimenn telja að sama
þróun hafi lrka valdið því að konur
þroskuðu með sér hin glæsilegu brjóst
s£n; þau hafi einfaldlega orðið svo stór
sem raun ber vitni tfl að lrkja eftir rass-
inum, sem fram að því hefði verið það
erótískasta sem karldýr af mannleg-
um stofni gátu hugsað sér.
En sú kenning dýra- og mannfræð-
inga er raunar umdefld.
Sömuleiðis em þeir kynjafræðing-
ar tfl sem telja að trúboðastellinguna
hafi karlmenn þróað tfl að sýna og
sanna lflcamleg yfirráð sín yfir kven-
mönnum, sem samkvæmt því eiga að
birtast á einhvem hátt betur í trú-
boðastellingunni
öðrum.
Titrarar í styttulíki Titr
arar voru á fyrri hluta sfð
ustualdar auglýstir sem
nauðsynlegt heimilistæki.
Fyrsti vibratorinn eöa titrarinn
var gufuknúinn enda hannaður árið
1869. Hönnuðurinn var bandarískur
læknir sem notaði titrarann til að
lina þrautir kvenkyns sefasjúkra
sjúklinga sinna. Breskur læknir tók
sig tfl tveimur áratugum síðar og
betrumbætti gripinn og var hans út-
gáfa knúin rafhlöðum. Úrval titrara
var orðið nokkuð mikið um alda-
mótin 1900. Vestan hafs vom þeir
auglýstir sem nauðsynleg heimflis-
tæki sem bætm heilsuna og ykju
kraft og fegurð. Eftir fyrri heimsstyrj-
öldina vom flestir læknar hættir að
nota titrarann til lækninga. í auglýs-
ingum frá þessum tíma segir að þeir
séu allra meina bót, lækni meðal
annars höfuðverk og asma. Nytsemi
titraranna tfl kynferðislegrar fróunar
var á þessum tímum ekki opinber-
lega viðurkennd en á þriðja áratugn-
um fóm þeir að birtast í klámkvik-
myndum. Nú á dögum em titrarar tfl
í öllum stærðum, gerðum og form-
um. Og áfram heldur þróun tækja og
tóla tfl kynferðislegrar fróunar og em
nú ýmiss konar fiðrfldi, smárar og
egg algengasta og vinsælasta form
minni titrara.
kvenapar
með
kvenöpum. Og hafa sumir
gengið svo langt að kalla bónóbóinn
kynóðan.
Og hjá honum tíðkast sem sagt
trúboðastellingin.
Ekki nóg með það, þessir apar
stunda líka það sem löngum var nefiit
„franskir kossar", það er tungukossar
þeir sem menn héldu lengstum að
væm þeirra prívamppfinning.
Annar mannapi sem iðkar trú-
boðastellinguna er órangútaninn,
hinn silalegi og fjarskyldi frændi okkar
mannanna sem býr í skógum Suð-
austur-Asíu.
Þriðja dýrið er sjaldséður hálfapi
sem býr í Affflcu og heitir pottó. Þetta
er lítið dýr á stærð við stóran kött sem
sefur í felum á daginn en fer á kreik á
nóttunni.
Bónóbó-apar gera það
Hafa greinilega aldrei heyrt lag
Bloodhound Gang:„Let 'sdo it like *
Ars nn tht> nícmverv Channeir
Kynóðir simpansar
Hvað sem því líður em það aðeins
þrjár tegundir spendýra sem maka sig
í trúboðastellingurmi, auk mannsins.
Þar skal fyrstan telja bónóbó-
apann sem oft var kallaður dverg-
simpansi en er nú yfirleitt flokkaður
sem sérstök tegund, þótt vissulega sé
hann náskyldur simpansa. Bónóbó
heldur sig í frumskógum Kongó og er
afar sjaldséður. Félagslega hegðar
hann sér allt öðmvísi en venjulegur
simpansi; hann er ekki nærri eins
árásargjarn, kvendýrin ráða í hópn-
um ekki síður en karldýrin og kynlíf
er smndað af óvenjumiklum þrótti.
Reyndar á bónóbó það sameiginlegt
með manninum að stunda kynlíf
ekki aðeins í eðlunarskyni heldur
virðist apinn gera það sér til ánægju
og furðu mikfl fjölbreytni rfkir í kyn-
lffshegðun apans. Karlapar gera það
óhikað með öðrum karlöpum og
m
1*111 lovln’ lt'
nýr & hollur kostur!
epli
Fersk epli, hreinsuð og tilbúin til neyslu.